Hvessir hressilega annað kvöld Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. ágúst 2018 07:17 Veðurstofan gerir ráð fyrir því að það geti orðið hvasst á landinu aðfaranótt föstudags. Veðurstofan Veðurstofan varar við afleitu veðri á miðhálendinu, sem og á vesturhluta landsins, annað kvöld og á föstudagsmorgunn. Því hefur verið gefin út gul viðvörun. Búast megi við töluverðu hvassviðri og að hviður geti náð 35 m/s í vindstrengjum við fjöll. Þá verði einnig mikilli rigning sunnantil en þó verði úrkomulítið norðan jökla. Slagviðrið geti því verið varasamt fyrir ferðalanga eins og göngufólk, hjólareiðarfólk og tjaldbúa. Þá megi búast við vægu næturfrosti á næstunni, ekki síst inn til landsins. Að þessu frátöldu gerir veðurfræðingur ráð fyrir að það lægi og létti til víða á landinu næsta sólarhringinn. Veðurfræðingurinn segir:„1012 mb hæðarhryggur er nú vestur af landinu og verður hann yfir landinu í nótt. Það lægir því um land allt og léttir til. Þegar að sólin sest hefst útgeislun frá jörðinni og kælir loftið, og þegar að vindur er hægur að þá nær kalda loftið við yfirborðið ekki að blandast hlýrra lofti sem er ofar. Því má búast við vægu næturfrosti inn til landsins, allt um 5 stigum í innsveitum norðanlands og enn kaldara á hálendinu. En sjórinn er ennþá hlýr og spyrnir á móti og frystir því sjaldnast við sjávarsíðuna, en árrisulir höfuðborgarbúar gætu kannski þurft að skafa í fyrramálið. Á morgun hlýnar svo með vaxandi suðaustanátt, 13-20 um kvöldið og fer að rigna.“Veðurspáin fyrir næstu daga:Norðan 5-10 en norðvestan 8-15 austantil fram á kvöld. Dálítil væta um norðanvert landið en bjartviðri syðra og rofar til norðanlands með deignum, fyrst vestantil. Hiti 6 til 14 stig að deginum, hlýjast á Suðurlandi. Hægviðri í nótt og hiti nálægt frostmarki, en vægt frost inn til landsins. Hægt vaxandi suðaustanátt á morgun og þykknar upp, 13-20 m/s annað kvöld og rigning en hægari vindur og léttskýjað norðaustantil. Hiti 8 til 16 stig á morgun, hlýjast á Austurlandi.Á fimmtudag:Hægt vaxandi suðaustan og þykknar upp, 13-20 m/s um kvöldið og rigning eða súld. Hiti 8 til 12 stig. Hægari vindur og bjartviðri norðaustan- og austanlands með hita að 17 stigum. Á föstudag:Sunnan 10-18 framan af degi og rigning, talsverð rigning sunnanlands. Suðvestan 8-13 síðdegis og skúrir, en léttir til um landið norðan- og austanvert. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast á norðaustanverðu landinu. Á laugardag:Suðvestan 8-15 og rigning eða súld, en heldur hægari og bjart norðaustan- og austantil. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast á Austurlandi. Á sunnudag:Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt og dálítil væta í flestum landshlutum. Hiti 4 til 12 stig, svalast norðvestantil. Á mánudag:Suðvestanátt, víða 8-13, og rigning eða súld en léttskjað norðaustantil. Hiti 7 til 12 stig. Á þriðjudag:Útlit fyrir suðvestanátt með dálítlli vætu vestantil á landinu, en þurrt og bjart austanlands. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Sjá meira
Veðurstofan varar við afleitu veðri á miðhálendinu, sem og á vesturhluta landsins, annað kvöld og á föstudagsmorgunn. Því hefur verið gefin út gul viðvörun. Búast megi við töluverðu hvassviðri og að hviður geti náð 35 m/s í vindstrengjum við fjöll. Þá verði einnig mikilli rigning sunnantil en þó verði úrkomulítið norðan jökla. Slagviðrið geti því verið varasamt fyrir ferðalanga eins og göngufólk, hjólareiðarfólk og tjaldbúa. Þá megi búast við vægu næturfrosti á næstunni, ekki síst inn til landsins. Að þessu frátöldu gerir veðurfræðingur ráð fyrir að það lægi og létti til víða á landinu næsta sólarhringinn. Veðurfræðingurinn segir:„1012 mb hæðarhryggur er nú vestur af landinu og verður hann yfir landinu í nótt. Það lægir því um land allt og léttir til. Þegar að sólin sest hefst útgeislun frá jörðinni og kælir loftið, og þegar að vindur er hægur að þá nær kalda loftið við yfirborðið ekki að blandast hlýrra lofti sem er ofar. Því má búast við vægu næturfrosti inn til landsins, allt um 5 stigum í innsveitum norðanlands og enn kaldara á hálendinu. En sjórinn er ennþá hlýr og spyrnir á móti og frystir því sjaldnast við sjávarsíðuna, en árrisulir höfuðborgarbúar gætu kannski þurft að skafa í fyrramálið. Á morgun hlýnar svo með vaxandi suðaustanátt, 13-20 um kvöldið og fer að rigna.“Veðurspáin fyrir næstu daga:Norðan 5-10 en norðvestan 8-15 austantil fram á kvöld. Dálítil væta um norðanvert landið en bjartviðri syðra og rofar til norðanlands með deignum, fyrst vestantil. Hiti 6 til 14 stig að deginum, hlýjast á Suðurlandi. Hægviðri í nótt og hiti nálægt frostmarki, en vægt frost inn til landsins. Hægt vaxandi suðaustanátt á morgun og þykknar upp, 13-20 m/s annað kvöld og rigning en hægari vindur og léttskýjað norðaustantil. Hiti 8 til 16 stig á morgun, hlýjast á Austurlandi.Á fimmtudag:Hægt vaxandi suðaustan og þykknar upp, 13-20 m/s um kvöldið og rigning eða súld. Hiti 8 til 12 stig. Hægari vindur og bjartviðri norðaustan- og austanlands með hita að 17 stigum. Á föstudag:Sunnan 10-18 framan af degi og rigning, talsverð rigning sunnanlands. Suðvestan 8-13 síðdegis og skúrir, en léttir til um landið norðan- og austanvert. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast á norðaustanverðu landinu. Á laugardag:Suðvestan 8-15 og rigning eða súld, en heldur hægari og bjart norðaustan- og austantil. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast á Austurlandi. Á sunnudag:Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt og dálítil væta í flestum landshlutum. Hiti 4 til 12 stig, svalast norðvestantil. Á mánudag:Suðvestanátt, víða 8-13, og rigning eða súld en léttskjað norðaustantil. Hiti 7 til 12 stig. Á þriðjudag:Útlit fyrir suðvestanátt með dálítlli vætu vestantil á landinu, en þurrt og bjart austanlands. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Sjá meira