Fara fram á bætur vegna tafa á Vaðlaheiðargöngum Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2018 06:38 Vatnsflaumur hefur sett strik í reikning framkvæmdanna. Vísir/auðunn Verktaki Vaðaleiðarganga, Ósafl, hefur gert „háar fjárkröfur“ á verktakann, Vaðlaheiðargöng, vegna þess hversu verklok hafa dregist. Því kann fjármögnun ganganna að koma til kasta Alþingis í þriðja sinn á næsta þingi, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins.Vélar og tæki á vegum Ósafls, sem er dótturfélag ÍAV, hafi staðið einu og hálfu ári lengur við göngin en samið var um upphaflega. Meðan þau standa óhreyfð hafa þau eðli málsins samkvæmt ekki geta nýst í önnur verkefni - með tilheyrandi tapi fyrir verktakann. Forsvarsmenn Ósafls segja í samtali við Morgunblaðið í dag að tafirnar hafi kostað fyrirtækið milljarða. Um sé að ræða bæði beinan sem og óbeinan kostnað.Sjá einnig: Segir reynt að torvelda aðgang að upplýsingum Sérstök sáttanefnd hefur kveðið upp úrskurð um ágreininginn. Deiluaðilarnir þurfi að nú ákveða hvort þeir uni við úrskurðinn eða fari með málið fyrir dómstóla. Upphaflega stóð til að opna Vaðlaheiðargöng á síðari hluta ársins 2016 og var kostnaðurinn metinn um 9 milljarðar króna. Greint var frá því í apríl í fyrra að framkvæmdin væri þegar komin 44 prósent fram úr áætlun. Tafirnar og kostnaðaraukningin eru ekki síst raktar til stórrar heitavatnsæðar sem uppgötvaðist við framkvæmdirnar. Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Það verði regla fremur en undantekning að opinberar framkvæmdir standist áætlanir Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, boðar þingsályktunartillögu á komandi þingi um opinberar framkvæmdir. 5. september 2017 15:15 Ekki þarf að stansa til að aka um Vaðlaheiðargöng Greiðsla fyrir að aka um Vaðlaheiðargöngin verður rafræn og mun þar af leiðandi engin mönnuð stöð vera við annan enda ganganna til að rukka ökumenn. Hægt verður að kaupa miða í gegnum göngin á netinu eða í appi í snjalltækjum. Þeir sem greiða ekki en fara um göngin fá sendan greiðsluseðil. 11. janúar 2018 06:00 Segir reynt að torvelda aðgang að upplýsingum Björn Leví Gunnarsson segir að svör stjórnvalda um ríkisábyrgð fyrir Vaðlaheiðargöng hafi alltaf verið misvísandi og hefur því óskað eftir öllum frumgögnum úr ráðuneytinu. Hann telur ríkisábyrgðina fara í bága við EES-samninginn. 3. maí 2018 06:00 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Verktaki Vaðaleiðarganga, Ósafl, hefur gert „háar fjárkröfur“ á verktakann, Vaðlaheiðargöng, vegna þess hversu verklok hafa dregist. Því kann fjármögnun ganganna að koma til kasta Alþingis í þriðja sinn á næsta þingi, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins.Vélar og tæki á vegum Ósafls, sem er dótturfélag ÍAV, hafi staðið einu og hálfu ári lengur við göngin en samið var um upphaflega. Meðan þau standa óhreyfð hafa þau eðli málsins samkvæmt ekki geta nýst í önnur verkefni - með tilheyrandi tapi fyrir verktakann. Forsvarsmenn Ósafls segja í samtali við Morgunblaðið í dag að tafirnar hafi kostað fyrirtækið milljarða. Um sé að ræða bæði beinan sem og óbeinan kostnað.Sjá einnig: Segir reynt að torvelda aðgang að upplýsingum Sérstök sáttanefnd hefur kveðið upp úrskurð um ágreininginn. Deiluaðilarnir þurfi að nú ákveða hvort þeir uni við úrskurðinn eða fari með málið fyrir dómstóla. Upphaflega stóð til að opna Vaðlaheiðargöng á síðari hluta ársins 2016 og var kostnaðurinn metinn um 9 milljarðar króna. Greint var frá því í apríl í fyrra að framkvæmdin væri þegar komin 44 prósent fram úr áætlun. Tafirnar og kostnaðaraukningin eru ekki síst raktar til stórrar heitavatnsæðar sem uppgötvaðist við framkvæmdirnar.
Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Það verði regla fremur en undantekning að opinberar framkvæmdir standist áætlanir Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, boðar þingsályktunartillögu á komandi þingi um opinberar framkvæmdir. 5. september 2017 15:15 Ekki þarf að stansa til að aka um Vaðlaheiðargöng Greiðsla fyrir að aka um Vaðlaheiðargöngin verður rafræn og mun þar af leiðandi engin mönnuð stöð vera við annan enda ganganna til að rukka ökumenn. Hægt verður að kaupa miða í gegnum göngin á netinu eða í appi í snjalltækjum. Þeir sem greiða ekki en fara um göngin fá sendan greiðsluseðil. 11. janúar 2018 06:00 Segir reynt að torvelda aðgang að upplýsingum Björn Leví Gunnarsson segir að svör stjórnvalda um ríkisábyrgð fyrir Vaðlaheiðargöng hafi alltaf verið misvísandi og hefur því óskað eftir öllum frumgögnum úr ráðuneytinu. Hann telur ríkisábyrgðina fara í bága við EES-samninginn. 3. maí 2018 06:00 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Það verði regla fremur en undantekning að opinberar framkvæmdir standist áætlanir Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, boðar þingsályktunartillögu á komandi þingi um opinberar framkvæmdir. 5. september 2017 15:15
Ekki þarf að stansa til að aka um Vaðlaheiðargöng Greiðsla fyrir að aka um Vaðlaheiðargöngin verður rafræn og mun þar af leiðandi engin mönnuð stöð vera við annan enda ganganna til að rukka ökumenn. Hægt verður að kaupa miða í gegnum göngin á netinu eða í appi í snjalltækjum. Þeir sem greiða ekki en fara um göngin fá sendan greiðsluseðil. 11. janúar 2018 06:00
Segir reynt að torvelda aðgang að upplýsingum Björn Leví Gunnarsson segir að svör stjórnvalda um ríkisábyrgð fyrir Vaðlaheiðargöng hafi alltaf verið misvísandi og hefur því óskað eftir öllum frumgögnum úr ráðuneytinu. Hann telur ríkisábyrgðina fara í bága við EES-samninginn. 3. maí 2018 06:00