Rúnar Páll: Við færum gleði í Garðabæinn næstu vikurnar Smári Jökull Jónsson á Laugardalsvelli skrifar 15. september 2018 23:03 Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar. vísir/ernir „Þetta var frábær fótboltaleikur, við vorum hrikalega góðir. Blikarnir voru hrikalega góðir líka og þetta var frábær skemmtun. Svona er þetta í vítakeppnum, þetta getur farið hvoru megin sem er," sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik Mjólkurbikars karla. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma en bæði lið fengu þó færi til að skora áður en kom að vítakeppninni. "Við fengum stórhættuleg færi í blálokin, reyndar þeir líka þar sem Halli varði hérna tvisvar sinnum frábærlega. Þetta var sigur liðsheildar, baráttu og þreks. Við erum búnir að æfa hrikalega vel í ár og í vetur, þessir strákar eru búnir að leggja mikið á sig og þeir uppskáru svo sannarlega í dag,” sagði Rúnar strax eftir leik. „Haraldur var frábær í dag og varði hérna tvisvar á mikilvægum augnablikum og Gulli hélt þeim inni í leiknum með frábærum markvörslum,” sagði Rúnar aðspurður um frammistöðu markmannana tveggja í dag. „Mér fannst við svona heilt yfir betra liðið í dag, áttum þetta svo sannarlega skilið. Þetta var frábær leikur og ég er hrikalega ánægður með þetta, þetta er stórt skref að fá bikarinn inn í Garðarbæinn í fyrsta skipti. Félagið er búið að bíða lengi eftir þessu og strákarnir. Þetta er þvílík gleði og við færum gleði inn í Garðabæinn í kvöld og næstu vikurnar,” sagði Rúnar um leik kvöldsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill Stjörnunnar en þeir komist tvisvar áður komist í úrslitaleikinn. Fyrst árið 2012 þar sem þeir töpuðu 2-1 gegn KR, svo töpuðu þeir aftur í úrslitaleiknum einungis ári seinna, þá gegn Fram í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Haraldur: Gleymdi að skoða vítaspyrnurnar þeirra Haraldur Björnsson markmaður Stjörnunnar var eins og við mátti búast ánægður eftir sigur gegn Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld. Haraldur varði eina spyrnu Blika í vítaspyrnukeppninni. 15. september 2018 22:52 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan 4-1 Breiðablik | Stjarnan bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan úr Garðabæ er Mjólkurbikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti bikartitill Stjörnunnar í karlaflokki. 15. september 2018 23:30 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
„Þetta var frábær fótboltaleikur, við vorum hrikalega góðir. Blikarnir voru hrikalega góðir líka og þetta var frábær skemmtun. Svona er þetta í vítakeppnum, þetta getur farið hvoru megin sem er," sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik Mjólkurbikars karla. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma en bæði lið fengu þó færi til að skora áður en kom að vítakeppninni. "Við fengum stórhættuleg færi í blálokin, reyndar þeir líka þar sem Halli varði hérna tvisvar sinnum frábærlega. Þetta var sigur liðsheildar, baráttu og þreks. Við erum búnir að æfa hrikalega vel í ár og í vetur, þessir strákar eru búnir að leggja mikið á sig og þeir uppskáru svo sannarlega í dag,” sagði Rúnar strax eftir leik. „Haraldur var frábær í dag og varði hérna tvisvar á mikilvægum augnablikum og Gulli hélt þeim inni í leiknum með frábærum markvörslum,” sagði Rúnar aðspurður um frammistöðu markmannana tveggja í dag. „Mér fannst við svona heilt yfir betra liðið í dag, áttum þetta svo sannarlega skilið. Þetta var frábær leikur og ég er hrikalega ánægður með þetta, þetta er stórt skref að fá bikarinn inn í Garðarbæinn í fyrsta skipti. Félagið er búið að bíða lengi eftir þessu og strákarnir. Þetta er þvílík gleði og við færum gleði inn í Garðabæinn í kvöld og næstu vikurnar,” sagði Rúnar um leik kvöldsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill Stjörnunnar en þeir komist tvisvar áður komist í úrslitaleikinn. Fyrst árið 2012 þar sem þeir töpuðu 2-1 gegn KR, svo töpuðu þeir aftur í úrslitaleiknum einungis ári seinna, þá gegn Fram í vítaspyrnukeppni.
Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Haraldur: Gleymdi að skoða vítaspyrnurnar þeirra Haraldur Björnsson markmaður Stjörnunnar var eins og við mátti búast ánægður eftir sigur gegn Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld. Haraldur varði eina spyrnu Blika í vítaspyrnukeppninni. 15. september 2018 22:52 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan 4-1 Breiðablik | Stjarnan bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan úr Garðabæ er Mjólkurbikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti bikartitill Stjörnunnar í karlaflokki. 15. september 2018 23:30 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Haraldur: Gleymdi að skoða vítaspyrnurnar þeirra Haraldur Björnsson markmaður Stjörnunnar var eins og við mátti búast ánægður eftir sigur gegn Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld. Haraldur varði eina spyrnu Blika í vítaspyrnukeppninni. 15. september 2018 22:52
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan 4-1 Breiðablik | Stjarnan bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan úr Garðabæ er Mjólkurbikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti bikartitill Stjörnunnar í karlaflokki. 15. september 2018 23:30