Kórar Íslands hækkuðu eftir endurmat hjá ráðuneyti Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. ágúst 2018 06:00 Friðrik Dór var kynnir í þáttunum. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL ÞÓR Nefnd um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar þarf að taka mál Kóra Íslands fyrir að nýju eftir að ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra féllst á endurupptökubeiðni Sagafilm vegna málsins. Í október í fyrra hafnaði nefndin umsókn framleiðandans um endurgreiðslu þar sem þættirnir þóttu ekki uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til að hljóta endurgreiðslu. Samkvæmt lögum er skilyrði fyrir endurgreiðslu það að hið framleidda efni sé til þess fallið að koma íslenskri menningu á framfæri, kynna sögu lands eða náttúru eða það stuðli að aukinni reynslu, þekkingu og listrænum metnaði þeirra sem að því standa. Matið skiptist í átta liði sem hver um sig gefur að hámarki tvö stig. Fjögur stig þarf úr menningarhluta matsins til að hljóta endurgreiðslu. Mat nefndarinnar var að þættirnir skoruðu aðeins þrjú stig og var umsókninni því hafnað. Í desember á síðasta ári staðfesti atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið mat nefndarinnar og synjaði um endurgreiðslu. Sagafilm undi því ekki og óskaði endurupptöku þar sem fyrirtækið taldi ákvörðun ráðuneytisins byggða á röngu mati og broti á jafnræðisreglu. Fallist var á endurupptökuna. Við þá skoðun hækkaði ráðuneytið matið fyrir „íslenska siði og venjur eða menningu og sjálfsmynd“ úr einu stigi í tvö. Verkefnið hlaut því fjögur stig alls og var lagt fyrir endurgreiðslunefndina að taka málið til meðferðar á ný. Birtist í Fréttablaðinu Kórar Íslands Tónlist Tengdar fréttir Fannst skrýtið að lesa að Biggest Loser hefði fengið endurgreiðslu en ekki Kórar Íslands Þórdís Kolbrún fór yfir endurgreiðslumálið í Reykjavík síðdegis. 19. desember 2017 17:52 Opnað fyrir skráningar í aðra þáttaröð af Kórum Íslands Önnur sería af þáttaröðinni Kórar Íslands, sem sýnd var við góðan orðstír í fyrra, verður frumsýnd á Stöð 2 í lok september. 13. júlí 2018 16:40 Svipaðir þættir en aðeins annar fékk endurgreiðslu: „Klórum okkur bara í hausnum“ Þáttaröðin Óskalög þjóðarinnar, sem sýnd var á RÚV á sínum tíma, fékk endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar upp á 12,5 milljónir. Þættirnir voru byggðir upp nánast nákvæmlega eins og Kórar Íslands en afstaða ríkisins er að kórastarf sé ekki menning. 22. desember 2017 11:30 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Sjá meira
Nefnd um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar þarf að taka mál Kóra Íslands fyrir að nýju eftir að ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra féllst á endurupptökubeiðni Sagafilm vegna málsins. Í október í fyrra hafnaði nefndin umsókn framleiðandans um endurgreiðslu þar sem þættirnir þóttu ekki uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til að hljóta endurgreiðslu. Samkvæmt lögum er skilyrði fyrir endurgreiðslu það að hið framleidda efni sé til þess fallið að koma íslenskri menningu á framfæri, kynna sögu lands eða náttúru eða það stuðli að aukinni reynslu, þekkingu og listrænum metnaði þeirra sem að því standa. Matið skiptist í átta liði sem hver um sig gefur að hámarki tvö stig. Fjögur stig þarf úr menningarhluta matsins til að hljóta endurgreiðslu. Mat nefndarinnar var að þættirnir skoruðu aðeins þrjú stig og var umsókninni því hafnað. Í desember á síðasta ári staðfesti atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið mat nefndarinnar og synjaði um endurgreiðslu. Sagafilm undi því ekki og óskaði endurupptöku þar sem fyrirtækið taldi ákvörðun ráðuneytisins byggða á röngu mati og broti á jafnræðisreglu. Fallist var á endurupptökuna. Við þá skoðun hækkaði ráðuneytið matið fyrir „íslenska siði og venjur eða menningu og sjálfsmynd“ úr einu stigi í tvö. Verkefnið hlaut því fjögur stig alls og var lagt fyrir endurgreiðslunefndina að taka málið til meðferðar á ný.
Birtist í Fréttablaðinu Kórar Íslands Tónlist Tengdar fréttir Fannst skrýtið að lesa að Biggest Loser hefði fengið endurgreiðslu en ekki Kórar Íslands Þórdís Kolbrún fór yfir endurgreiðslumálið í Reykjavík síðdegis. 19. desember 2017 17:52 Opnað fyrir skráningar í aðra þáttaröð af Kórum Íslands Önnur sería af þáttaröðinni Kórar Íslands, sem sýnd var við góðan orðstír í fyrra, verður frumsýnd á Stöð 2 í lok september. 13. júlí 2018 16:40 Svipaðir þættir en aðeins annar fékk endurgreiðslu: „Klórum okkur bara í hausnum“ Þáttaröðin Óskalög þjóðarinnar, sem sýnd var á RÚV á sínum tíma, fékk endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar upp á 12,5 milljónir. Þættirnir voru byggðir upp nánast nákvæmlega eins og Kórar Íslands en afstaða ríkisins er að kórastarf sé ekki menning. 22. desember 2017 11:30 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Sjá meira
Fannst skrýtið að lesa að Biggest Loser hefði fengið endurgreiðslu en ekki Kórar Íslands Þórdís Kolbrún fór yfir endurgreiðslumálið í Reykjavík síðdegis. 19. desember 2017 17:52
Opnað fyrir skráningar í aðra þáttaröð af Kórum Íslands Önnur sería af þáttaröðinni Kórar Íslands, sem sýnd var við góðan orðstír í fyrra, verður frumsýnd á Stöð 2 í lok september. 13. júlí 2018 16:40
Svipaðir þættir en aðeins annar fékk endurgreiðslu: „Klórum okkur bara í hausnum“ Þáttaröðin Óskalög þjóðarinnar, sem sýnd var á RÚV á sínum tíma, fékk endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar upp á 12,5 milljónir. Þættirnir voru byggðir upp nánast nákvæmlega eins og Kórar Íslands en afstaða ríkisins er að kórastarf sé ekki menning. 22. desember 2017 11:30