Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Kjartan Kjartansson skrifar 2. júlí 2018 16:00 Jafnvel yfir nóttina fór hitinn ekki undir 42,6°C í borginni. Myndin er úr safni. Vísir/Getty Hitinn í hafnarborginni Quriyat í Óman á austanverðum Arabíuskaga fór aldrei undir 42,6°C á þriðjudag í síðustu viku. Líklegt er talið að það sé hæsti lágmarkshiti á sólahring sem mælst hefur á jörðinni. Hæst fór hitinn í 49,8°C síðdegis. Alls varði þessi þrúgandi hiti í Quriyat í 51 klukkustund. Lágmarkshitinn var rúmri hálfri gráðu yfir fyrra meti sem einnig var sett í Óman árið 2011. Metið er þó ekki staðfest og Alþjóðaveðurfræðistofnunin heldur ekki utan um met yfir lágmarkshita. Hámarkshitinn nú var aðeins lægri en hæsti hiti sem mælst hefur í landinu og sá mesti sem mælst hefur í júní, að sögn Washington Post. Orsök hitabylgjunnar er sögð sterkt háþrýstisvæði í háloftunum yfir svæðinu. Það hafi flutt með sér óvenjuhlýtt loft. Sjávarhiti undan ströndinni var einnig hár, um 32°C. Hann kom í veg fyrir að hitinn félli í borginni yfir nóttina. Stutt er síðan öflugasti fellibylur sem gengið hefur á land á Arabíuskaga frá því að mælingar hófust skall á Óman. Fellibylurinn Mekunu var af stærðinni þrír og olli mannskaða og eyðileggingu í Óman og víðar. Loftslagsmál Óman Tengdar fréttir Hlýnun sögð breyta Barentshafi í anga Atlantshafsins Hvarf hafíssins veldur því að aðstæður í norðanverður Barentshafi líkjast nú Atlantshafinu meir en dæmigerðu íshafi. 1. júlí 2018 09:00 Fjögur hundruð mánuðir í röð hlýrri en meðaltalið Níu af tíu hlýjustu aprílmánuðum sem hafa mælst hafa allir átt sér stað frá árinu 2005. 19. maí 2018 20:29 Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Hitinn í hafnarborginni Quriyat í Óman á austanverðum Arabíuskaga fór aldrei undir 42,6°C á þriðjudag í síðustu viku. Líklegt er talið að það sé hæsti lágmarkshiti á sólahring sem mælst hefur á jörðinni. Hæst fór hitinn í 49,8°C síðdegis. Alls varði þessi þrúgandi hiti í Quriyat í 51 klukkustund. Lágmarkshitinn var rúmri hálfri gráðu yfir fyrra meti sem einnig var sett í Óman árið 2011. Metið er þó ekki staðfest og Alþjóðaveðurfræðistofnunin heldur ekki utan um met yfir lágmarkshita. Hámarkshitinn nú var aðeins lægri en hæsti hiti sem mælst hefur í landinu og sá mesti sem mælst hefur í júní, að sögn Washington Post. Orsök hitabylgjunnar er sögð sterkt háþrýstisvæði í háloftunum yfir svæðinu. Það hafi flutt með sér óvenjuhlýtt loft. Sjávarhiti undan ströndinni var einnig hár, um 32°C. Hann kom í veg fyrir að hitinn félli í borginni yfir nóttina. Stutt er síðan öflugasti fellibylur sem gengið hefur á land á Arabíuskaga frá því að mælingar hófust skall á Óman. Fellibylurinn Mekunu var af stærðinni þrír og olli mannskaða og eyðileggingu í Óman og víðar.
Loftslagsmál Óman Tengdar fréttir Hlýnun sögð breyta Barentshafi í anga Atlantshafsins Hvarf hafíssins veldur því að aðstæður í norðanverður Barentshafi líkjast nú Atlantshafinu meir en dæmigerðu íshafi. 1. júlí 2018 09:00 Fjögur hundruð mánuðir í röð hlýrri en meðaltalið Níu af tíu hlýjustu aprílmánuðum sem hafa mælst hafa allir átt sér stað frá árinu 2005. 19. maí 2018 20:29 Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Hlýnun sögð breyta Barentshafi í anga Atlantshafsins Hvarf hafíssins veldur því að aðstæður í norðanverður Barentshafi líkjast nú Atlantshafinu meir en dæmigerðu íshafi. 1. júlí 2018 09:00
Fjögur hundruð mánuðir í röð hlýrri en meðaltalið Níu af tíu hlýjustu aprílmánuðum sem hafa mælst hafa allir átt sér stað frá árinu 2005. 19. maí 2018 20:29