Í trássi við ályktanir en ósáttir við aðgerðir Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 4. ágúst 2018 10:38 Mike Pompeo og Ri Yong-Ho í Singapúr. Vísir/AP Yfirvöld Norður-Kóreu segjast hafa áhyggjur af aðgerðum Bandaríkjanna gagnvart einræðisríkinu. Hins vegar ætli þau sér að standa við samkomulagið sem Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóru, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, skrifuðu undir í Singapúr í júní. Bandaríkjamönnum og Kóreumönnum fer þó ekki saman um hvað var samþykkt. Þá hafa Sameinuðu þjóðirnar sakað Norður-Kóreu um að halda áfram þróun kjarnorkuvopna og eldflauga.Utanríkisráðherra landsins lýsti þessu yfir á ráðstefnu utanríkisráðherra í Asíu, sem einnig er haldin í Singapúr. Ri Yong-Ho sagði Norður-Kóreu hafa sýnt góðan vilja með því að hætta tilraunum með kjarnorkuvopn og eldflaugar og með því að loka kjarnorkuvopnatilraunasvæði sínu.„Hins vegar hafa Bandaríkin, í stað þess að bregðast við þessum aðgerðum, kallað eftir því að refsiaðgerðum og þvingunum gagnvart Norður-Kóreu verði haldið streitulaust áfram.“ sagði Ri. hann sagði einnig að Bandaríkin hefðu ekki viljað lýsa yfir friði á Kóreuskaganum. Tæknilega séð ríkir enn stríð þar Mike Pompeo var einnig staddur í Singapúr þar sem hann notaði tækifærið í morgun til þess að vara Rússland, Kína og önnur ríki við því að fara fram hjá þeim aðgerðum sem beitt hefur verið gegn Norður-Kóreu. Sameinuðu þjóðirnar gáfu í nótt út skýrslu þar sem því er haldið fram að Norður-Kórea hafi ekki látið af kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlunum sínum. Þar að auki sé ríkið að brjóta gegn ályktunum Sameinuðu þjóðanna, til dæmis með því að kaupa og dæla olíu á milli skipa á hafi úti.„Ef þessar fregnir eru réttar, og við höfum ástæðu til að trúa að svo sé, þá er það brot gegn ályktunum,“ sagði Pompeo. „Við búumst við því að Rússar og öll ríki fylgi ályktunum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og viðhaldi aðgerðum gegn Norður-Kóreu. Öll brot sem koma niður á þeirri viðleitni að loksins losa Norður-Kóreu við kjarnorkuvopn er eitthvað sem Bandaríkin munu taka mjög alvarlega.“Sjá einnig: Bandaríkin beita refsiaðgerðum gegn rússneskum bankaNikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, sendi Rússum tóninn í gærkvöldi og gagnrýndi þá fyrir að styðja ályktanirnar í orðum en ekki gjörðum. Norður-Kórea Tengdar fréttir Mikilvæg mannvirki rifin í Norður-Kóreu Gervihnattarmyndir sýna að yfirvöld Norður-Kóreu séu byrjuð að rífa hluta herstöðvar þar sem eldflaugum hefur verið skotið á loft og þær þróaðar. 24. júlí 2018 11:06 Segir Norður-Kóreu eiga langt í land Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Norður-Kórea sé ekki að standa við fyrirheit sín varðandi afvopnun og að einræðisríkið sé enn í trássi við ýmsar ályktanir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. 3. ágúst 2018 10:15 Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34 Telja Norður-Kóreu vinna að smíði nýrra eldflauga Framleiðslan fer fram á sama tíma og viðræður standa yfir á milli stjórnvalda í Pjongjang og Washington um afvopnun. 30. júlí 2018 23:50 Trump fékk nýtt bréf frá vini sínum í Norður-Kóreu Hvíta húsið hefur opinberað að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, barst nýtt bréf frá Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu. 2. ágúst 2018 15:55 Bandaríski utanríkisráðherrann gerir lítið úr gífuryrðum Norður-Kóreumanna Viðræður um afkjarnavopnun Norður-Kóreu halda áfram þrátt fyrir ásakanir um glæponahegðun. 8. júlí 2018 09:07 Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Sjá meira
Yfirvöld Norður-Kóreu segjast hafa áhyggjur af aðgerðum Bandaríkjanna gagnvart einræðisríkinu. Hins vegar ætli þau sér að standa við samkomulagið sem Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóru, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, skrifuðu undir í Singapúr í júní. Bandaríkjamönnum og Kóreumönnum fer þó ekki saman um hvað var samþykkt. Þá hafa Sameinuðu þjóðirnar sakað Norður-Kóreu um að halda áfram þróun kjarnorkuvopna og eldflauga.Utanríkisráðherra landsins lýsti þessu yfir á ráðstefnu utanríkisráðherra í Asíu, sem einnig er haldin í Singapúr. Ri Yong-Ho sagði Norður-Kóreu hafa sýnt góðan vilja með því að hætta tilraunum með kjarnorkuvopn og eldflaugar og með því að loka kjarnorkuvopnatilraunasvæði sínu.„Hins vegar hafa Bandaríkin, í stað þess að bregðast við þessum aðgerðum, kallað eftir því að refsiaðgerðum og þvingunum gagnvart Norður-Kóreu verði haldið streitulaust áfram.“ sagði Ri. hann sagði einnig að Bandaríkin hefðu ekki viljað lýsa yfir friði á Kóreuskaganum. Tæknilega séð ríkir enn stríð þar Mike Pompeo var einnig staddur í Singapúr þar sem hann notaði tækifærið í morgun til þess að vara Rússland, Kína og önnur ríki við því að fara fram hjá þeim aðgerðum sem beitt hefur verið gegn Norður-Kóreu. Sameinuðu þjóðirnar gáfu í nótt út skýrslu þar sem því er haldið fram að Norður-Kórea hafi ekki látið af kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlunum sínum. Þar að auki sé ríkið að brjóta gegn ályktunum Sameinuðu þjóðanna, til dæmis með því að kaupa og dæla olíu á milli skipa á hafi úti.„Ef þessar fregnir eru réttar, og við höfum ástæðu til að trúa að svo sé, þá er það brot gegn ályktunum,“ sagði Pompeo. „Við búumst við því að Rússar og öll ríki fylgi ályktunum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og viðhaldi aðgerðum gegn Norður-Kóreu. Öll brot sem koma niður á þeirri viðleitni að loksins losa Norður-Kóreu við kjarnorkuvopn er eitthvað sem Bandaríkin munu taka mjög alvarlega.“Sjá einnig: Bandaríkin beita refsiaðgerðum gegn rússneskum bankaNikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, sendi Rússum tóninn í gærkvöldi og gagnrýndi þá fyrir að styðja ályktanirnar í orðum en ekki gjörðum.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Mikilvæg mannvirki rifin í Norður-Kóreu Gervihnattarmyndir sýna að yfirvöld Norður-Kóreu séu byrjuð að rífa hluta herstöðvar þar sem eldflaugum hefur verið skotið á loft og þær þróaðar. 24. júlí 2018 11:06 Segir Norður-Kóreu eiga langt í land Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Norður-Kórea sé ekki að standa við fyrirheit sín varðandi afvopnun og að einræðisríkið sé enn í trássi við ýmsar ályktanir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. 3. ágúst 2018 10:15 Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34 Telja Norður-Kóreu vinna að smíði nýrra eldflauga Framleiðslan fer fram á sama tíma og viðræður standa yfir á milli stjórnvalda í Pjongjang og Washington um afvopnun. 30. júlí 2018 23:50 Trump fékk nýtt bréf frá vini sínum í Norður-Kóreu Hvíta húsið hefur opinberað að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, barst nýtt bréf frá Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu. 2. ágúst 2018 15:55 Bandaríski utanríkisráðherrann gerir lítið úr gífuryrðum Norður-Kóreumanna Viðræður um afkjarnavopnun Norður-Kóreu halda áfram þrátt fyrir ásakanir um glæponahegðun. 8. júlí 2018 09:07 Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Sjá meira
Mikilvæg mannvirki rifin í Norður-Kóreu Gervihnattarmyndir sýna að yfirvöld Norður-Kóreu séu byrjuð að rífa hluta herstöðvar þar sem eldflaugum hefur verið skotið á loft og þær þróaðar. 24. júlí 2018 11:06
Segir Norður-Kóreu eiga langt í land Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Norður-Kórea sé ekki að standa við fyrirheit sín varðandi afvopnun og að einræðisríkið sé enn í trássi við ýmsar ályktanir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. 3. ágúst 2018 10:15
Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34
Telja Norður-Kóreu vinna að smíði nýrra eldflauga Framleiðslan fer fram á sama tíma og viðræður standa yfir á milli stjórnvalda í Pjongjang og Washington um afvopnun. 30. júlí 2018 23:50
Trump fékk nýtt bréf frá vini sínum í Norður-Kóreu Hvíta húsið hefur opinberað að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, barst nýtt bréf frá Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu. 2. ágúst 2018 15:55
Bandaríski utanríkisráðherrann gerir lítið úr gífuryrðum Norður-Kóreumanna Viðræður um afkjarnavopnun Norður-Kóreu halda áfram þrátt fyrir ásakanir um glæponahegðun. 8. júlí 2018 09:07
Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53