Halda fullveldishátíð í Dölum og heiðra Sturlu Þórðarson Kristján Már Unnarsson skrifar 24. júlí 2018 16:45 Staðarhóll í Saurbæ í Dölum er nú eyðijörð. Þar er fyrirhugað að gera Sturlureit. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Dalamenn hafa boðað til eigin fullveldishátíðar í Saurbæ um næstu helgi sem jafnframt verður Sturluhátíð. Þar verður í senn fagnað hundrað ára afmæli fullveldisins og 804 ára afmæli Sturlu Þórðarsonar sagnaritara, skálds og lögmanns, sem fæddist þann 29. júlí árið 1214. Hátíðin er öllum opin. Dalabyggð og Sturlunefnd efna til samkomunnar, sem hefst í félagsheimilinu Tjarnarlundi klukkan 14 á sunnudag, á afmælisdegi Sturlu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur ávarp en formaður Sturlunefndar, Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi forseti Alþingis, setur hátíðina. Tónlist flytja þau Hanna Dóra Sturludóttir og Snorri Sigfús Birgisson.Svavar Gestsson sýnir gestum Staðarhól í Saurbæ þar sem sagnaritarinn Sturla Þórðarson bjó.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Þá fjallar Ari Edwald, forstjóri MS, um söguskilti í Dölum, Guðrún Ása Grímsdóttir, rannsóknarprófessor við Árnastofnun, greinir frá nýrri útgáfu Fornritafélagsins á Sturlungu, og Guðrún Alda Gísladóttir fornleifafræðingur segir frá fornminjaskráningu á Staðarhóli. Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra og ritari Sturlunefndar, fer með gesti að Staðarhóli að lokinni dagskrá og segir frá minningarreit um Sturlu, sem þar er á döfinni. Frétt sem Stöð 2 sýndi um Sturlureit í nóvember í fyrra má sjá hér: Dalabyggð Tengdar fréttir Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. 6. nóvember 2017 21:54 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira
Dalamenn hafa boðað til eigin fullveldishátíðar í Saurbæ um næstu helgi sem jafnframt verður Sturluhátíð. Þar verður í senn fagnað hundrað ára afmæli fullveldisins og 804 ára afmæli Sturlu Þórðarsonar sagnaritara, skálds og lögmanns, sem fæddist þann 29. júlí árið 1214. Hátíðin er öllum opin. Dalabyggð og Sturlunefnd efna til samkomunnar, sem hefst í félagsheimilinu Tjarnarlundi klukkan 14 á sunnudag, á afmælisdegi Sturlu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur ávarp en formaður Sturlunefndar, Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi forseti Alþingis, setur hátíðina. Tónlist flytja þau Hanna Dóra Sturludóttir og Snorri Sigfús Birgisson.Svavar Gestsson sýnir gestum Staðarhól í Saurbæ þar sem sagnaritarinn Sturla Þórðarson bjó.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Þá fjallar Ari Edwald, forstjóri MS, um söguskilti í Dölum, Guðrún Ása Grímsdóttir, rannsóknarprófessor við Árnastofnun, greinir frá nýrri útgáfu Fornritafélagsins á Sturlungu, og Guðrún Alda Gísladóttir fornleifafræðingur segir frá fornminjaskráningu á Staðarhóli. Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra og ritari Sturlunefndar, fer með gesti að Staðarhóli að lokinni dagskrá og segir frá minningarreit um Sturlu, sem þar er á döfinni. Frétt sem Stöð 2 sýndi um Sturlureit í nóvember í fyrra má sjá hér:
Dalabyggð Tengdar fréttir Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. 6. nóvember 2017 21:54 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira
Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. 6. nóvember 2017 21:54