Ljósmæður bíða með öndina í hálsinum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2018 16:27 Ljósmæður og stuðningsmenn þeirra mótmæltu á Austurvelli í sumar. Fréttablaðið/AntonBrink Á næstu mínútum er von á að Gerðardómur skili niðurstöðu sinni í kjaradeilu ljósmæðra. Gerðardómurinn var skipaður á grundvelli miðlunartillögu sáttasemjara sem samþykkt var af samningsaðilum. Djúpstæður ágreiningur var uppi á milli samningsaðila um skeið um það hvort og þá að hvaða leyti launasetning stéttarinnar væri í samræmi við menntun, álag og inntak starfsins. Var gerðardómnum ætlað að kveða upp úr með það. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir ljósmæður bíða í ofvæni en niðurstöðu var að vænta á milli klukkan fjögur og fimm í dag. „Almáttugur já, það er gríðarleg spenna.“ Einn fulltrúi úr samninganefnd ljósmæðra verður viðstaddur uppkvaðningu dómsins en staðsetning er leynileg að sögn Katrínar Sifjar. Vísir mun fjalla nánar um niðurstöðuna þegar hún liggur fyrir. Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Miðlunartillaga ríkissáttasemjara samþykkt Miðlunartillagan var samþykkt í atkvæðagreiðslu ljósmæðrafélagsins með 95,1 prósent atkvæða. 25. júlí 2018 12:46 Ríkissáttasemjari skipar gerðardóm í ljósmæðradeilu Gerðardómurinn er skipaður á grundvelli miðlunartillögu sáttasemjara sem samþykkt var af samningsaðilum. 30. júlí 2018 11:19 Ljósmæður farnar að snúa til baka til starfa á Landspítala Ástandið í fæðingarþjónustu Landspítala er hægt og rólega að komast í eðlilegt horf þótt liðin helgi hafi verið erfið. Aðgerðaáætlun er þó enn í gildi en nokkrar ljósmæður sem hættu í byrjun júlí hafa snúið til baka. 31. júlí 2018 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Á næstu mínútum er von á að Gerðardómur skili niðurstöðu sinni í kjaradeilu ljósmæðra. Gerðardómurinn var skipaður á grundvelli miðlunartillögu sáttasemjara sem samþykkt var af samningsaðilum. Djúpstæður ágreiningur var uppi á milli samningsaðila um skeið um það hvort og þá að hvaða leyti launasetning stéttarinnar væri í samræmi við menntun, álag og inntak starfsins. Var gerðardómnum ætlað að kveða upp úr með það. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir ljósmæður bíða í ofvæni en niðurstöðu var að vænta á milli klukkan fjögur og fimm í dag. „Almáttugur já, það er gríðarleg spenna.“ Einn fulltrúi úr samninganefnd ljósmæðra verður viðstaddur uppkvaðningu dómsins en staðsetning er leynileg að sögn Katrínar Sifjar. Vísir mun fjalla nánar um niðurstöðuna þegar hún liggur fyrir.
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Miðlunartillaga ríkissáttasemjara samþykkt Miðlunartillagan var samþykkt í atkvæðagreiðslu ljósmæðrafélagsins með 95,1 prósent atkvæða. 25. júlí 2018 12:46 Ríkissáttasemjari skipar gerðardóm í ljósmæðradeilu Gerðardómurinn er skipaður á grundvelli miðlunartillögu sáttasemjara sem samþykkt var af samningsaðilum. 30. júlí 2018 11:19 Ljósmæður farnar að snúa til baka til starfa á Landspítala Ástandið í fæðingarþjónustu Landspítala er hægt og rólega að komast í eðlilegt horf þótt liðin helgi hafi verið erfið. Aðgerðaáætlun er þó enn í gildi en nokkrar ljósmæður sem hættu í byrjun júlí hafa snúið til baka. 31. júlí 2018 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Miðlunartillaga ríkissáttasemjara samþykkt Miðlunartillagan var samþykkt í atkvæðagreiðslu ljósmæðrafélagsins með 95,1 prósent atkvæða. 25. júlí 2018 12:46
Ríkissáttasemjari skipar gerðardóm í ljósmæðradeilu Gerðardómurinn er skipaður á grundvelli miðlunartillögu sáttasemjara sem samþykkt var af samningsaðilum. 30. júlí 2018 11:19
Ljósmæður farnar að snúa til baka til starfa á Landspítala Ástandið í fæðingarþjónustu Landspítala er hægt og rólega að komast í eðlilegt horf þótt liðin helgi hafi verið erfið. Aðgerðaáætlun er þó enn í gildi en nokkrar ljósmæður sem hættu í byrjun júlí hafa snúið til baka. 31. júlí 2018 07:00