Berglind Björg: Búin að leggja hart að mér og það er að skila sér Anton Ingi Leifsson skrifar 17. september 2018 19:23 Berglind í viðtali í kvöld. vísir/skjáskot Berglind Björg Þorvalsdóttir, markadrottningin í liði Blika, var orðlaus í samtali við Vísi eftir að Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki. „Ég veit ekki hvað á að segja. Ég er svo ógeðslega ánægð. Ég er orðlaus,” sagði afar glöð Berglind Björg. Berglind hefur gengið í gegnum mikinn mótbyr undanfarið ár. Hún fór í atvinnumennsku til Ítalíu þar sem lífið gekk ekki sem skildi. Liðið neitaði að borga henni laun og hún bjó í afar fátæklegri íbúð. Því snéri hún aftur til Blika fyrir tímabilið og hefur raðað inn mörkum á tímbailinu. „Ég hef aldrei upplifað eins og þessa mánuði. Ég er búin að leggja hart að mér. Það má segja að það sé að skila sér,” en er þetta unga lið Blika að taka yfir fótboltann? „Já, þetta unga og góða lið - ekki efnilega lengur. Við ætlum að verja þennan titil á næsta ári. Við ætlum ekkert að skila þessum titli.” „Það er alltaf gaman að skora en það er fyrst og fremst að við vinnum leikina. Ef það skilar mér svo einhverjum skó verð ég drulluánægð,” sagði Berglind sem verður áfram í Kópavogi. „Ég er með samning við Blikana og ég verð hérna áfram.” Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Þorsteinn: Ungar og góðar er okkar slagorð Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks, segist vera með ungt en gott lið í höndunum - ekki ungt og efnilegt. 17. september 2018 19:17 Sonný Lára: Við erum bara rétt að byrja Sonny Lára Þráinsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að Breiðablik sé rétt að byrja í því að vinna titla og segir að rigningin í síðari hálfleik hafi skilað sínu. 17. september 2018 19:09 Breiðablik Íslandsmeistari í sautjánda sinn Breiðablik er Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn en liðið tryggði sér í kvöld sigurinn í Pepsi-deild kvenna með 3-1 sigur á Selfyssingum. 17. september 2018 18:51 Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Berglind Björg Þorvalsdóttir, markadrottningin í liði Blika, var orðlaus í samtali við Vísi eftir að Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki. „Ég veit ekki hvað á að segja. Ég er svo ógeðslega ánægð. Ég er orðlaus,” sagði afar glöð Berglind Björg. Berglind hefur gengið í gegnum mikinn mótbyr undanfarið ár. Hún fór í atvinnumennsku til Ítalíu þar sem lífið gekk ekki sem skildi. Liðið neitaði að borga henni laun og hún bjó í afar fátæklegri íbúð. Því snéri hún aftur til Blika fyrir tímabilið og hefur raðað inn mörkum á tímbailinu. „Ég hef aldrei upplifað eins og þessa mánuði. Ég er búin að leggja hart að mér. Það má segja að það sé að skila sér,” en er þetta unga lið Blika að taka yfir fótboltann? „Já, þetta unga og góða lið - ekki efnilega lengur. Við ætlum að verja þennan titil á næsta ári. Við ætlum ekkert að skila þessum titli.” „Það er alltaf gaman að skora en það er fyrst og fremst að við vinnum leikina. Ef það skilar mér svo einhverjum skó verð ég drulluánægð,” sagði Berglind sem verður áfram í Kópavogi. „Ég er með samning við Blikana og ég verð hérna áfram.”
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Þorsteinn: Ungar og góðar er okkar slagorð Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks, segist vera með ungt en gott lið í höndunum - ekki ungt og efnilegt. 17. september 2018 19:17 Sonný Lára: Við erum bara rétt að byrja Sonny Lára Þráinsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að Breiðablik sé rétt að byrja í því að vinna titla og segir að rigningin í síðari hálfleik hafi skilað sínu. 17. september 2018 19:09 Breiðablik Íslandsmeistari í sautjánda sinn Breiðablik er Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn en liðið tryggði sér í kvöld sigurinn í Pepsi-deild kvenna með 3-1 sigur á Selfyssingum. 17. september 2018 18:51 Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Þorsteinn: Ungar og góðar er okkar slagorð Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks, segist vera með ungt en gott lið í höndunum - ekki ungt og efnilegt. 17. september 2018 19:17
Sonný Lára: Við erum bara rétt að byrja Sonny Lára Þráinsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að Breiðablik sé rétt að byrja í því að vinna titla og segir að rigningin í síðari hálfleik hafi skilað sínu. 17. september 2018 19:09
Breiðablik Íslandsmeistari í sautjánda sinn Breiðablik er Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn en liðið tryggði sér í kvöld sigurinn í Pepsi-deild kvenna með 3-1 sigur á Selfyssingum. 17. september 2018 18:51