Tíu milljónum úthlutað úr Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. september 2018 15:24 Gyða Valtýsdóttir hlýtur hæsta styrkinn ásamt hljómsveitinni Agent Fresco. Fréttablaðið/Ernir Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 9.950.000 kr. úr sjóðnum. Alls sóttu 87 um styrk úr sjóðnum en 55 hlutu styrk að þessu sinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sýn. Hæstu styrkina hlutu Gyða Valtýsdóttir og Agent Fresco, eða 500.000 krónur hvor. Markmið sjóðsins er að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar á sviði tónlistar. Tónskáldasjóðurinn hefur verið starfandi frá árinu 2006. „Það er sannarlega ánægjulegt að sjá alla gróskuna og hæfileikafólkið sem starfar að íslenskri tónlist. Það er í senn ánægjulegt og mikilvægt að geta stutt við bakið á sköpun nýrrar íslenskrar tónlistar og efla þannig og auðga íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi,“ segir Stefán Sigurðsson forstjóri Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. Eftirtalin hlutu styrk úr sjóðnum: • Agent Fresco • Andrés Þór Gunnlaugsson • Ari Bragi Kárason • Baldvin Snær Hlynsson • Bergrún Snæbjörnsdóttir • Borgar Magnason • Einar Bárðarson • Einar Torfi Einarsson • Elísa Newman • Fufanu • Guðmundur R. Gíslason • Gunnar Andreas Kristinsson • Gunnar Hilmarsson • Gyða Valtýsdóttir • Hafdís Huld • Hafsteinn Þórólfsson • Hallur Ingólfsson • Hannes Birgir Hjálmarsson • Haraldur Ægir Guðmundsson • Haraldur Reynisson • Haukur Heiðar Hauksson • Helgi Rafn Ingvarsson • Herbert Guðmundsson • Hildur Kristín • Ingi Bjarni Skúlason • Ingunn Huld Sævarsdóttir • Ingvi Þór Kormáksson • Jesper Pedersen • Jófríður Ákadóttir • Jónas Sigurðsson • Karl Olgeir Olgeirsson • Karl Tómasson • Katrín Helga Ólafsdóttir • Kristján Hreinsson • Kyriama family • Lára Rúnarsdóttir • Margrét Kristín Sigurðardóttir • María Magnúsdóttir • Mezzoforte • Michael Jón Clarke • Mógil • Oddur Hrafn Björgvinsson • Ómar Guðjónsson • Örn Gauti Jóhannsson • Páll Ragnar Pálsson • Ragnhildur Veigarsdóttir • Rósa Guðrún Sveinsdóttir • Rúnar Þór Pétursson • Salka Valsdóttir • Sigmar Þór Matthíasson • Sigurður Árni Jónsson • Sölvi Jónsson • Stephan Stephensen • Stuðmenn • Úlfur EldjárnVísir er í eigu Sýnar. Tónlist Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 9.950.000 kr. úr sjóðnum. Alls sóttu 87 um styrk úr sjóðnum en 55 hlutu styrk að þessu sinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sýn. Hæstu styrkina hlutu Gyða Valtýsdóttir og Agent Fresco, eða 500.000 krónur hvor. Markmið sjóðsins er að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar á sviði tónlistar. Tónskáldasjóðurinn hefur verið starfandi frá árinu 2006. „Það er sannarlega ánægjulegt að sjá alla gróskuna og hæfileikafólkið sem starfar að íslenskri tónlist. Það er í senn ánægjulegt og mikilvægt að geta stutt við bakið á sköpun nýrrar íslenskrar tónlistar og efla þannig og auðga íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi,“ segir Stefán Sigurðsson forstjóri Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. Eftirtalin hlutu styrk úr sjóðnum: • Agent Fresco • Andrés Þór Gunnlaugsson • Ari Bragi Kárason • Baldvin Snær Hlynsson • Bergrún Snæbjörnsdóttir • Borgar Magnason • Einar Bárðarson • Einar Torfi Einarsson • Elísa Newman • Fufanu • Guðmundur R. Gíslason • Gunnar Andreas Kristinsson • Gunnar Hilmarsson • Gyða Valtýsdóttir • Hafdís Huld • Hafsteinn Þórólfsson • Hallur Ingólfsson • Hannes Birgir Hjálmarsson • Haraldur Ægir Guðmundsson • Haraldur Reynisson • Haukur Heiðar Hauksson • Helgi Rafn Ingvarsson • Herbert Guðmundsson • Hildur Kristín • Ingi Bjarni Skúlason • Ingunn Huld Sævarsdóttir • Ingvi Þór Kormáksson • Jesper Pedersen • Jófríður Ákadóttir • Jónas Sigurðsson • Karl Olgeir Olgeirsson • Karl Tómasson • Katrín Helga Ólafsdóttir • Kristján Hreinsson • Kyriama family • Lára Rúnarsdóttir • Margrét Kristín Sigurðardóttir • María Magnúsdóttir • Mezzoforte • Michael Jón Clarke • Mógil • Oddur Hrafn Björgvinsson • Ómar Guðjónsson • Örn Gauti Jóhannsson • Páll Ragnar Pálsson • Ragnhildur Veigarsdóttir • Rósa Guðrún Sveinsdóttir • Rúnar Þór Pétursson • Salka Valsdóttir • Sigmar Þór Matthíasson • Sigurður Árni Jónsson • Sölvi Jónsson • Stephan Stephensen • Stuðmenn • Úlfur EldjárnVísir er í eigu Sýnar.
Tónlist Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira