„Sterkur grunur“ um íkveikju í Grikklandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. júlí 2018 06:47 Gengið um brunarústir. Vísir/Getty Yifrvöld í Grikklandi hafa „sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju. Þetta kom fram í máli Nikos Toskast, ráðherra almannavarna þar í landi, sem ræddi við fjölmiðlamenn í morgun. Áður hefur verið greint frá því að svo virðist sem eldarnir hafi kviknað samtímis á meira en 10 stöðum í austurhluta landsins. Toskas sagði að eldsvoði nærri Aþenu stuttu áður en skógareldarnir brutust út mætti einnig rekja til íkveikju en þar hefði enginn slasast. Þar að auki hefðu loftslagsbreytingar orðið til þess að svæðið var þurrara og vindhraðinn meiri. Það hefði verið til eins fallið að auðvelda útbreiðslu eldanna.Sjá einnig: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglegaVarnarmálaráðherra Grikklandi sagði í gær að íbúar nærri hamfarasvæðinum hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. Hann neitaði að sama skapi öllum ásökunum um að yfirvöld hefðu ekki gert sitt til að vernda borgarana. Íbúarnir hefðu sjálfir lokað vegum að ströndinni og þannig torveldað rýmingu bæjanna. Eldarnir brutust út á mánudag og urðu strandbæir og vinsælir ferðamannastaðir verst úti í eldunum. Um 60 manns eru enn á spítala vegna eldanna, um ellefu þeirra á gjörgæslu. Tuga er enn saknað. Skógareldar Tengdar fréttir Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14 Grísku sjávarþorpi líkt við Pompeii Íbúar þurftu að hlaupa undan eldhafi og höfðu ekki tíma til að bjarga neinu öðru en sjálfum sér. Mörgum tókst þó ekki að bjarga sér og er tala látinna komin í 80. 25. júlí 2018 11:33 Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. 25. júlí 2018 15:37 Hitabylgja í Bretlandi: „Ég þrái að komast heim til Íslands í rigninguna“ Heitasti dagur ársins í Bretlandi var í London í dag og er spáð meiri hita á morgun. 26. júlí 2018 16:30 Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Fleiri fréttir Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Sjá meira
Yifrvöld í Grikklandi hafa „sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju. Þetta kom fram í máli Nikos Toskast, ráðherra almannavarna þar í landi, sem ræddi við fjölmiðlamenn í morgun. Áður hefur verið greint frá því að svo virðist sem eldarnir hafi kviknað samtímis á meira en 10 stöðum í austurhluta landsins. Toskas sagði að eldsvoði nærri Aþenu stuttu áður en skógareldarnir brutust út mætti einnig rekja til íkveikju en þar hefði enginn slasast. Þar að auki hefðu loftslagsbreytingar orðið til þess að svæðið var þurrara og vindhraðinn meiri. Það hefði verið til eins fallið að auðvelda útbreiðslu eldanna.Sjá einnig: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglegaVarnarmálaráðherra Grikklandi sagði í gær að íbúar nærri hamfarasvæðinum hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. Hann neitaði að sama skapi öllum ásökunum um að yfirvöld hefðu ekki gert sitt til að vernda borgarana. Íbúarnir hefðu sjálfir lokað vegum að ströndinni og þannig torveldað rýmingu bæjanna. Eldarnir brutust út á mánudag og urðu strandbæir og vinsælir ferðamannastaðir verst úti í eldunum. Um 60 manns eru enn á spítala vegna eldanna, um ellefu þeirra á gjörgæslu. Tuga er enn saknað.
Skógareldar Tengdar fréttir Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14 Grísku sjávarþorpi líkt við Pompeii Íbúar þurftu að hlaupa undan eldhafi og höfðu ekki tíma til að bjarga neinu öðru en sjálfum sér. Mörgum tókst þó ekki að bjarga sér og er tala látinna komin í 80. 25. júlí 2018 11:33 Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. 25. júlí 2018 15:37 Hitabylgja í Bretlandi: „Ég þrái að komast heim til Íslands í rigninguna“ Heitasti dagur ársins í Bretlandi var í London í dag og er spáð meiri hita á morgun. 26. júlí 2018 16:30 Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Fleiri fréttir Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Sjá meira
Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14
Grísku sjávarþorpi líkt við Pompeii Íbúar þurftu að hlaupa undan eldhafi og höfðu ekki tíma til að bjarga neinu öðru en sjálfum sér. Mörgum tókst þó ekki að bjarga sér og er tala látinna komin í 80. 25. júlí 2018 11:33
Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. 25. júlí 2018 15:37
Hitabylgja í Bretlandi: „Ég þrái að komast heim til Íslands í rigninguna“ Heitasti dagur ársins í Bretlandi var í London í dag og er spáð meiri hita á morgun. 26. júlí 2018 16:30