Zion Williamson ætlar að spila með Duke háskólanum í vetur en fer svo væntanlega í nýliðaval NBA-deildarinnar næsta sumar.
Það sem hefur vakið áhuga körfuboltaáhugafólks á þessum stóra strák er að hann er magnaður íþróttamaður þrátt fyrir stærðina.
Duke's Zion Williamson weighs 285 pounds and dunked from the free throw line. Yes, 285 pounds. https://t.co/MdrF8QHSwo
— Post Sports (@PostSports) August 15, 2018
Vítalínutroðsla Michael Jordan í troðslukeppni Stjörnuleiks NBA á níunda áratugnum er algjör klassík og Jordan var vissulega frábær íþróttamaður. Hann var aftur á móti ekki 129 kíló að þyngd eins og umræddur Zion Williamson.
Duke setti myndband af troðslunni inn á Twitter-síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan.
ZION WILLIAMSON FROM THE FT LINE. @ZionW32
pic.twitter.com/2l1pwiz2Mc
— Duke Basketball (@DukeMBB) August 14, 2018
Það náðu líka fleiri myndbandi af þessari troðslu Zion Williamson eins og sjá má hér fyrir neðan.
And so can @ZionW32 ... crazy .... pic.twitter.com/SUj6OM7xRc
— Michael Grange (@michaelgrange) August 14, 2018
R.J. Barrett comes close to the free-throw line, and Zion Williamson shows him how it’s done pic.twitter.com/ESTcRdUIAS
— theScore (@theScore) August 14, 2018