Ellefu ára hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu: „Einhverfir eru alls konar“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. júlí 2018 19:30 Jón Ágúst og Jón Arnar Barðdal, stuðningsfulltrúinn hans og nafni, eru góðir vinir. Vísir/Elín Jón Ágúst Júlíusson er 11 ára gamall einhverfur drengur og gengur í Sjálandsskóla. Hann ætlar að taka þátt Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst en mamma hans skráði hann í hlaupið án þess að hann vissi. „Fyrst var ég ekki mjög glaður en svo varð ég bara mjög glaður því ég fékk að taka viðtal sem er núna,“ segir Jón Ágúst í viðtali við Stöð 2. Hann er þegar byrjaður að undirbúa sig fyrir hlaupið en hann ætlar að taka þátt í skemmtiskokkinu ásamt fleirum í fjölskyldunni. „Ég veit að það verður erfitt en ég bara reyni eins vel og ég get. Ég get líka verið pínu tapsár ef ég tapa en samt er ég búinn að bæta mig meira svo kannski verð ég ekki tapsár,“ segir Jón Ágúst.Mælir með að hugsa út fyrir kassann Hann vonast til þess til þess að fólk læri meira um einhverfu enda geti einhverfir verið alls konar. Sjálfur hafi hann sína kosti og galla og sé afar duglegur að hugsa út fyrir kassann. „Ég er mjög góðhjartaður og góður og skemmtilegur og fyndinn. Ég er með rosa marga kosti en ég hef líka galla,“ segir Jón Ágúst. Þá vill hann hvetja alla sem vilja til að taka þátt í hlaupinu. „Ef þið viljið taka taka þátt í hlaupinu, þá bara prófið það þó að þið viljið það ekki. Kannski verður það gaman. Ef þið viljið styrkja kannski Bláan apríl þá eruði að hjálpa líka einhverfum börnum.“ Áheitasöfnunin hefur varið vel af stað en hér er hægt að heita á Jón Ágúst. Börn og uppeldi Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Jón Ágúst Júlíusson er 11 ára gamall einhverfur drengur og gengur í Sjálandsskóla. Hann ætlar að taka þátt Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst en mamma hans skráði hann í hlaupið án þess að hann vissi. „Fyrst var ég ekki mjög glaður en svo varð ég bara mjög glaður því ég fékk að taka viðtal sem er núna,“ segir Jón Ágúst í viðtali við Stöð 2. Hann er þegar byrjaður að undirbúa sig fyrir hlaupið en hann ætlar að taka þátt í skemmtiskokkinu ásamt fleirum í fjölskyldunni. „Ég veit að það verður erfitt en ég bara reyni eins vel og ég get. Ég get líka verið pínu tapsár ef ég tapa en samt er ég búinn að bæta mig meira svo kannski verð ég ekki tapsár,“ segir Jón Ágúst.Mælir með að hugsa út fyrir kassann Hann vonast til þess til þess að fólk læri meira um einhverfu enda geti einhverfir verið alls konar. Sjálfur hafi hann sína kosti og galla og sé afar duglegur að hugsa út fyrir kassann. „Ég er mjög góðhjartaður og góður og skemmtilegur og fyndinn. Ég er með rosa marga kosti en ég hef líka galla,“ segir Jón Ágúst. Þá vill hann hvetja alla sem vilja til að taka þátt í hlaupinu. „Ef þið viljið taka taka þátt í hlaupinu, þá bara prófið það þó að þið viljið það ekki. Kannski verður það gaman. Ef þið viljið styrkja kannski Bláan apríl þá eruði að hjálpa líka einhverfum börnum.“ Áheitasöfnunin hefur varið vel af stað en hér er hægt að heita á Jón Ágúst.
Börn og uppeldi Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira