Ljósmæður bíða með öndina í hálsinum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2018 16:27 Ljósmæður og stuðningsmenn þeirra mótmæltu á Austurvelli í sumar. Fréttablaðið/AntonBrink Á næstu mínútum er von á að Gerðardómur skili niðurstöðu sinni í kjaradeilu ljósmæðra. Gerðardómurinn var skipaður á grundvelli miðlunartillögu sáttasemjara sem samþykkt var af samningsaðilum. Djúpstæður ágreiningur var uppi á milli samningsaðila um skeið um það hvort og þá að hvaða leyti launasetning stéttarinnar væri í samræmi við menntun, álag og inntak starfsins. Var gerðardómnum ætlað að kveða upp úr með það. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir ljósmæður bíða í ofvæni en niðurstöðu var að vænta á milli klukkan fjögur og fimm í dag. „Almáttugur já, það er gríðarleg spenna.“ Einn fulltrúi úr samninganefnd ljósmæðra verður viðstaddur uppkvaðningu dómsins en staðsetning er leynileg að sögn Katrínar Sifjar. Vísir mun fjalla nánar um niðurstöðuna þegar hún liggur fyrir. Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Miðlunartillaga ríkissáttasemjara samþykkt Miðlunartillagan var samþykkt í atkvæðagreiðslu ljósmæðrafélagsins með 95,1 prósent atkvæða. 25. júlí 2018 12:46 Ríkissáttasemjari skipar gerðardóm í ljósmæðradeilu Gerðardómurinn er skipaður á grundvelli miðlunartillögu sáttasemjara sem samþykkt var af samningsaðilum. 30. júlí 2018 11:19 Ljósmæður farnar að snúa til baka til starfa á Landspítala Ástandið í fæðingarþjónustu Landspítala er hægt og rólega að komast í eðlilegt horf þótt liðin helgi hafi verið erfið. Aðgerðaáætlun er þó enn í gildi en nokkrar ljósmæður sem hættu í byrjun júlí hafa snúið til baka. 31. júlí 2018 07:00 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Sjá meira
Á næstu mínútum er von á að Gerðardómur skili niðurstöðu sinni í kjaradeilu ljósmæðra. Gerðardómurinn var skipaður á grundvelli miðlunartillögu sáttasemjara sem samþykkt var af samningsaðilum. Djúpstæður ágreiningur var uppi á milli samningsaðila um skeið um það hvort og þá að hvaða leyti launasetning stéttarinnar væri í samræmi við menntun, álag og inntak starfsins. Var gerðardómnum ætlað að kveða upp úr með það. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir ljósmæður bíða í ofvæni en niðurstöðu var að vænta á milli klukkan fjögur og fimm í dag. „Almáttugur já, það er gríðarleg spenna.“ Einn fulltrúi úr samninganefnd ljósmæðra verður viðstaddur uppkvaðningu dómsins en staðsetning er leynileg að sögn Katrínar Sifjar. Vísir mun fjalla nánar um niðurstöðuna þegar hún liggur fyrir.
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Miðlunartillaga ríkissáttasemjara samþykkt Miðlunartillagan var samþykkt í atkvæðagreiðslu ljósmæðrafélagsins með 95,1 prósent atkvæða. 25. júlí 2018 12:46 Ríkissáttasemjari skipar gerðardóm í ljósmæðradeilu Gerðardómurinn er skipaður á grundvelli miðlunartillögu sáttasemjara sem samþykkt var af samningsaðilum. 30. júlí 2018 11:19 Ljósmæður farnar að snúa til baka til starfa á Landspítala Ástandið í fæðingarþjónustu Landspítala er hægt og rólega að komast í eðlilegt horf þótt liðin helgi hafi verið erfið. Aðgerðaáætlun er þó enn í gildi en nokkrar ljósmæður sem hættu í byrjun júlí hafa snúið til baka. 31. júlí 2018 07:00 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Sjá meira
Miðlunartillaga ríkissáttasemjara samþykkt Miðlunartillagan var samþykkt í atkvæðagreiðslu ljósmæðrafélagsins með 95,1 prósent atkvæða. 25. júlí 2018 12:46
Ríkissáttasemjari skipar gerðardóm í ljósmæðradeilu Gerðardómurinn er skipaður á grundvelli miðlunartillögu sáttasemjara sem samþykkt var af samningsaðilum. 30. júlí 2018 11:19
Ljósmæður farnar að snúa til baka til starfa á Landspítala Ástandið í fæðingarþjónustu Landspítala er hægt og rólega að komast í eðlilegt horf þótt liðin helgi hafi verið erfið. Aðgerðaáætlun er þó enn í gildi en nokkrar ljósmæður sem hættu í byrjun júlí hafa snúið til baka. 31. júlí 2018 07:00