Selma Sól: Sigrarnir á litlu liðunum skila toppsætinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júlí 2018 17:15 Breiðablik er á toppi Pepsi deildar kvenna þegar Íslandsmótið er hálfnað. Blikar hafa aðeins tapað einum leik, gegn Íslandsmeisturum Þór/KA, og unnið hina átta leiki sína. Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir hefur farið á kostum í Blikaliðinu í sumar. „Við erum allar vel nánar. Við þekktumst ekki mikið fyrir tímabilið en náðum að þjappa okkur vel saman og það hefur sýnt mikinn árangur,“ sagði Selma Sól við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Maður kemur alltaf inn í leikina við stóru liðin með hugarfarið að við verðum að vinna og það er alltaf léttara að undirbúa sig andlega en maður þarf að vera miklu betur undirbúinn fyrir hin liðin. Það hefur gengið vel núna og ég held að það skili okkur toppsætinu, sigrarnir við litlu liðin.“ Blikar hafa skorað 21 mark í sumar en aðeins fengið á sig sex. Eins og svo oft áður á þessum árstíma munu Blikar horfa á eftir sterkum póstum í sínu liði út til Bandaríkjanna í háskólanám á komandi vikum. Selma Sól er þeirra á meðal. „Við komum alltaf heim á sumrin, en það kemur bara maður í manns stað. Við erum með breiðan hóp og ég hef engar áhyggjur af þessu, við erum allar tilbúnar í stórt hlutverk eins og við höfum sýnt. Við erum ungar en erum samt allar búnar að stíga upp,“ sagði Selma Sól Magnúsdóttir. Næsti leikur Blika er stórleikur og grannaslagur við Stjörnuna. Þegar liðin mættust á Samsungvellinum í fyrstu umferð voru skoruð átta mörk, Blikar unnu 2-6, í leik þar sem veðurguðirnir ákváðu að kyngja niður snjónum á meðan leik stóð. Snjórinn ætti þó að halda sig fjarri á Kópavogsvelli á morgun. Sjónvarpsleikur 10. umferðar er fallslagur FH og HK/Víkings. Sá leikur fer fram í Kaplakrika í kvöld og hefst útsending á Stöð 2 Sport klukkan 19:05. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Breiðablik er á toppi Pepsi deildar kvenna þegar Íslandsmótið er hálfnað. Blikar hafa aðeins tapað einum leik, gegn Íslandsmeisturum Þór/KA, og unnið hina átta leiki sína. Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir hefur farið á kostum í Blikaliðinu í sumar. „Við erum allar vel nánar. Við þekktumst ekki mikið fyrir tímabilið en náðum að þjappa okkur vel saman og það hefur sýnt mikinn árangur,“ sagði Selma Sól við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Maður kemur alltaf inn í leikina við stóru liðin með hugarfarið að við verðum að vinna og það er alltaf léttara að undirbúa sig andlega en maður þarf að vera miklu betur undirbúinn fyrir hin liðin. Það hefur gengið vel núna og ég held að það skili okkur toppsætinu, sigrarnir við litlu liðin.“ Blikar hafa skorað 21 mark í sumar en aðeins fengið á sig sex. Eins og svo oft áður á þessum árstíma munu Blikar horfa á eftir sterkum póstum í sínu liði út til Bandaríkjanna í háskólanám á komandi vikum. Selma Sól er þeirra á meðal. „Við komum alltaf heim á sumrin, en það kemur bara maður í manns stað. Við erum með breiðan hóp og ég hef engar áhyggjur af þessu, við erum allar tilbúnar í stórt hlutverk eins og við höfum sýnt. Við erum ungar en erum samt allar búnar að stíga upp,“ sagði Selma Sól Magnúsdóttir. Næsti leikur Blika er stórleikur og grannaslagur við Stjörnuna. Þegar liðin mættust á Samsungvellinum í fyrstu umferð voru skoruð átta mörk, Blikar unnu 2-6, í leik þar sem veðurguðirnir ákváðu að kyngja niður snjónum á meðan leik stóð. Snjórinn ætti þó að halda sig fjarri á Kópavogsvelli á morgun. Sjónvarpsleikur 10. umferðar er fallslagur FH og HK/Víkings. Sá leikur fer fram í Kaplakrika í kvöld og hefst útsending á Stöð 2 Sport klukkan 19:05.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann