Ellefu ára hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu: „Einhverfir eru alls konar“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. júlí 2018 19:30 Jón Ágúst og Jón Arnar Barðdal, stuðningsfulltrúinn hans og nafni, eru góðir vinir. Vísir/Elín Jón Ágúst Júlíusson er 11 ára gamall einhverfur drengur og gengur í Sjálandsskóla. Hann ætlar að taka þátt Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst en mamma hans skráði hann í hlaupið án þess að hann vissi. „Fyrst var ég ekki mjög glaður en svo varð ég bara mjög glaður því ég fékk að taka viðtal sem er núna,“ segir Jón Ágúst í viðtali við Stöð 2. Hann er þegar byrjaður að undirbúa sig fyrir hlaupið en hann ætlar að taka þátt í skemmtiskokkinu ásamt fleirum í fjölskyldunni. „Ég veit að það verður erfitt en ég bara reyni eins vel og ég get. Ég get líka verið pínu tapsár ef ég tapa en samt er ég búinn að bæta mig meira svo kannski verð ég ekki tapsár,“ segir Jón Ágúst.Mælir með að hugsa út fyrir kassann Hann vonast til þess til þess að fólk læri meira um einhverfu enda geti einhverfir verið alls konar. Sjálfur hafi hann sína kosti og galla og sé afar duglegur að hugsa út fyrir kassann. „Ég er mjög góðhjartaður og góður og skemmtilegur og fyndinn. Ég er með rosa marga kosti en ég hef líka galla,“ segir Jón Ágúst. Þá vill hann hvetja alla sem vilja til að taka þátt í hlaupinu. „Ef þið viljið taka taka þátt í hlaupinu, þá bara prófið það þó að þið viljið það ekki. Kannski verður það gaman. Ef þið viljið styrkja kannski Bláan apríl þá eruði að hjálpa líka einhverfum börnum.“ Áheitasöfnunin hefur varið vel af stað en hér er hægt að heita á Jón Ágúst. Börn og uppeldi Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Sjá meira
Jón Ágúst Júlíusson er 11 ára gamall einhverfur drengur og gengur í Sjálandsskóla. Hann ætlar að taka þátt Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst en mamma hans skráði hann í hlaupið án þess að hann vissi. „Fyrst var ég ekki mjög glaður en svo varð ég bara mjög glaður því ég fékk að taka viðtal sem er núna,“ segir Jón Ágúst í viðtali við Stöð 2. Hann er þegar byrjaður að undirbúa sig fyrir hlaupið en hann ætlar að taka þátt í skemmtiskokkinu ásamt fleirum í fjölskyldunni. „Ég veit að það verður erfitt en ég bara reyni eins vel og ég get. Ég get líka verið pínu tapsár ef ég tapa en samt er ég búinn að bæta mig meira svo kannski verð ég ekki tapsár,“ segir Jón Ágúst.Mælir með að hugsa út fyrir kassann Hann vonast til þess til þess að fólk læri meira um einhverfu enda geti einhverfir verið alls konar. Sjálfur hafi hann sína kosti og galla og sé afar duglegur að hugsa út fyrir kassann. „Ég er mjög góðhjartaður og góður og skemmtilegur og fyndinn. Ég er með rosa marga kosti en ég hef líka galla,“ segir Jón Ágúst. Þá vill hann hvetja alla sem vilja til að taka þátt í hlaupinu. „Ef þið viljið taka taka þátt í hlaupinu, þá bara prófið það þó að þið viljið það ekki. Kannski verður það gaman. Ef þið viljið styrkja kannski Bláan apríl þá eruði að hjálpa líka einhverfum börnum.“ Áheitasöfnunin hefur varið vel af stað en hér er hægt að heita á Jón Ágúst.
Börn og uppeldi Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Sjá meira