Stefnir í sólarleysi í næstu viku Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. júlí 2018 06:44 Það verður grátt yfir landinu næstu daga. VÍSIR/EYÞÓR Sólin virðist ekki ætla að sýna sig mikið á næstunni ef marka má spákort Veðurstofunnar. Sólarleysið verður slíkt næstu daga að veðurfræðingur vill sem minnst tjá sig um veðrið í næstu viku - „því ekki virðist blessuð sólin ætla að sýna sig mikið,“ eins og hann orðar það. Hann segir þó að í dag muni úrkomusvæði ganga austur yfir landinu og mun því rigna megnið af deginum sunnan- og vestanlands. Þá má gera ráð fyrir því að það haldist nokkuð þurrt norðaustanlands framan af degi.Sjá einnig: Heillandi Maríutásur undanfari rigningarÚtlitið er lítt skárra fyrir helgina, að minnsta kosti ekki fyrir norðan þar sem spáð er hægum norðanvindi með vætu og kólnandi veðri. Spáin er þó ögn skárri syðra, búast má við að það verði skýjað með köflum, stöku skúrir en annars nokkuð milt. Hitinn næstu daga verður á bilinu 8 til 17 stig og áfram verður hlýjast á Austurlandi.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Suðvestlæg átt, víða 3-8 m/s, en norðlægari á Vestfjörðum. Víða dálítil væta, en þurrt eystra. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast A-lands.Á sunnudag:Norðlæg átt, 3-10 m/s, en vestlægari syðst. Væta í flestum landshlutum, en þurrt SA-til. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast á SA-landi.Á mánudag:Norðlæg átt og rigning eða súld á N-verðu landinu, en breytileg átt og stöku skúrir syðra. Kólnandi veður.Á þriðjudag og miðvikudag:Austlæg eða breytileg átt, væta með köflum og hiti yfirleitt 8 til 13 stig að deginum.Á fimmtudag:Austlægar átt, stöku skúrir og hlýnar heldur. Veður Tengdar fréttir Heillandi Maríutásur undanfari rigningar á morgun Mynduðust í vestri og fylgja skilum sem nálgast landið. 19. júlí 2018 23:47 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Sjá meira
Sólin virðist ekki ætla að sýna sig mikið á næstunni ef marka má spákort Veðurstofunnar. Sólarleysið verður slíkt næstu daga að veðurfræðingur vill sem minnst tjá sig um veðrið í næstu viku - „því ekki virðist blessuð sólin ætla að sýna sig mikið,“ eins og hann orðar það. Hann segir þó að í dag muni úrkomusvæði ganga austur yfir landinu og mun því rigna megnið af deginum sunnan- og vestanlands. Þá má gera ráð fyrir því að það haldist nokkuð þurrt norðaustanlands framan af degi.Sjá einnig: Heillandi Maríutásur undanfari rigningarÚtlitið er lítt skárra fyrir helgina, að minnsta kosti ekki fyrir norðan þar sem spáð er hægum norðanvindi með vætu og kólnandi veðri. Spáin er þó ögn skárri syðra, búast má við að það verði skýjað með köflum, stöku skúrir en annars nokkuð milt. Hitinn næstu daga verður á bilinu 8 til 17 stig og áfram verður hlýjast á Austurlandi.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Suðvestlæg átt, víða 3-8 m/s, en norðlægari á Vestfjörðum. Víða dálítil væta, en þurrt eystra. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast A-lands.Á sunnudag:Norðlæg átt, 3-10 m/s, en vestlægari syðst. Væta í flestum landshlutum, en þurrt SA-til. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast á SA-landi.Á mánudag:Norðlæg átt og rigning eða súld á N-verðu landinu, en breytileg átt og stöku skúrir syðra. Kólnandi veður.Á þriðjudag og miðvikudag:Austlæg eða breytileg átt, væta með köflum og hiti yfirleitt 8 til 13 stig að deginum.Á fimmtudag:Austlægar átt, stöku skúrir og hlýnar heldur.
Veður Tengdar fréttir Heillandi Maríutásur undanfari rigningar á morgun Mynduðust í vestri og fylgja skilum sem nálgast landið. 19. júlí 2018 23:47 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Sjá meira
Heillandi Maríutásur undanfari rigningar á morgun Mynduðust í vestri og fylgja skilum sem nálgast landið. 19. júlí 2018 23:47