Veitingastaðnum á Hótel Holti var lokað í gær: „Þetta fer allt vel að lokum“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. ágúst 2018 16:18 Hálft ár síðan nýr rekstraraðili tók við veitingastaðnum. Vísir/GVA Veitingastaðnum á Hótel Holti var lokað í gær en greint var fyrst frá því á vef Fréttablaðsins. Eigandi Hótel Holts segir að nú sé leitað að nýjum rekstraraðila fyrir veitingastaðinn og það standi ekki til að bregðast tryggum kúnnahópi hótelsins.Greint var frá því í desember síðastliðnum að eigendur Dill Restaurant, KEX hostels og Hótels Holts hefðu gert með sér samkomulag um veitingareksturinn og að staðurinn myndi heita Holt. Var hann opnaður í febrúar síðastliðnum en lokað nú hálfu ári síðar. Í tilkynningunni var vitnað í Ólaf Ágústsson og hann sagður talsmaður rekstraraðila en hann neitaði að tjá sig um lokunina þegar Vísir hafði samband við hann. Hótel Holt var opnað upphaflega árið 1965 og hefur alla tíð verið í eigu sömu fjölskyldunnar en er í dag rekið af dóttur stofnendanna, Geirlaugu Þorvaldsdóttur. Geirlaug segir í samtali við Vísi að hún geti lítið tjáð sig um það hvers vegna veitingastaðnum var lokað í gær. „Við björgum okkur, við erum vön að gera það og þetta fer allt vel að lokum,“ segir Geirlaug. Hún sagði að hún væri að öðru leyti alltaf þakklát fyrir hvað mörgum þætti vænt um Hótel Holt og hafði skilning á því að einhverjir hefðu áhyggjur af framtíð veitingastaðarins á hótelinu. „Við bregðumst ekki. Við erum full af orku og staðráðin í að láta þetta ganga upp. Við eigum svo stóran hóp fasta kúnna og við förum ekki að bregðast þeim,“ segir Geirlaug en gat ekki sagt til um hvenær veitingastaðurinn verður opnaður en telur að það verði fljótlega. Veitingastaðir Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Veitingastaðnum á Hótel Holti var lokað í gær en greint var fyrst frá því á vef Fréttablaðsins. Eigandi Hótel Holts segir að nú sé leitað að nýjum rekstraraðila fyrir veitingastaðinn og það standi ekki til að bregðast tryggum kúnnahópi hótelsins.Greint var frá því í desember síðastliðnum að eigendur Dill Restaurant, KEX hostels og Hótels Holts hefðu gert með sér samkomulag um veitingareksturinn og að staðurinn myndi heita Holt. Var hann opnaður í febrúar síðastliðnum en lokað nú hálfu ári síðar. Í tilkynningunni var vitnað í Ólaf Ágústsson og hann sagður talsmaður rekstraraðila en hann neitaði að tjá sig um lokunina þegar Vísir hafði samband við hann. Hótel Holt var opnað upphaflega árið 1965 og hefur alla tíð verið í eigu sömu fjölskyldunnar en er í dag rekið af dóttur stofnendanna, Geirlaugu Þorvaldsdóttur. Geirlaug segir í samtali við Vísi að hún geti lítið tjáð sig um það hvers vegna veitingastaðnum var lokað í gær. „Við björgum okkur, við erum vön að gera það og þetta fer allt vel að lokum,“ segir Geirlaug. Hún sagði að hún væri að öðru leyti alltaf þakklát fyrir hvað mörgum þætti vænt um Hótel Holt og hafði skilning á því að einhverjir hefðu áhyggjur af framtíð veitingastaðarins á hótelinu. „Við bregðumst ekki. Við erum full af orku og staðráðin í að láta þetta ganga upp. Við eigum svo stóran hóp fasta kúnna og við förum ekki að bregðast þeim,“ segir Geirlaug en gat ekki sagt til um hvenær veitingastaðurinn verður opnaður en telur að það verði fljótlega.
Veitingastaðir Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira