Lækka verðmat sitt á TM Kristinn Ingi Jónsson skrifar 7. ágúst 2018 06:00 Sigurður Viðarsson, forstjóri TM Greinendur ráðgjafafyrirtækisins Capacent hafa lækkað verðmat sitt á TM um ríflega sjö prósent og meta nú gengi hlutabréfa tryggingafélagsins á 32,2 krónur á hlut. Til samanburðar stóð gengi bréfanna í 31,65 krónum á hlut við lokun markaða í gær. Í fyrra verðmati Capacent, frá því í apríl, voru bréf tryggingafélagsins metin á 34,7 krónur á hlut. Lakari grunnrekstur TM síðustu ár er helsta ástæða þess að verðmat greinenda Capacent hefur farið lækkandi undanfarið. Þeir benda á að sögulega séð hafi grunnrekstur TM verið sterkari en annarra tryggingafélaga en svo virðist sem félagið sé að missa forystuna. Þannig hafi samsett hlutfall félagsins, það er hlutfall rekstrar- og tjónakostnaðar af eigin iðgjöldum, verið að meðaltali 96,2 prósent frá árinu 2010 en síðustu tólf mánuði hafi það hins vegar verið 100,3 prósent. Samsett hlutfall skráðu tryggingafélaganna þriggja sé alltaf að nálgast hvert annað. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir 11 milljarða kaup TM á Lykli úr sögunni Fallið hefur verið frá einkaviðræðum Tryggingamiðstöðvarinnar um kaup á fjármálafyrirtækinu Lykli fjármögnun. 19. júlí 2018 15:45 Kaupa íslenskan fjártæknirisa á mörg hundruð milljónir Hollenskt fyrirtæki í eigu tveggja fyrrverandi starfsmanna Landsbankans hefur keypt fjártæknifyrirtækið Libra sem er leiðandi á sínu sviði á Íslandi. Stofnuðu Five Degrees eftir fjármálahrunið og keyptu tölvukerfi Landsbankans í Lúxemborg af þrotabúinu. Kauphöllin seldi Libra árið 2009 til starfsfólks og fjárfesta. 26. júlí 2018 07:00 Annað tryggingarfélag sendir frá sér afkomuviðvörun Tryggingamiðstöðin hefur send frá sér afkomuviðvörun eftir að í ljós kom að afkoma TM á fjórðungnum verður umtalsvert verri en rekstrarspá félagsins gerði ráð fyrir. 12. júlí 2018 13:58 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Sjá meira
Greinendur ráðgjafafyrirtækisins Capacent hafa lækkað verðmat sitt á TM um ríflega sjö prósent og meta nú gengi hlutabréfa tryggingafélagsins á 32,2 krónur á hlut. Til samanburðar stóð gengi bréfanna í 31,65 krónum á hlut við lokun markaða í gær. Í fyrra verðmati Capacent, frá því í apríl, voru bréf tryggingafélagsins metin á 34,7 krónur á hlut. Lakari grunnrekstur TM síðustu ár er helsta ástæða þess að verðmat greinenda Capacent hefur farið lækkandi undanfarið. Þeir benda á að sögulega séð hafi grunnrekstur TM verið sterkari en annarra tryggingafélaga en svo virðist sem félagið sé að missa forystuna. Þannig hafi samsett hlutfall félagsins, það er hlutfall rekstrar- og tjónakostnaðar af eigin iðgjöldum, verið að meðaltali 96,2 prósent frá árinu 2010 en síðustu tólf mánuði hafi það hins vegar verið 100,3 prósent. Samsett hlutfall skráðu tryggingafélaganna þriggja sé alltaf að nálgast hvert annað.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir 11 milljarða kaup TM á Lykli úr sögunni Fallið hefur verið frá einkaviðræðum Tryggingamiðstöðvarinnar um kaup á fjármálafyrirtækinu Lykli fjármögnun. 19. júlí 2018 15:45 Kaupa íslenskan fjártæknirisa á mörg hundruð milljónir Hollenskt fyrirtæki í eigu tveggja fyrrverandi starfsmanna Landsbankans hefur keypt fjártæknifyrirtækið Libra sem er leiðandi á sínu sviði á Íslandi. Stofnuðu Five Degrees eftir fjármálahrunið og keyptu tölvukerfi Landsbankans í Lúxemborg af þrotabúinu. Kauphöllin seldi Libra árið 2009 til starfsfólks og fjárfesta. 26. júlí 2018 07:00 Annað tryggingarfélag sendir frá sér afkomuviðvörun Tryggingamiðstöðin hefur send frá sér afkomuviðvörun eftir að í ljós kom að afkoma TM á fjórðungnum verður umtalsvert verri en rekstrarspá félagsins gerði ráð fyrir. 12. júlí 2018 13:58 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Sjá meira
11 milljarða kaup TM á Lykli úr sögunni Fallið hefur verið frá einkaviðræðum Tryggingamiðstöðvarinnar um kaup á fjármálafyrirtækinu Lykli fjármögnun. 19. júlí 2018 15:45
Kaupa íslenskan fjártæknirisa á mörg hundruð milljónir Hollenskt fyrirtæki í eigu tveggja fyrrverandi starfsmanna Landsbankans hefur keypt fjártæknifyrirtækið Libra sem er leiðandi á sínu sviði á Íslandi. Stofnuðu Five Degrees eftir fjármálahrunið og keyptu tölvukerfi Landsbankans í Lúxemborg af þrotabúinu. Kauphöllin seldi Libra árið 2009 til starfsfólks og fjárfesta. 26. júlí 2018 07:00
Annað tryggingarfélag sendir frá sér afkomuviðvörun Tryggingamiðstöðin hefur send frá sér afkomuviðvörun eftir að í ljós kom að afkoma TM á fjórðungnum verður umtalsvert verri en rekstrarspá félagsins gerði ráð fyrir. 12. júlí 2018 13:58