Vilja 6ix9ine í fangelsi og á skrá yfir kynferðisafbrotamenn Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. ágúst 2018 21:07 Rappararnir 6ix9ine og Nicki Minaj í myndbandi við nýtt lag þeirra, FEFE. Minaj hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir að vinna með 6ix9ine. Skjáskot/Youtube Rapparinn 6ix9ine á nú yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi fyrir líkamsárás og kynferðislega misnotkun á barni. Árið 2015 lýsti rapparinn, réttu nafni Daniel Hernandes, sig sekan um að hafa „notfært sér barn í kynferðislegu athæfi“ eftir að myndbönd, sem sýndu hann og fleiri menn brjóta kynferðislega á 13 ára stúlku, komust í dreifingu. Þá samþykkti hann að brjóta ekki af sér innan tveggja ára frá dómnum gegn því að verða ekki skráður sem kynferðisafbrotamaður. 6ix9ine hefur nú verið kærður fyrir líkamsárás en hann var handtekinn í síðasta mánuði fyrir að hafa tekið ungling kverkataki í verslunarmiðstöð í Texas í janúar. Þá var hann einnig handtekinn í maí síðastliðnum fyrir að ráðast á lögreglumann og aka bíl án ökuréttinda. Saksóknari á Manhattan í New York-borg fer nú fram á að rapparinn verði dæmdur í allt að þriggja ára fangelsi. Þá er einnig farið fram á að hann verði settur á skrá yfir kynferðisafbrotamenn í Bandaríkjunum, að því er BBC hefur upp úr gögnum málsins. 6ix9ine er 22 ára gamall og öðlaðist vinsældir árið 2017 með lagi sínu Gummo. Dæmt verður í máli hans þann 2. október næstkomandi. Just went to court. It was good. A post shared by FEFE OUT NOW (@6ix9ine) on Jul 16, 2018 at 10:59am PDT Tónlist Tengdar fréttir XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15 Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07 Rapparinn 6ix9ine handtekinn fyrir að taka ungling kverkataki Bandaríski rapparinn 6ix9ine var handekinn á JFK-flugvellinum í New York í gær. 12. júlí 2018 15:54 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
Rapparinn 6ix9ine á nú yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi fyrir líkamsárás og kynferðislega misnotkun á barni. Árið 2015 lýsti rapparinn, réttu nafni Daniel Hernandes, sig sekan um að hafa „notfært sér barn í kynferðislegu athæfi“ eftir að myndbönd, sem sýndu hann og fleiri menn brjóta kynferðislega á 13 ára stúlku, komust í dreifingu. Þá samþykkti hann að brjóta ekki af sér innan tveggja ára frá dómnum gegn því að verða ekki skráður sem kynferðisafbrotamaður. 6ix9ine hefur nú verið kærður fyrir líkamsárás en hann var handtekinn í síðasta mánuði fyrir að hafa tekið ungling kverkataki í verslunarmiðstöð í Texas í janúar. Þá var hann einnig handtekinn í maí síðastliðnum fyrir að ráðast á lögreglumann og aka bíl án ökuréttinda. Saksóknari á Manhattan í New York-borg fer nú fram á að rapparinn verði dæmdur í allt að þriggja ára fangelsi. Þá er einnig farið fram á að hann verði settur á skrá yfir kynferðisafbrotamenn í Bandaríkjunum, að því er BBC hefur upp úr gögnum málsins. 6ix9ine er 22 ára gamall og öðlaðist vinsældir árið 2017 með lagi sínu Gummo. Dæmt verður í máli hans þann 2. október næstkomandi. Just went to court. It was good. A post shared by FEFE OUT NOW (@6ix9ine) on Jul 16, 2018 at 10:59am PDT
Tónlist Tengdar fréttir XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15 Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07 Rapparinn 6ix9ine handtekinn fyrir að taka ungling kverkataki Bandaríski rapparinn 6ix9ine var handekinn á JFK-flugvellinum í New York í gær. 12. júlí 2018 15:54 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15
Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07
Rapparinn 6ix9ine handtekinn fyrir að taka ungling kverkataki Bandaríski rapparinn 6ix9ine var handekinn á JFK-flugvellinum í New York í gær. 12. júlí 2018 15:54