Segir ökumenn skynsamari en áður Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. ágúst 2018 19:32 Þung umferð hefur verið um land allt í dag þar sem landsmenn snúa heim eftir ferðalög helgarinnar. Veðurfar hefur haft áhrif á umferð sem annars hefur gengið vel. Búist er við þungri umferð um land allt fram eftir kvöldi. En landsmenn eru margir hverjir á heimferð eftir ferðalög helgarinnar. Fjölmennust var Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum þar sem um 15 þúsund manns komu saman og hefur verið þung umferð frá Landeyjarhöfn en fyrsta ferð með Herjólfi fór klukkan 2 í nótt og verða sigldar ellefu ferðir í dag. Löng röð hefur myndast á bryggjunni þar sem þjóðhátíðargestir bíða ólmir eftir að komast um borð. Að frátöldu umferðarslysi á Suðurlandinu á föstudag hefur umferðin gengið vel að sögn Samgöngustofu. Þá hafa ferðalangar verið varir við hvassviðri víða um land, sér í lagi á Suðurlandi. Lítið hefur verið um ölvunar- og fíkniefnaakstur á landsbyggðinni en hún hefur verið meiri í höfuðborginni. Annars má segja að flóð í Skaftá og hvassviðri hafi haft áhrif á umferð um verslunarmannahelgina en miklar vindhviður eru á sunnanverðu landinu og sumstaðar hafa þær farið upp í 28 m/s. Hildur Guðjónsdóttir, sérfræðingur öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu segir ökumenn almennt skynsamari, upplýstari og þolinmóðari í umferðinni en áður. „Þessi helgi er að koma mjög vel út í samanburði við síðastliðnar helgar. Eftirlit lögreglu hefur verði mjög gott og öflugt. Fólk sýnir mikla skynsemi á vegum landsins. Margir tóku sig til og lögðu fyrr af stað í gær til að forðast hvassviðri og erum við gríðarlega ánægð með það,“ segir Hildur Guðjónsdóttir. Samgöngur Tengdar fréttir Tveir bifhjólamenn slasaðir eftir slysið á Suðurlandsvegi Bifhjól og jepplingur lentu saman. Annar bifhjólamannanna var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús en hinn með sjúkrabíl. 3. ágúst 2018 18:40 Þó umferðin sé þung hefur hún gengið vel Lítið sem ekkert hefur verið um ölvunar- og fíkniefnaakstur á landsbyggðinni en á annan tug tilfella á höfuðborgarsvæðinu. 4. ágúst 2018 13:38 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu Sjá meira
Þung umferð hefur verið um land allt í dag þar sem landsmenn snúa heim eftir ferðalög helgarinnar. Veðurfar hefur haft áhrif á umferð sem annars hefur gengið vel. Búist er við þungri umferð um land allt fram eftir kvöldi. En landsmenn eru margir hverjir á heimferð eftir ferðalög helgarinnar. Fjölmennust var Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum þar sem um 15 þúsund manns komu saman og hefur verið þung umferð frá Landeyjarhöfn en fyrsta ferð með Herjólfi fór klukkan 2 í nótt og verða sigldar ellefu ferðir í dag. Löng röð hefur myndast á bryggjunni þar sem þjóðhátíðargestir bíða ólmir eftir að komast um borð. Að frátöldu umferðarslysi á Suðurlandinu á föstudag hefur umferðin gengið vel að sögn Samgöngustofu. Þá hafa ferðalangar verið varir við hvassviðri víða um land, sér í lagi á Suðurlandi. Lítið hefur verið um ölvunar- og fíkniefnaakstur á landsbyggðinni en hún hefur verið meiri í höfuðborginni. Annars má segja að flóð í Skaftá og hvassviðri hafi haft áhrif á umferð um verslunarmannahelgina en miklar vindhviður eru á sunnanverðu landinu og sumstaðar hafa þær farið upp í 28 m/s. Hildur Guðjónsdóttir, sérfræðingur öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu segir ökumenn almennt skynsamari, upplýstari og þolinmóðari í umferðinni en áður. „Þessi helgi er að koma mjög vel út í samanburði við síðastliðnar helgar. Eftirlit lögreglu hefur verði mjög gott og öflugt. Fólk sýnir mikla skynsemi á vegum landsins. Margir tóku sig til og lögðu fyrr af stað í gær til að forðast hvassviðri og erum við gríðarlega ánægð með það,“ segir Hildur Guðjónsdóttir.
Samgöngur Tengdar fréttir Tveir bifhjólamenn slasaðir eftir slysið á Suðurlandsvegi Bifhjól og jepplingur lentu saman. Annar bifhjólamannanna var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús en hinn með sjúkrabíl. 3. ágúst 2018 18:40 Þó umferðin sé þung hefur hún gengið vel Lítið sem ekkert hefur verið um ölvunar- og fíkniefnaakstur á landsbyggðinni en á annan tug tilfella á höfuðborgarsvæðinu. 4. ágúst 2018 13:38 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu Sjá meira
Tveir bifhjólamenn slasaðir eftir slysið á Suðurlandsvegi Bifhjól og jepplingur lentu saman. Annar bifhjólamannanna var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús en hinn með sjúkrabíl. 3. ágúst 2018 18:40
Þó umferðin sé þung hefur hún gengið vel Lítið sem ekkert hefur verið um ölvunar- og fíkniefnaakstur á landsbyggðinni en á annan tug tilfella á höfuðborgarsvæðinu. 4. ágúst 2018 13:38