Blóðugasti dagur mótmælanna í Níkaragva Kjartan Kjartansson skrifar 10. júlí 2018 16:44 Mynd af Ortega forseta með orðunum eftirlýstur morðingi. Vísir/EPA Félagasamtök í Níkaragva segja að 38 manns hafi fallið á sunnudag. Dagurinn sé sá blóðugasti frá því að mótmæli gegn ríkisstjórn Daníels Ortega hófust í apríl. Af þeim var 31 mótmælandi, fjórir lögreglumenn og þrír stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar.Breska ríkisútvarpið BBC hefur þetta eftir mannréttindasamtökunum Níkaragvönsku mannréttindamiðstöðinni Cenidh. Átök á milli mótmælenda og öryggissveita hafa einkennt mótmælin og hefur fjöldi fólks látið lífið. Alls er talið að um 300 manns hafi fallið í mótmælum fram að þessu. Fólkið féll á þremur stöðum á sunnudag, flestir í bæjunum Diriamba og Jinotepe, þegar lögreglan og stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar reyndu að ryðja burt vegartálmum sem mótmælendurnir settu upp. Mótmælin gegn ríkisstjórn Ortega hófust eftir að ríkisstjórn hans tilkynnti um breytingar á almannatryggingakerfi landsins um miðjan apríl. Helsta krafa mótmælendanna er að Ortega segi af sér en hann hefur verið sakaður um spillingu og einræðistilburði. Níkaragva Tengdar fréttir Molnar undan stuðningi við forseta Níkaragva Herinn, kirkjan og frammámenn í viðskiptalífinu hafa fjarlægt sig ríkisstjórn Daniels Ortega forseta eftir harkaleg viðbrögð hennar við mótmælaöldu sem geisar í Níkaragva. 28. maí 2018 23:30 Vopnahlé í Níkaragva Deilur hafa staðið yfir í Mið-Ameríkuríkinu Níkaragva síðan í apríl síðastliðnum. Nú hafa stríðandi fylkingar samið um vopnahlé 16. júní 2018 11:08 Fleiri mótmælendur skotnir til bana í Níkaragva Að minnsta kosti þrír mótmælendur voru skotnir til bana í nótt í Managva, höfuðborg Níkaragva. 31. maí 2018 09:05 Ungbarn á meðal látinna í mótmælum í Níkaragva Mótmælendur segja að fjórir hafi fallið í skothríð lögreglu, þar á meðal 18 mánaða gamalt barn. Ríkisstjórn landsins hafnar því. 24. júní 2018 11:09 Særðust í mótmælum í Nikaragva Tugþúsundir komu saman víðs vegar um landið í dag til að mótmæla stjórn Daniel Ortega forseta. 30. júní 2018 23:30 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Félagasamtök í Níkaragva segja að 38 manns hafi fallið á sunnudag. Dagurinn sé sá blóðugasti frá því að mótmæli gegn ríkisstjórn Daníels Ortega hófust í apríl. Af þeim var 31 mótmælandi, fjórir lögreglumenn og þrír stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar.Breska ríkisútvarpið BBC hefur þetta eftir mannréttindasamtökunum Níkaragvönsku mannréttindamiðstöðinni Cenidh. Átök á milli mótmælenda og öryggissveita hafa einkennt mótmælin og hefur fjöldi fólks látið lífið. Alls er talið að um 300 manns hafi fallið í mótmælum fram að þessu. Fólkið féll á þremur stöðum á sunnudag, flestir í bæjunum Diriamba og Jinotepe, þegar lögreglan og stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar reyndu að ryðja burt vegartálmum sem mótmælendurnir settu upp. Mótmælin gegn ríkisstjórn Ortega hófust eftir að ríkisstjórn hans tilkynnti um breytingar á almannatryggingakerfi landsins um miðjan apríl. Helsta krafa mótmælendanna er að Ortega segi af sér en hann hefur verið sakaður um spillingu og einræðistilburði.
Níkaragva Tengdar fréttir Molnar undan stuðningi við forseta Níkaragva Herinn, kirkjan og frammámenn í viðskiptalífinu hafa fjarlægt sig ríkisstjórn Daniels Ortega forseta eftir harkaleg viðbrögð hennar við mótmælaöldu sem geisar í Níkaragva. 28. maí 2018 23:30 Vopnahlé í Níkaragva Deilur hafa staðið yfir í Mið-Ameríkuríkinu Níkaragva síðan í apríl síðastliðnum. Nú hafa stríðandi fylkingar samið um vopnahlé 16. júní 2018 11:08 Fleiri mótmælendur skotnir til bana í Níkaragva Að minnsta kosti þrír mótmælendur voru skotnir til bana í nótt í Managva, höfuðborg Níkaragva. 31. maí 2018 09:05 Ungbarn á meðal látinna í mótmælum í Níkaragva Mótmælendur segja að fjórir hafi fallið í skothríð lögreglu, þar á meðal 18 mánaða gamalt barn. Ríkisstjórn landsins hafnar því. 24. júní 2018 11:09 Særðust í mótmælum í Nikaragva Tugþúsundir komu saman víðs vegar um landið í dag til að mótmæla stjórn Daniel Ortega forseta. 30. júní 2018 23:30 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Molnar undan stuðningi við forseta Níkaragva Herinn, kirkjan og frammámenn í viðskiptalífinu hafa fjarlægt sig ríkisstjórn Daniels Ortega forseta eftir harkaleg viðbrögð hennar við mótmælaöldu sem geisar í Níkaragva. 28. maí 2018 23:30
Vopnahlé í Níkaragva Deilur hafa staðið yfir í Mið-Ameríkuríkinu Níkaragva síðan í apríl síðastliðnum. Nú hafa stríðandi fylkingar samið um vopnahlé 16. júní 2018 11:08
Fleiri mótmælendur skotnir til bana í Níkaragva Að minnsta kosti þrír mótmælendur voru skotnir til bana í nótt í Managva, höfuðborg Níkaragva. 31. maí 2018 09:05
Ungbarn á meðal látinna í mótmælum í Níkaragva Mótmælendur segja að fjórir hafi fallið í skothríð lögreglu, þar á meðal 18 mánaða gamalt barn. Ríkisstjórn landsins hafnar því. 24. júní 2018 11:09
Særðust í mótmælum í Nikaragva Tugþúsundir komu saman víðs vegar um landið í dag til að mótmæla stjórn Daniel Ortega forseta. 30. júní 2018 23:30