HB Grandi sækir framkvæmdastjóra til Brims Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. september 2018 10:00 Ægir Páll Friðbertsson hefur undanfarin þrjú ár gengt starfi framkvæmdastjóra Brims. HB GRANDI Ægir Páll Friðbertsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri HB Granda. Ráðning hans kemur í kjölfar breytinga á skipuriti félagsins, sem samþykktar voru á stjórnarfundi í gær. Breytingunum er ætlað að einfalda skipulag HB Granda, auk þess sem þeim er ætlað að styðja við „aukna áherslu félagsins á kjarnastarfsemi“ félagsins, eins og það er orðað á vef HB Granda. Með breytingunum varð til nýtt framkvæmdastjórastarf í félaginu sem hafa mun umsjón með botnfisk-, uppsjávar-, markaðs- og mannauðssvið HB Granda. Fækkað verður jafnframt í framkvæmdarstjórn félagsins og verður hún skipuð forstjóra, fjármálastjóra og framkvæmdastjóra eftir breytingarnar. Ægir Páll, sem ráðinn var framkvæmdastjóri sem fyrr segir, er Cand. oecon frá HÍ og segir á vef HB Granda að hann hafi jafnframt „ lokið öllum námskeiðum í mastersnámi í fjármálum frá HÍ. Ægir Páll hefur í nærri tvo áratugi starfað sem stjórnandi eða ráðgjafi sjávarútvegsfyrirtækja en áður var hann lánasérfræðingur og viðskiptastjóri hjá Íslandsbanka í níu ár. Undanfarin þrjú ár hefur hann gengt starfi framkvæmdastjóra Brims hf.“ Ægir ætti því að þekkja nýjan yfirmann sinn vel en forstjóri HB Granda, Guðmundur Kristjánsson, fór áður með stjórnartaumana í Brim. Brim er enn í eigu Guðmundar en hann sagði sig úr stjórn félagsins í júlí síðastliðnum. Brim keypti 34 prósenta hlut í HB Granda í vor og í kjölfarið settist Guðmundur í stól forstjóra útgerðarinnar. Hér að neðan má sjá nýtt skipurit HB Granda.HB GRANDI Sjávarútvegur Vistaskipti Tengdar fréttir Studdu ekki brottrekstur forstjórans Tveir stjórnarmenn töldu rétt að bíða þar til yfirtökutilboð Brims í HB Granda var runnið út. Einhugur um ráðningu Guðmundar í forstjórastólinn. Ráðninguna bar mjög brátt að og hún kom stórum hluthöfum í útgerðinni nokkuð á óvart á þessum tímapunkti. 27. júní 2018 07:00 65 milljarða yfirtaka í pípunum þvert á vilja stærsta hluthafans Útgerðarfélaginu Brimi ber lagaleg skylda til yfirtökutilboðs í HB Granda, eftir að félagið keypti 34,1% eignarhlut Kristjáns Loftssonar og Halldórs Teitssonar í HB granda í viðskiptum upp á tæplega 21,7 milljarða króna á miðvikudag. 20. apríl 2018 06:00 Hagnast um 900 milljónir við söluna "Þetta eru skynsamleg kaup fyrir HB Granda,“ segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda, um kaup útgerðarinnar á Ögurvík af Brimi. 12. september 2018 06:00 Guðmundur segir sig úr stjórn HB Granda Svo segir í tilkynningu HB Granda til Kauphallarinnar í morgun. 9. júlí 2018 12:06 Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira
Ægir Páll Friðbertsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri HB Granda. Ráðning hans kemur í kjölfar breytinga á skipuriti félagsins, sem samþykktar voru á stjórnarfundi í gær. Breytingunum er ætlað að einfalda skipulag HB Granda, auk þess sem þeim er ætlað að styðja við „aukna áherslu félagsins á kjarnastarfsemi“ félagsins, eins og það er orðað á vef HB Granda. Með breytingunum varð til nýtt framkvæmdastjórastarf í félaginu sem hafa mun umsjón með botnfisk-, uppsjávar-, markaðs- og mannauðssvið HB Granda. Fækkað verður jafnframt í framkvæmdarstjórn félagsins og verður hún skipuð forstjóra, fjármálastjóra og framkvæmdastjóra eftir breytingarnar. Ægir Páll, sem ráðinn var framkvæmdastjóri sem fyrr segir, er Cand. oecon frá HÍ og segir á vef HB Granda að hann hafi jafnframt „ lokið öllum námskeiðum í mastersnámi í fjármálum frá HÍ. Ægir Páll hefur í nærri tvo áratugi starfað sem stjórnandi eða ráðgjafi sjávarútvegsfyrirtækja en áður var hann lánasérfræðingur og viðskiptastjóri hjá Íslandsbanka í níu ár. Undanfarin þrjú ár hefur hann gengt starfi framkvæmdastjóra Brims hf.“ Ægir ætti því að þekkja nýjan yfirmann sinn vel en forstjóri HB Granda, Guðmundur Kristjánsson, fór áður með stjórnartaumana í Brim. Brim er enn í eigu Guðmundar en hann sagði sig úr stjórn félagsins í júlí síðastliðnum. Brim keypti 34 prósenta hlut í HB Granda í vor og í kjölfarið settist Guðmundur í stól forstjóra útgerðarinnar. Hér að neðan má sjá nýtt skipurit HB Granda.HB GRANDI
Sjávarútvegur Vistaskipti Tengdar fréttir Studdu ekki brottrekstur forstjórans Tveir stjórnarmenn töldu rétt að bíða þar til yfirtökutilboð Brims í HB Granda var runnið út. Einhugur um ráðningu Guðmundar í forstjórastólinn. Ráðninguna bar mjög brátt að og hún kom stórum hluthöfum í útgerðinni nokkuð á óvart á þessum tímapunkti. 27. júní 2018 07:00 65 milljarða yfirtaka í pípunum þvert á vilja stærsta hluthafans Útgerðarfélaginu Brimi ber lagaleg skylda til yfirtökutilboðs í HB Granda, eftir að félagið keypti 34,1% eignarhlut Kristjáns Loftssonar og Halldórs Teitssonar í HB granda í viðskiptum upp á tæplega 21,7 milljarða króna á miðvikudag. 20. apríl 2018 06:00 Hagnast um 900 milljónir við söluna "Þetta eru skynsamleg kaup fyrir HB Granda,“ segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda, um kaup útgerðarinnar á Ögurvík af Brimi. 12. september 2018 06:00 Guðmundur segir sig úr stjórn HB Granda Svo segir í tilkynningu HB Granda til Kauphallarinnar í morgun. 9. júlí 2018 12:06 Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira
Studdu ekki brottrekstur forstjórans Tveir stjórnarmenn töldu rétt að bíða þar til yfirtökutilboð Brims í HB Granda var runnið út. Einhugur um ráðningu Guðmundar í forstjórastólinn. Ráðninguna bar mjög brátt að og hún kom stórum hluthöfum í útgerðinni nokkuð á óvart á þessum tímapunkti. 27. júní 2018 07:00
65 milljarða yfirtaka í pípunum þvert á vilja stærsta hluthafans Útgerðarfélaginu Brimi ber lagaleg skylda til yfirtökutilboðs í HB Granda, eftir að félagið keypti 34,1% eignarhlut Kristjáns Loftssonar og Halldórs Teitssonar í HB granda í viðskiptum upp á tæplega 21,7 milljarða króna á miðvikudag. 20. apríl 2018 06:00
Hagnast um 900 milljónir við söluna "Þetta eru skynsamleg kaup fyrir HB Granda,“ segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda, um kaup útgerðarinnar á Ögurvík af Brimi. 12. september 2018 06:00
Guðmundur segir sig úr stjórn HB Granda Svo segir í tilkynningu HB Granda til Kauphallarinnar í morgun. 9. júlí 2018 12:06