Tvíburasystur frá Keflavík í nítján ára landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2018 16:00 Keflvíkingarnir í 19 ára landsliðinu: Íris Una Þórðardóttir, Katla María Þórðardóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir. Mynd/keflavik.is Kvennalið Keflavíkur er á leiðinni upp í Pepsi deild kvenna eftir tíu ára fjarveru og í dag voru þrír leikmenn liðsins valdar í nítján ára landsliðið. Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari 19 ára landsliðs kvenna, hefur valið átján leikmenn í hóp sinn fyrir undankeppni EM 2019 sem fram fer í Armeníu 29.september til 9.október 2018. Breiðablik á flesta leikmenn í hópnum eða fimm en Keflavík á þrjá leikmenn eins og Valur. Alls eiga tíu félög (í raun tólf vegna HK/Víkings og Þór/KA) leikmenn í hópnum. Tvíburasystur úr Keflavík, Íris Una Þórðardóttir og Katla María Þórðardóttir, eru í hópnum og það er líka framherjinn öflugi Sveindís Jane Jónsdóttir. Margar af Blikunum í hópnum eru í lykilhlutverki í meistaraflokki félagsins sem vann bikarkeppnina á dögunum og eru á góðri leið með að vinna Íslandsmeistaratitilinn líka. Þar á meðal er A-landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir sem skoraði tvö mörk á móti Þór/KA á dögunum í hálfgerðum úrslitaleik um sigurinn í Pepsi-deild kvenna í sumar.Hópurinn lítur þannig út: Áslaug Munda Guðlaugsdóttir | Breiðablik Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Sólveig Jóhannesdóttir Larsen | Breiðablik Íris Una Þórðardóttir | Keflavík Katla María Þórðardóttir | Keflavík Sveindís Jane Jónsdóttir | Keflavík Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving | Valur Hlín Eiríksdóttir | Valur Stefanía Ragnarsdóttir | Valur Eva Rut Ásþórsdóttir | Afturelding Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss Aníta Dögg Guðmundsdóttir | FH Karólína Jack | HK/Víkingur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R Bergdís Fanney Einarsdóttir | ÍA Hulda Björg Hannesdóttir | Þór/KA Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Sjá meira
Kvennalið Keflavíkur er á leiðinni upp í Pepsi deild kvenna eftir tíu ára fjarveru og í dag voru þrír leikmenn liðsins valdar í nítján ára landsliðið. Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari 19 ára landsliðs kvenna, hefur valið átján leikmenn í hóp sinn fyrir undankeppni EM 2019 sem fram fer í Armeníu 29.september til 9.október 2018. Breiðablik á flesta leikmenn í hópnum eða fimm en Keflavík á þrjá leikmenn eins og Valur. Alls eiga tíu félög (í raun tólf vegna HK/Víkings og Þór/KA) leikmenn í hópnum. Tvíburasystur úr Keflavík, Íris Una Þórðardóttir og Katla María Þórðardóttir, eru í hópnum og það er líka framherjinn öflugi Sveindís Jane Jónsdóttir. Margar af Blikunum í hópnum eru í lykilhlutverki í meistaraflokki félagsins sem vann bikarkeppnina á dögunum og eru á góðri leið með að vinna Íslandsmeistaratitilinn líka. Þar á meðal er A-landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir sem skoraði tvö mörk á móti Þór/KA á dögunum í hálfgerðum úrslitaleik um sigurinn í Pepsi-deild kvenna í sumar.Hópurinn lítur þannig út: Áslaug Munda Guðlaugsdóttir | Breiðablik Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Sólveig Jóhannesdóttir Larsen | Breiðablik Íris Una Þórðardóttir | Keflavík Katla María Þórðardóttir | Keflavík Sveindís Jane Jónsdóttir | Keflavík Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving | Valur Hlín Eiríksdóttir | Valur Stefanía Ragnarsdóttir | Valur Eva Rut Ásþórsdóttir | Afturelding Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss Aníta Dögg Guðmundsdóttir | FH Karólína Jack | HK/Víkingur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R Bergdís Fanney Einarsdóttir | ÍA Hulda Björg Hannesdóttir | Þór/KA
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Sjá meira