Bjóða Sigríði Andersen þúsund evrur fyrir að segja af sér Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 22:01 Ungir jafnaðarmenn segja í yfirlýsingunni að þeir telji það vera ódýrara að greiða henni þúsund evrur fyrir að segja af sér frekar en að hún sitji áfram í embætti, og nefna Landsréttarmálið í því samhengi. Facebook Ungir jafnaðarmenn bjóðast til þess að greiða Sigríði Á. Andersen þúsund evrur fyrir að fara úr embætti dómsmálaráðherra. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hreyfingin sendi frá sér í kvöld. Í tilkynningunni segir að í ljósi nýrrar tilkynningar dómsmálaráðherra um nýja reglugerð sem heimilar stjórnvöldum að greiða hælisleitendum fyrir það að fara úr landi hafi Ungir jafnaðarmenn ályktað um afsögn hennar. Reglugerðin sem um ræðir er nú til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda og sagði dómsmálaráðherra í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að hún gæti sparað ríkissjóði umtalsverða fjármuni til lengri tíma litið.Ungir jafnaðarmenn.Vísir/Berglind Petra Garðarsdóttir.Segja ráðherra nýta sér viðkvæma stöðu hælisleitenda Þá segja Ungir jafnaðarmenn Íslendinga ekki veita nógu mörgu flóttafólki hæli og segja reglugerðina vera forkastanlega leið til að „firra stjórnvöldum mannúðlegri ábyrgð“. „Ráðherra á ekki að nýta sér viðkvæma stöðu fólks og bjóða þeim peninga gegn því að þau afsali sér mannréttindum sínum. Því vilja Ungir jafnaðarmenn bjóða Sigríði 1000 evrur, sömu upphæð og hælisleitendum, fyrir að segja af sér embætti dómsmálaráðherra.“ Í tilkynningunni kalla Ungir jafnaðarmenn stefnu Sigríðar harðneskjulega og segir framkomu hennar hafa einkennst af því. Þá segja þeir reglugerðina „siðferðislega vafasama“ og að íslensk stjórnvöld ættu frekar að leita leiða til þess að hjálpa fólki, frekar en að vísa því frá. Hælisleitendur Tengdar fréttir Borga umsækjendum fyrir að hætta við Umsækjendur um alþjóðlega vernd sem draga umsókn sína til baka geta fengið allt að þúsund evra styrk frá íslenska ríkinu verði ný reglugerð að veruleika. Dómsmálaráðherra segir slíka styrki geta sparað ríkissjóði umtalsverða fjármuni til lengri tíma litið. 20. ágúst 2018 20:00 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Ungir jafnaðarmenn bjóðast til þess að greiða Sigríði Á. Andersen þúsund evrur fyrir að fara úr embætti dómsmálaráðherra. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hreyfingin sendi frá sér í kvöld. Í tilkynningunni segir að í ljósi nýrrar tilkynningar dómsmálaráðherra um nýja reglugerð sem heimilar stjórnvöldum að greiða hælisleitendum fyrir það að fara úr landi hafi Ungir jafnaðarmenn ályktað um afsögn hennar. Reglugerðin sem um ræðir er nú til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda og sagði dómsmálaráðherra í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að hún gæti sparað ríkissjóði umtalsverða fjármuni til lengri tíma litið.Ungir jafnaðarmenn.Vísir/Berglind Petra Garðarsdóttir.Segja ráðherra nýta sér viðkvæma stöðu hælisleitenda Þá segja Ungir jafnaðarmenn Íslendinga ekki veita nógu mörgu flóttafólki hæli og segja reglugerðina vera forkastanlega leið til að „firra stjórnvöldum mannúðlegri ábyrgð“. „Ráðherra á ekki að nýta sér viðkvæma stöðu fólks og bjóða þeim peninga gegn því að þau afsali sér mannréttindum sínum. Því vilja Ungir jafnaðarmenn bjóða Sigríði 1000 evrur, sömu upphæð og hælisleitendum, fyrir að segja af sér embætti dómsmálaráðherra.“ Í tilkynningunni kalla Ungir jafnaðarmenn stefnu Sigríðar harðneskjulega og segir framkomu hennar hafa einkennst af því. Þá segja þeir reglugerðina „siðferðislega vafasama“ og að íslensk stjórnvöld ættu frekar að leita leiða til þess að hjálpa fólki, frekar en að vísa því frá.
Hælisleitendur Tengdar fréttir Borga umsækjendum fyrir að hætta við Umsækjendur um alþjóðlega vernd sem draga umsókn sína til baka geta fengið allt að þúsund evra styrk frá íslenska ríkinu verði ný reglugerð að veruleika. Dómsmálaráðherra segir slíka styrki geta sparað ríkissjóði umtalsverða fjármuni til lengri tíma litið. 20. ágúst 2018 20:00 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Borga umsækjendum fyrir að hætta við Umsækjendur um alþjóðlega vernd sem draga umsókn sína til baka geta fengið allt að þúsund evra styrk frá íslenska ríkinu verði ný reglugerð að veruleika. Dómsmálaráðherra segir slíka styrki geta sparað ríkissjóði umtalsverða fjármuni til lengri tíma litið. 20. ágúst 2018 20:00