ÍR varði titil sinn eftir harða rimmu við FH 30. júlí 2018 06:00 ÍR-ingar fagna hér bikarmeistaratitli sínum sem liðið vann eftir spennandi keppni við FH í Borgarnesi um nýliðna helgi. Mynd/Gunnlaugur Júlíusson ÍR varði bikarmeistaratitil sinn í frjálsum íþróttum eftir æsispennandi baráttu liðsins gegn FH, en þetta var í 52. skiptið sem bikarmeistaramótið er haldið og fór það fram í Borgarnesi að þessu sinni. ÍR fékk samanlagt 116 stig í heildarkeppninni, en liðið fékk þremur stigum meira en FH sem varð í öðru sæti. Breiðablik hafnaði síðan í þriðja sæti með 91 stig. FH varð bikarmeistari í kvennaflokki, en liðið fékk 64 stig og hafði betur á móti ÍR sem náði í 58 stig. Breiðablik hafnaði í þriðja sæti með 52 stig. ÍR bar hins vegar sigur úr býtum í karlaflokki með 58 stigum gegn 49 stigum FH-liðsins. UMSS, Ungmennasamband Skagafjarðar, hafnaði í þriðja sæti í karlaflokki með 41 stig. Guðni Valur Guðnason, kúluvarpari úr ÍR, bætti persónulegt met sitt þegar hann kastaði kúlunni 17,37 metra. Thelma Lind Kristjánsdóttir, kringlukastari úr ÍR, sem varð nýverið Íslandsmeistari í greininni vann sannfærandi sigur með kasti upp á 49,67 metra. Tiana Ósk Whitworth, hlaupari úr ÍR, kom fyrst í mark í 100 metra hlaupi og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra hlaupi, vann 400 metra hlaupið. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Fiorentina - Juventus | Skorar Albert þriðja leikinn í röð? Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Sjá meira
ÍR varði bikarmeistaratitil sinn í frjálsum íþróttum eftir æsispennandi baráttu liðsins gegn FH, en þetta var í 52. skiptið sem bikarmeistaramótið er haldið og fór það fram í Borgarnesi að þessu sinni. ÍR fékk samanlagt 116 stig í heildarkeppninni, en liðið fékk þremur stigum meira en FH sem varð í öðru sæti. Breiðablik hafnaði síðan í þriðja sæti með 91 stig. FH varð bikarmeistari í kvennaflokki, en liðið fékk 64 stig og hafði betur á móti ÍR sem náði í 58 stig. Breiðablik hafnaði í þriðja sæti með 52 stig. ÍR bar hins vegar sigur úr býtum í karlaflokki með 58 stigum gegn 49 stigum FH-liðsins. UMSS, Ungmennasamband Skagafjarðar, hafnaði í þriðja sæti í karlaflokki með 41 stig. Guðni Valur Guðnason, kúluvarpari úr ÍR, bætti persónulegt met sitt þegar hann kastaði kúlunni 17,37 metra. Thelma Lind Kristjánsdóttir, kringlukastari úr ÍR, sem varð nýverið Íslandsmeistari í greininni vann sannfærandi sigur með kasti upp á 49,67 metra. Tiana Ósk Whitworth, hlaupari úr ÍR, kom fyrst í mark í 100 metra hlaupi og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra hlaupi, vann 400 metra hlaupið.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Fiorentina - Juventus | Skorar Albert þriðja leikinn í röð? Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Sjá meira