Segir að eftir fimmtán ár verði of seint að grípa til aðgerða í loftlagsmálum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. september 2018 20:30 Loftlagsgangan var gengin í þriðja sinn í dag og var krafa göngunnar að tafarlaust yrði gripið til árangursríkra aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Formaður stjórnar votlendissjóðs segir að eftir einungis tíu til fimmtán ár verði of seint að grípa til aðgerða. Nokkur hundruð manns gengu frá Hallgrímskirkju í dag en hópurinn fer fram á að ríkisstjórnin dragi vagninn og greiði götuna fyrir sjálfbæru samfélagi. „Það kemur enginn og bjargar okkur út úr þessum vanda. Við erum síðasta kynslóðin áþessari plánetu sem getur hugsanlega stoppað þetta. Krafan er bara ein, við þurfum að hefjast handa. Loftlagsmálin þau bíða ekki eftir neinum. Við höfum bara örstuttan tíma til að vinna íþessu og við viljum aðgerðir strax. Við höfum tækifæri. Við höfum von. Við verðum að snúa bökum saman. Bretta upp ermar og láta þetta ganga. Þetta er grafalvarlegt mál,“ segir Eyþór Eðvarðsson, formaður stjórnar Votlendissjóðs.Fjölmennt var í göngunniAð sögn Eyþórs vill hópurinn meðal annars banna svartolíu á Íslandi, stöðva matarsóun, endurheimta votlendið og rækta skóga. Þá segir hann endurheimtun votlendis stærstu skrefin. Aðspurður hvort of seint verði að grípa til aðgerða eftir 10-15 ár segir Eyþór: „Já. Við erum síðasta kynslóðin áþessari jörð sem getur bjargaðþessu. Við höfum til þess 10-15 ár hámark segja sérfræðingarnir og þá er það líklega orðið of seint. Við vitum ekki hvað gerist,“ segir Eyþór. Umhverfismál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Loftlagsgangan var gengin í þriðja sinn í dag og var krafa göngunnar að tafarlaust yrði gripið til árangursríkra aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Formaður stjórnar votlendissjóðs segir að eftir einungis tíu til fimmtán ár verði of seint að grípa til aðgerða. Nokkur hundruð manns gengu frá Hallgrímskirkju í dag en hópurinn fer fram á að ríkisstjórnin dragi vagninn og greiði götuna fyrir sjálfbæru samfélagi. „Það kemur enginn og bjargar okkur út úr þessum vanda. Við erum síðasta kynslóðin áþessari plánetu sem getur hugsanlega stoppað þetta. Krafan er bara ein, við þurfum að hefjast handa. Loftlagsmálin þau bíða ekki eftir neinum. Við höfum bara örstuttan tíma til að vinna íþessu og við viljum aðgerðir strax. Við höfum tækifæri. Við höfum von. Við verðum að snúa bökum saman. Bretta upp ermar og láta þetta ganga. Þetta er grafalvarlegt mál,“ segir Eyþór Eðvarðsson, formaður stjórnar Votlendissjóðs.Fjölmennt var í göngunniAð sögn Eyþórs vill hópurinn meðal annars banna svartolíu á Íslandi, stöðva matarsóun, endurheimta votlendið og rækta skóga. Þá segir hann endurheimtun votlendis stærstu skrefin. Aðspurður hvort of seint verði að grípa til aðgerða eftir 10-15 ár segir Eyþór: „Já. Við erum síðasta kynslóðin áþessari jörð sem getur bjargaðþessu. Við höfum til þess 10-15 ár hámark segja sérfræðingarnir og þá er það líklega orðið of seint. Við vitum ekki hvað gerist,“ segir Eyþór.
Umhverfismál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira