Maður í lífshættu eftir hnífsstungu á Akranesi Gissur Sigurðsson skrifar 23. júlí 2018 12:00 Árásin varð á Akranesi í nótt. Vísir/Arnar Halldórsson Karlmaður var hætt kominn eftir að annar karlmaður stakk hann með hnífi í heimahúsi á Akranesi í nótt. Sá fyrrnefndi missti mikið blóð og í stað þess að flytja hann á sjúkrahúsið á Akranesi var hann fluttur með forgangi á slysadeild Landspítalans þar sem hann gekkst undir aðgerð og er nú kominn á gjörgæsludeild. Atburðarásin er nokkuð óljós að sögn Jóns Ólafssonar yfirlögregluþjóns í lögreglunni á Vesturlandi. Það var á öðrum tímanum í nótt sem tilkynning barst frá sjúkrahúsinu á Akranesi. Þangað hafði maður leitað aðstoðar og var með áverka eftir átök. Þegar læknirinn þurfti að bregða sér frá rann einhverskonar æði á manninn og braut hann ýmsa hluti á útleiðinni og hvarf. Í framhaldinu barst tilkynning um mikið blóðugan mann í heimahúsi skammt frá spítalanum. Hafði lögreglan samband við fjarskiptastöð lögreglunnar í Reykjavík sem sendi tvo mannaða lögreglubíla áleiðis upp á Skaga. Voru sérsveitarmenn í öðrum þeirra, en þegar til kom sýndi grunaður árásarmaður engan mótþróa og var aðstoðin afturkölluð. Strax kom í ljós að þolandinn var lífshættulega særður svo hann var fluttur beint á Landspítalann, enda var hann talinn í bráðri lífshættu að sögn Jóns Ólafssonar yfirlögregluþjóns. Árásarmaðurinn er í vörslu lögreglu. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort krafist verður gæsluvarðhalds yfir honum. Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Karlmaður var hætt kominn eftir að annar karlmaður stakk hann með hnífi í heimahúsi á Akranesi í nótt. Sá fyrrnefndi missti mikið blóð og í stað þess að flytja hann á sjúkrahúsið á Akranesi var hann fluttur með forgangi á slysadeild Landspítalans þar sem hann gekkst undir aðgerð og er nú kominn á gjörgæsludeild. Atburðarásin er nokkuð óljós að sögn Jóns Ólafssonar yfirlögregluþjóns í lögreglunni á Vesturlandi. Það var á öðrum tímanum í nótt sem tilkynning barst frá sjúkrahúsinu á Akranesi. Þangað hafði maður leitað aðstoðar og var með áverka eftir átök. Þegar læknirinn þurfti að bregða sér frá rann einhverskonar æði á manninn og braut hann ýmsa hluti á útleiðinni og hvarf. Í framhaldinu barst tilkynning um mikið blóðugan mann í heimahúsi skammt frá spítalanum. Hafði lögreglan samband við fjarskiptastöð lögreglunnar í Reykjavík sem sendi tvo mannaða lögreglubíla áleiðis upp á Skaga. Voru sérsveitarmenn í öðrum þeirra, en þegar til kom sýndi grunaður árásarmaður engan mótþróa og var aðstoðin afturkölluð. Strax kom í ljós að þolandinn var lífshættulega særður svo hann var fluttur beint á Landspítalann, enda var hann talinn í bráðri lífshættu að sögn Jóns Ólafssonar yfirlögregluþjóns. Árásarmaðurinn er í vörslu lögreglu. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort krafist verður gæsluvarðhalds yfir honum.
Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira