Kórar Íslands hækkuðu eftir endurmat hjá ráðuneyti Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. ágúst 2018 06:00 Friðrik Dór var kynnir í þáttunum. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL ÞÓR Nefnd um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar þarf að taka mál Kóra Íslands fyrir að nýju eftir að ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra féllst á endurupptökubeiðni Sagafilm vegna málsins. Í október í fyrra hafnaði nefndin umsókn framleiðandans um endurgreiðslu þar sem þættirnir þóttu ekki uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til að hljóta endurgreiðslu. Samkvæmt lögum er skilyrði fyrir endurgreiðslu það að hið framleidda efni sé til þess fallið að koma íslenskri menningu á framfæri, kynna sögu lands eða náttúru eða það stuðli að aukinni reynslu, þekkingu og listrænum metnaði þeirra sem að því standa. Matið skiptist í átta liði sem hver um sig gefur að hámarki tvö stig. Fjögur stig þarf úr menningarhluta matsins til að hljóta endurgreiðslu. Mat nefndarinnar var að þættirnir skoruðu aðeins þrjú stig og var umsókninni því hafnað. Í desember á síðasta ári staðfesti atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið mat nefndarinnar og synjaði um endurgreiðslu. Sagafilm undi því ekki og óskaði endurupptöku þar sem fyrirtækið taldi ákvörðun ráðuneytisins byggða á röngu mati og broti á jafnræðisreglu. Fallist var á endurupptökuna. Við þá skoðun hækkaði ráðuneytið matið fyrir „íslenska siði og venjur eða menningu og sjálfsmynd“ úr einu stigi í tvö. Verkefnið hlaut því fjögur stig alls og var lagt fyrir endurgreiðslunefndina að taka málið til meðferðar á ný. Birtist í Fréttablaðinu Kórar Íslands Tónlist Tengdar fréttir Fannst skrýtið að lesa að Biggest Loser hefði fengið endurgreiðslu en ekki Kórar Íslands Þórdís Kolbrún fór yfir endurgreiðslumálið í Reykjavík síðdegis. 19. desember 2017 17:52 Opnað fyrir skráningar í aðra þáttaröð af Kórum Íslands Önnur sería af þáttaröðinni Kórar Íslands, sem sýnd var við góðan orðstír í fyrra, verður frumsýnd á Stöð 2 í lok september. 13. júlí 2018 16:40 Svipaðir þættir en aðeins annar fékk endurgreiðslu: „Klórum okkur bara í hausnum“ Þáttaröðin Óskalög þjóðarinnar, sem sýnd var á RÚV á sínum tíma, fékk endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar upp á 12,5 milljónir. Þættirnir voru byggðir upp nánast nákvæmlega eins og Kórar Íslands en afstaða ríkisins er að kórastarf sé ekki menning. 22. desember 2017 11:30 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Fleiri fréttir Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Sjá meira
Nefnd um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar þarf að taka mál Kóra Íslands fyrir að nýju eftir að ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra féllst á endurupptökubeiðni Sagafilm vegna málsins. Í október í fyrra hafnaði nefndin umsókn framleiðandans um endurgreiðslu þar sem þættirnir þóttu ekki uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til að hljóta endurgreiðslu. Samkvæmt lögum er skilyrði fyrir endurgreiðslu það að hið framleidda efni sé til þess fallið að koma íslenskri menningu á framfæri, kynna sögu lands eða náttúru eða það stuðli að aukinni reynslu, þekkingu og listrænum metnaði þeirra sem að því standa. Matið skiptist í átta liði sem hver um sig gefur að hámarki tvö stig. Fjögur stig þarf úr menningarhluta matsins til að hljóta endurgreiðslu. Mat nefndarinnar var að þættirnir skoruðu aðeins þrjú stig og var umsókninni því hafnað. Í desember á síðasta ári staðfesti atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið mat nefndarinnar og synjaði um endurgreiðslu. Sagafilm undi því ekki og óskaði endurupptöku þar sem fyrirtækið taldi ákvörðun ráðuneytisins byggða á röngu mati og broti á jafnræðisreglu. Fallist var á endurupptökuna. Við þá skoðun hækkaði ráðuneytið matið fyrir „íslenska siði og venjur eða menningu og sjálfsmynd“ úr einu stigi í tvö. Verkefnið hlaut því fjögur stig alls og var lagt fyrir endurgreiðslunefndina að taka málið til meðferðar á ný.
Birtist í Fréttablaðinu Kórar Íslands Tónlist Tengdar fréttir Fannst skrýtið að lesa að Biggest Loser hefði fengið endurgreiðslu en ekki Kórar Íslands Þórdís Kolbrún fór yfir endurgreiðslumálið í Reykjavík síðdegis. 19. desember 2017 17:52 Opnað fyrir skráningar í aðra þáttaröð af Kórum Íslands Önnur sería af þáttaröðinni Kórar Íslands, sem sýnd var við góðan orðstír í fyrra, verður frumsýnd á Stöð 2 í lok september. 13. júlí 2018 16:40 Svipaðir þættir en aðeins annar fékk endurgreiðslu: „Klórum okkur bara í hausnum“ Þáttaröðin Óskalög þjóðarinnar, sem sýnd var á RÚV á sínum tíma, fékk endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar upp á 12,5 milljónir. Þættirnir voru byggðir upp nánast nákvæmlega eins og Kórar Íslands en afstaða ríkisins er að kórastarf sé ekki menning. 22. desember 2017 11:30 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Fleiri fréttir Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Sjá meira
Fannst skrýtið að lesa að Biggest Loser hefði fengið endurgreiðslu en ekki Kórar Íslands Þórdís Kolbrún fór yfir endurgreiðslumálið í Reykjavík síðdegis. 19. desember 2017 17:52
Opnað fyrir skráningar í aðra þáttaröð af Kórum Íslands Önnur sería af þáttaröðinni Kórar Íslands, sem sýnd var við góðan orðstír í fyrra, verður frumsýnd á Stöð 2 í lok september. 13. júlí 2018 16:40
Svipaðir þættir en aðeins annar fékk endurgreiðslu: „Klórum okkur bara í hausnum“ Þáttaröðin Óskalög þjóðarinnar, sem sýnd var á RÚV á sínum tíma, fékk endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar upp á 12,5 milljónir. Þættirnir voru byggðir upp nánast nákvæmlega eins og Kórar Íslands en afstaða ríkisins er að kórastarf sé ekki menning. 22. desember 2017 11:30
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði