Nowitzki framlengir við Dallas og eignar sér met Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. júlí 2018 07:30 Goðsögn vísir/getty Þýska goðsögnin Dirk Nowitzki hefur undirritað nýjan eins árs samning við Dallas Mavericks í NBA körfuboltanum en þessi 213 sentimetra hái kraftframherji hélt upp á fertugsafmæli sitt fyrr í sumar. Nowitzki kom inn í NBA deildina árið 1998 þegar hann var valinn númer níu í nýliðavalinu af Milwaukee Bucks. Honum var svo skipt yfir til Mavericks og hefur leikið með Dallas liðinu allan sinn NBA feril. Næsta tímabil verður hans tuttugasta og fyrsta með liðinu og er það met í NBA körfuboltanum en Nowitzki deilir nú metinu yfir lengsta ferilinn með sama liði með Kobe Bryant sem lék 20 tímabil með LA Lakers. Nowitzki er af flestum talinn besti Evrópumaðurinn sem hefur spilað í NBA en hann hefur átt algjörlega magnaðan feril hjá Dallas Mavericks. Hann var valinn besti leikmaður deildarkeppninnar 2007 og var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígsins þegar Dallas vann NBA óvænt 2011. Hann hefur fyrir löngu skrifað sig í sögubækurnar og verður alla tíð minnst sem eins besta, ef ekki besta, leikmanns í sögu Dallas Mavericks. Þó aldurinn sé farinn að færast yfir lék Nowitzki 77 leiki á síðustu leiktíð og skilaði tólf stigum að meðaltali í leik.Dirk's career with the Mavs continues to be one for the history books (@CoorsLight) pic.twitter.com/V8BKumFTwA— Bleacher Report (@BleacherReport) July 23, 2018 NBA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Þýska goðsögnin Dirk Nowitzki hefur undirritað nýjan eins árs samning við Dallas Mavericks í NBA körfuboltanum en þessi 213 sentimetra hái kraftframherji hélt upp á fertugsafmæli sitt fyrr í sumar. Nowitzki kom inn í NBA deildina árið 1998 þegar hann var valinn númer níu í nýliðavalinu af Milwaukee Bucks. Honum var svo skipt yfir til Mavericks og hefur leikið með Dallas liðinu allan sinn NBA feril. Næsta tímabil verður hans tuttugasta og fyrsta með liðinu og er það met í NBA körfuboltanum en Nowitzki deilir nú metinu yfir lengsta ferilinn með sama liði með Kobe Bryant sem lék 20 tímabil með LA Lakers. Nowitzki er af flestum talinn besti Evrópumaðurinn sem hefur spilað í NBA en hann hefur átt algjörlega magnaðan feril hjá Dallas Mavericks. Hann var valinn besti leikmaður deildarkeppninnar 2007 og var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígsins þegar Dallas vann NBA óvænt 2011. Hann hefur fyrir löngu skrifað sig í sögubækurnar og verður alla tíð minnst sem eins besta, ef ekki besta, leikmanns í sögu Dallas Mavericks. Þó aldurinn sé farinn að færast yfir lék Nowitzki 77 leiki á síðustu leiktíð og skilaði tólf stigum að meðaltali í leik.Dirk's career with the Mavs continues to be one for the history books (@CoorsLight) pic.twitter.com/V8BKumFTwA— Bleacher Report (@BleacherReport) July 23, 2018
NBA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira