Banaslysum hefur fjölgað frá því í fyrra Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. júlí 2018 20:00 Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu Mynd/Skjáskot Banaslysum í umferðinni hefur fjölgað frá því í fyrra samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu. Umferðin verði sífellt hættulegri hér á landi, en flest slysanna tengist mannlegum þáttum. Það sem af er ári hafa 11 manns látið lífið í umferðarslysum. Um fjölgun banaslysa er að ræða en á sama tíma í fyrra höfðu átta manns látið lífið. Tala látinna í slíkum slysum hefur hækkað um þrjá frá því á sama tíma í fyrra. Samskiptastjóri Samgöngustofu segist uggandi yfir þessum tölum, en samkvæmt tölfræði fyrri ára, fari slysum fjölgandi eftir því sem líður á árið. „Ef hlutfallið helst þá horfir ekki vel á þessu ári,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu. Slysin gerist á öllum tímum árs. En þó sé færðin verst yfir vetrartímann. Þá segir hún slysatölur dreifast nokkuð jafnt um landið allt. „Það eru örlítið fleiri banaslys sem hafa orðið í dreifbýli eða úti á vegum landsins en þau hafa einnig verið þónokkur innanbæjar. Þetta eru alls ekki góðar fréttir fyrir okkur hér á Íslandi að umferðin sé orðin svona greinilega hættulegri en hún var. Fyrir því eru ýmsar orsakir,“ segir Þórhildur. Hún segir flest slys verða vegna mannlegra þátta. Þó sé færð á vegum gjarnan skráð sem orsakavaldur slysa. „Þetta er ákvörðun hjá hverjum og einum að taka áður en lagt er af stað, að halda löglegum hámarkshraða í það minnsta,“ segir Þórhildur. Samgöngur Tengdar fréttir Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30 Nafn konunnar sem lést á Þingvallavegi Var búsett í Reykjavík. 23. júlí 2018 14:48 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira
Banaslysum í umferðinni hefur fjölgað frá því í fyrra samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu. Umferðin verði sífellt hættulegri hér á landi, en flest slysanna tengist mannlegum þáttum. Það sem af er ári hafa 11 manns látið lífið í umferðarslysum. Um fjölgun banaslysa er að ræða en á sama tíma í fyrra höfðu átta manns látið lífið. Tala látinna í slíkum slysum hefur hækkað um þrjá frá því á sama tíma í fyrra. Samskiptastjóri Samgöngustofu segist uggandi yfir þessum tölum, en samkvæmt tölfræði fyrri ára, fari slysum fjölgandi eftir því sem líður á árið. „Ef hlutfallið helst þá horfir ekki vel á þessu ári,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu. Slysin gerist á öllum tímum árs. En þó sé færðin verst yfir vetrartímann. Þá segir hún slysatölur dreifast nokkuð jafnt um landið allt. „Það eru örlítið fleiri banaslys sem hafa orðið í dreifbýli eða úti á vegum landsins en þau hafa einnig verið þónokkur innanbæjar. Þetta eru alls ekki góðar fréttir fyrir okkur hér á Íslandi að umferðin sé orðin svona greinilega hættulegri en hún var. Fyrir því eru ýmsar orsakir,“ segir Þórhildur. Hún segir flest slys verða vegna mannlegra þátta. Þó sé færð á vegum gjarnan skráð sem orsakavaldur slysa. „Þetta er ákvörðun hjá hverjum og einum að taka áður en lagt er af stað, að halda löglegum hámarkshraða í það minnsta,“ segir Þórhildur.
Samgöngur Tengdar fréttir Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30 Nafn konunnar sem lést á Þingvallavegi Var búsett í Reykjavík. 23. júlí 2018 14:48 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira
Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30