"Eins og stjórnsýslan sé bara að hugsa um sig“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. september 2018 12:06 Eldiskvíar í Tálknafirði Arnarlax Úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi tvö rekstrarleyfi sem Matvælastofnun veitti til laxeldis í Patreksfirði og Tálknafirði. Formaður Vestfjarðarstofu segir niðurstöðuna áfall fyrir vestfirskt atvinnulíf og samfélag. Rekstrarleyfin veitti Matvælastofnun Fjarðarlaxi og Arctic Sea Farm til eldis á 17.500 tonnum af laxi í Patreksfirði og Tálknafirði. Formaður Vestfjarðarstofu gagnrýnir niðurstöðuna harðlega.Pétur G. Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps og formaður stjórnar Vestfjarðastofu.„Fiskeldi hefur verið ríkjandi atvinnugrein á svæðinu og orsök jákvæðrar byggðarþróunar undanfarið. Þannig þetta er náttúrulega áfall fyrir atvinnulífið og samfélagið í heild,“ segir Pétur Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps og formaður stjórnar Vestfjarðastofu. Hann segir ljóst að úrskurðurinn hafi gríðarleg áhrif á atvinnulíf á Vestfjörðum sem og á landið í heild en gera megi ráð fyrir miklu tapi á útflutningstekjum vegna úrskurðarins. Stjórnin krefst þess að stjórnvöld grípi til aðgerða til að tryggja áframhaldandi atvinnuuppbyggingu á svæðinu. „Það að afturkalla rekstrarleyfið þýðir að atvinnulífið er að taka á sig mikið högg. Það þýðir högg á fjölskyldur, vinnandi fólk og samfélög. Ég gagnrýni þegar fólk getur tekið agressífar stjórnsýsluákvarðanir án þess að hafa fólk inni í menginu. Það er eins og stjórnsýslan sé bara að hugsa um sig, en ekki fólkið en við erum fyrst og fremst að þjónusta og sinna fólki, það er vont þegar svona niðurstaða hefur jafn mikil áhrif á samfélag og mannlíf.“ Súðavíkurhreppur Tengdar fréttir Telja fiskeldi verða fyrir „fordæmalausri og ósvífinni hagsmunabaráttu fámennra hópa auðmanna“ Sveitarfélög á Vestfjörðum fordæma úrskurð um að fella leyfi til fiskeldis úr gildi. 28. september 2018 15:17 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi tvö rekstrarleyfi sem Matvælastofnun veitti til laxeldis í Patreksfirði og Tálknafirði. Formaður Vestfjarðarstofu segir niðurstöðuna áfall fyrir vestfirskt atvinnulíf og samfélag. Rekstrarleyfin veitti Matvælastofnun Fjarðarlaxi og Arctic Sea Farm til eldis á 17.500 tonnum af laxi í Patreksfirði og Tálknafirði. Formaður Vestfjarðarstofu gagnrýnir niðurstöðuna harðlega.Pétur G. Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps og formaður stjórnar Vestfjarðastofu.„Fiskeldi hefur verið ríkjandi atvinnugrein á svæðinu og orsök jákvæðrar byggðarþróunar undanfarið. Þannig þetta er náttúrulega áfall fyrir atvinnulífið og samfélagið í heild,“ segir Pétur Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps og formaður stjórnar Vestfjarðastofu. Hann segir ljóst að úrskurðurinn hafi gríðarleg áhrif á atvinnulíf á Vestfjörðum sem og á landið í heild en gera megi ráð fyrir miklu tapi á útflutningstekjum vegna úrskurðarins. Stjórnin krefst þess að stjórnvöld grípi til aðgerða til að tryggja áframhaldandi atvinnuuppbyggingu á svæðinu. „Það að afturkalla rekstrarleyfið þýðir að atvinnulífið er að taka á sig mikið högg. Það þýðir högg á fjölskyldur, vinnandi fólk og samfélög. Ég gagnrýni þegar fólk getur tekið agressífar stjórnsýsluákvarðanir án þess að hafa fólk inni í menginu. Það er eins og stjórnsýslan sé bara að hugsa um sig, en ekki fólkið en við erum fyrst og fremst að þjónusta og sinna fólki, það er vont þegar svona niðurstaða hefur jafn mikil áhrif á samfélag og mannlíf.“
Súðavíkurhreppur Tengdar fréttir Telja fiskeldi verða fyrir „fordæmalausri og ósvífinni hagsmunabaráttu fámennra hópa auðmanna“ Sveitarfélög á Vestfjörðum fordæma úrskurð um að fella leyfi til fiskeldis úr gildi. 28. september 2018 15:17 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Telja fiskeldi verða fyrir „fordæmalausri og ósvífinni hagsmunabaráttu fámennra hópa auðmanna“ Sveitarfélög á Vestfjörðum fordæma úrskurð um að fella leyfi til fiskeldis úr gildi. 28. september 2018 15:17