Vilja ekki að Kókómjólkur-Klói sé bendlaður við bjór Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. september 2018 09:56 Klói, kókómjólkurköttur og bjór. Vísir/BORG/MS Mjólkursamsalan (MS) hefur farið þess á leit við brugghúsið Borg að það láti af notkun auðkennisins „Klói“ í bjórbruggun sinni. Tilefnið er súkkulaði-porter sem Borg kynnti til leiks um síðastliðin mánaðamót, en hann ber sama nafn og kötturinn sem MS hefur notað til auðkenningar á kókómjólk fyrirtækisins - Klói. Þar að auki var nafn bjórsins ritað með gulu og bleiku letri, sömu litum og sjá má á feldi kókómjólkurkattarins. Bjórinn var framleiddur í takmörkuðu upplagi en í honum var að finna súkkulaðihismi frá Omnom. Í bréfi sem MS sendi á Borg, og reifað er í Morgunblaðinu í dag, segist Mjólkursamsalan telja að notkun Borgar á Klóa-nafninu feli í sér „óréttmæta viðskiptahætti sem séu til þess fallnir að afla félaginu viðskipta með ótilhlýðilegum hætti á kostnað áralangrar markaðssetningar MS.“ MS telur þar að auki að notkun Borgar á auðkenninu geti valdið „ruglingi og þau hughrif gætu skapast hjá neytendum að tengsl séu milli kókómjólkur og bjórtegundarinnar.“ Í samtali við Morgunblaðið segist Árni Theódór Long, bruggmeistari hjá Borg, gáttaður á þessum bréfsendingum MS. Hann hafi hreinlega verið búinn að gleyma þessu „súkkulaðimjólkurdæmi,“ bjórinn hafi selst upp á örfáum dögum og að fyrirtæki væri nú að einbeita sér að framleiðslu jólabjórs Borgar. „Ég var líka alltaf meiri Kappa-maður, svo er ég litblindur í þokkabót. Þetta er þá annars ekki í fyrsta skipti sem köttur er að þvælast í nágrannahúsum í Reykjavík,“ er haft eftir bruggmeistaranum Árna. Neytendur Tengdar fréttir Klói er orðinn köttaður Uppskriftin af Kókómjólkinni er þó alltaf sú sama, þrátt fyrir að upplýsingar um næringainnihald hafi breyst. 16. júlí 2014 14:31 „In love við the Kókó“: Björn Bragi hannar nýja auglýsingu "Ég er búinn að hanna nýja auglýsingu fyrir Kókómjólk. Þarf ekkert að fá borgað fyrir hana.“ 28. janúar 2015 09:55 Mest lesið Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Viðskipti innlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Sjá meira
Mjólkursamsalan (MS) hefur farið þess á leit við brugghúsið Borg að það láti af notkun auðkennisins „Klói“ í bjórbruggun sinni. Tilefnið er súkkulaði-porter sem Borg kynnti til leiks um síðastliðin mánaðamót, en hann ber sama nafn og kötturinn sem MS hefur notað til auðkenningar á kókómjólk fyrirtækisins - Klói. Þar að auki var nafn bjórsins ritað með gulu og bleiku letri, sömu litum og sjá má á feldi kókómjólkurkattarins. Bjórinn var framleiddur í takmörkuðu upplagi en í honum var að finna súkkulaðihismi frá Omnom. Í bréfi sem MS sendi á Borg, og reifað er í Morgunblaðinu í dag, segist Mjólkursamsalan telja að notkun Borgar á Klóa-nafninu feli í sér „óréttmæta viðskiptahætti sem séu til þess fallnir að afla félaginu viðskipta með ótilhlýðilegum hætti á kostnað áralangrar markaðssetningar MS.“ MS telur þar að auki að notkun Borgar á auðkenninu geti valdið „ruglingi og þau hughrif gætu skapast hjá neytendum að tengsl séu milli kókómjólkur og bjórtegundarinnar.“ Í samtali við Morgunblaðið segist Árni Theódór Long, bruggmeistari hjá Borg, gáttaður á þessum bréfsendingum MS. Hann hafi hreinlega verið búinn að gleyma þessu „súkkulaðimjólkurdæmi,“ bjórinn hafi selst upp á örfáum dögum og að fyrirtæki væri nú að einbeita sér að framleiðslu jólabjórs Borgar. „Ég var líka alltaf meiri Kappa-maður, svo er ég litblindur í þokkabót. Þetta er þá annars ekki í fyrsta skipti sem köttur er að þvælast í nágrannahúsum í Reykjavík,“ er haft eftir bruggmeistaranum Árna.
Neytendur Tengdar fréttir Klói er orðinn köttaður Uppskriftin af Kókómjólkinni er þó alltaf sú sama, þrátt fyrir að upplýsingar um næringainnihald hafi breyst. 16. júlí 2014 14:31 „In love við the Kókó“: Björn Bragi hannar nýja auglýsingu "Ég er búinn að hanna nýja auglýsingu fyrir Kókómjólk. Þarf ekkert að fá borgað fyrir hana.“ 28. janúar 2015 09:55 Mest lesið Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Viðskipti innlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Sjá meira
Klói er orðinn köttaður Uppskriftin af Kókómjólkinni er þó alltaf sú sama, þrátt fyrir að upplýsingar um næringainnihald hafi breyst. 16. júlí 2014 14:31
„In love við the Kókó“: Björn Bragi hannar nýja auglýsingu "Ég er búinn að hanna nýja auglýsingu fyrir Kókómjólk. Þarf ekkert að fá borgað fyrir hana.“ 28. janúar 2015 09:55