Vilja að nöfn lækna prýði nýjar götur við Landspítalann Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. september 2018 10:01 Hinar nýju götur munu verða til í tengslum við byggingu nýja Landspítalans. Vísir/Vilhelm Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur varpað þeirri spurningu til götunafnanefndar hvort ekki sé tilefni til þess að nefna nýjar götur í grennd við Landspítalann „eftir fólki sem hefur lagt fram mikilvægan skerf til lækninga á Íslandi.“ Þetta kemur fram í bókun ráðsins sem fundaði í gær en á fundi ráðsins fyrir viku hafnaði það tillögum nafnanefndar á nýjum götuheitum við Landspítalann. Byggðist sú tillaga á að göturnar yrðu meðal annars nefndar eftir þekktum lækningarjurtum en meðal þeirra götuheita sem nefndin lagði til var Njólagata og Fífilsgata.Í bókun ráðsins segir að það fagni þeim fjölmörgu nýju götuheitum sem götunafnanefnd hafi gert tillögu að að undanförnu en spyr hvort ekki sé við hæfi að nefna göturnar með mannanöfnum. „Ráðið telur það góða hugmynd að nefna götur á Landspítalalóðinni eftir fólki sem hefur lagt fram mikilvægan skerf til lækninga á Íslandi. Ráðið beinir þeirri spurningu til götunafnanefndar hvort ekki megi hafa það þannig á allri lóðinni,“ segir í bókun ráðsins. Skipulag Tengdar fréttir Njólagata, Fífilsgata og fleiri ný götunöfn við Landspítala ekki samþykkt Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborg virðist ekki hafa verið hrifið af tillögum nafnanefndar um ný götuheiti á lóð Landspítalans 3. september 2018 16:15 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Sjá meira
Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur varpað þeirri spurningu til götunafnanefndar hvort ekki sé tilefni til þess að nefna nýjar götur í grennd við Landspítalann „eftir fólki sem hefur lagt fram mikilvægan skerf til lækninga á Íslandi.“ Þetta kemur fram í bókun ráðsins sem fundaði í gær en á fundi ráðsins fyrir viku hafnaði það tillögum nafnanefndar á nýjum götuheitum við Landspítalann. Byggðist sú tillaga á að göturnar yrðu meðal annars nefndar eftir þekktum lækningarjurtum en meðal þeirra götuheita sem nefndin lagði til var Njólagata og Fífilsgata.Í bókun ráðsins segir að það fagni þeim fjölmörgu nýju götuheitum sem götunafnanefnd hafi gert tillögu að að undanförnu en spyr hvort ekki sé við hæfi að nefna göturnar með mannanöfnum. „Ráðið telur það góða hugmynd að nefna götur á Landspítalalóðinni eftir fólki sem hefur lagt fram mikilvægan skerf til lækninga á Íslandi. Ráðið beinir þeirri spurningu til götunafnanefndar hvort ekki megi hafa það þannig á allri lóðinni,“ segir í bókun ráðsins.
Skipulag Tengdar fréttir Njólagata, Fífilsgata og fleiri ný götunöfn við Landspítala ekki samþykkt Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborg virðist ekki hafa verið hrifið af tillögum nafnanefndar um ný götuheiti á lóð Landspítalans 3. september 2018 16:15 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Sjá meira
Njólagata, Fífilsgata og fleiri ný götunöfn við Landspítala ekki samþykkt Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborg virðist ekki hafa verið hrifið af tillögum nafnanefndar um ný götuheiti á lóð Landspítalans 3. september 2018 16:15