Ættu ekki að láta hríðarveður og hálku koma sér í opna skjöldu Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. september 2018 07:47 Hálka gæti myndast á vegum um helgina. Mynd er úr safni. Vísir/anton brink Í dag er búist við suðvestanhvassviðri eða -stormi talsverðri rigningu er spáð á vestanverðu landinu. Lengst af helst þó þurrt fyrir austan og hlýnar smám saman. Þar sem hiti er nærri frostmarki inn til landsins í morgunsárið má reikna með hríðarveðri á fjallvegum norðanlands fram að hádegi. Vegfarendur helgarinnar eru beðnir um að fylgjast vel með veðurspám. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þá dregur talsvert úr vindi og vætu í kvöld og nótt. Á morgun snýst hins vegar í norðvestanátt með skúrum og síðar éljum, en léttir til á Suðausturlandi. Þá hvessir talsvert fyrir austan annað kvöld og verður þá mjög hviðótt á sunnanverðum Austfjörðum. Jafnframt kólnar í veðri og hálka getur því myndast á vegum. Sunnudagsspáin lítur vel út, að sögn veðurfræðings, með hægum vindi og svölu veðri. Vegfarendum helgarinnar er þó bent á að fylgjast vel með veðurspám og færð og ekki láta hvassviðri, hríðarveður eða hálku koma sér í opna skjöldu.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á laugardag:Norðan og norðvestan 8-15 m/s og skúrir, en síðar él á N- og A-landi, en annars léttskýjað. Hiti 0 til 10 stig, hlýjast með S-ströndinni.Á sunnudag:Vestlæg eða breytileg átt, 5-10 m/s og yfirleitt léttskýjað, en vaxandi suðaustanáatt og þykknar upp SV-til um kvöldið. Hiti víða 2 til 6 stig, en vægt fost í innsveitum NA-til.Á mánudag:Suðaustan hvassviðri og talsverð rigning einkum S-lands, og hlýnandi veður, en vestlægari og skúrir um kvöldið. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst.Á þriðjudag:Norðaustlæg átt N-til, en vestlægari fyrir sunnan og víða skúrir eða él, en léttskýjað SA-lands. Hiti 1 til 6 stig.Á miðvikudag:Útlit fyrir vaxandi norðaustanátt með rigningu eða slyddu, einkum A-til.Á fimmtudag:Lítur út fyrir svala norðanátt með éljum N-til, en bjartviðri syðra. Veður Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Sjá meira
Í dag er búist við suðvestanhvassviðri eða -stormi talsverðri rigningu er spáð á vestanverðu landinu. Lengst af helst þó þurrt fyrir austan og hlýnar smám saman. Þar sem hiti er nærri frostmarki inn til landsins í morgunsárið má reikna með hríðarveðri á fjallvegum norðanlands fram að hádegi. Vegfarendur helgarinnar eru beðnir um að fylgjast vel með veðurspám. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þá dregur talsvert úr vindi og vætu í kvöld og nótt. Á morgun snýst hins vegar í norðvestanátt með skúrum og síðar éljum, en léttir til á Suðausturlandi. Þá hvessir talsvert fyrir austan annað kvöld og verður þá mjög hviðótt á sunnanverðum Austfjörðum. Jafnframt kólnar í veðri og hálka getur því myndast á vegum. Sunnudagsspáin lítur vel út, að sögn veðurfræðings, með hægum vindi og svölu veðri. Vegfarendum helgarinnar er þó bent á að fylgjast vel með veðurspám og færð og ekki láta hvassviðri, hríðarveður eða hálku koma sér í opna skjöldu.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á laugardag:Norðan og norðvestan 8-15 m/s og skúrir, en síðar él á N- og A-landi, en annars léttskýjað. Hiti 0 til 10 stig, hlýjast með S-ströndinni.Á sunnudag:Vestlæg eða breytileg átt, 5-10 m/s og yfirleitt léttskýjað, en vaxandi suðaustanáatt og þykknar upp SV-til um kvöldið. Hiti víða 2 til 6 stig, en vægt fost í innsveitum NA-til.Á mánudag:Suðaustan hvassviðri og talsverð rigning einkum S-lands, og hlýnandi veður, en vestlægari og skúrir um kvöldið. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst.Á þriðjudag:Norðaustlæg átt N-til, en vestlægari fyrir sunnan og víða skúrir eða él, en léttskýjað SA-lands. Hiti 1 til 6 stig.Á miðvikudag:Útlit fyrir vaxandi norðaustanátt með rigningu eða slyddu, einkum A-til.Á fimmtudag:Lítur út fyrir svala norðanátt með éljum N-til, en bjartviðri syðra.
Veður Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Sjá meira