Íslendingur lést á flótta undan lögreglu í Taílandi Bergþór Másson skrifar 2. júlí 2018 17:46 Taílenskt ökuskírteini Davíðs. ViralPress Sextugur íslenskur karlmaður er sagður hafa látist í bílsslysi í Taílandi á flótta frá lögreglu á fimmtudaginn. Í bílnum fundust 80 metamfetamín pillur, sjö pokar af kókaíni og stór poki fylltur af kannabisefnum. Maðurinn heitir Davíð Jónsson en gengur einnig undir nafninu David Sewell. Breska dagblaðið Daily Mail fjallaði um málið á laugardaginn á þeim forsendum að breskur ríkisborgari sem lifði tvöföldu lífi hefði látist í bílslysi. Í framhaldinu greindi Eiríkur Jónsson frá því að um Íslending var að ræða. Það hefur Vísir fengið staðfest. Samkvæmt upplýsingum á Facebook síðu Davíðs gekk hann í Menntaskólann í Reykjavík á sínum yngri árum. Davíð segist vera sjálfstætt starfandi á Facebook síðu sinni en þegar hann bjó á Íslandi var hann meðal annars markaðsstjóri útvarpsstöðvarinnar Sterío 895. Daily Mail segir að Davíð hafi átt taílenska eiginkonu og saman hafi þau átt dóttur. Sveinn H. Guðmarsson, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir í samtali við Vísi að borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins hafi borist beiðni um aðstoð vegna dauðfalls í Taílandi. Daily Mail heldur því fram að Davíð hafi stundað umsvifamikla eiturlyfjasölu og kúnnahópur hans hafi aðallega verið eldri borgarar. Samferðamaður sem vildi ekki láta nafns síns getið tjáði Vísi að Davíð hefði verið ljúfur náungi. Hann hefði aðhyllst búddatrú en átt í erfiðri baráttu við áfengi. Davíð er sagður hafa látist þegar hann keyrði bíl sinn inn í vörubíl á flótta undan lögreglu. Að neðan má sjá myndband sem Daily Mail birtir frá vettvangi slyssins. Fastir í helli í Taílandi Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira
Sextugur íslenskur karlmaður er sagður hafa látist í bílsslysi í Taílandi á flótta frá lögreglu á fimmtudaginn. Í bílnum fundust 80 metamfetamín pillur, sjö pokar af kókaíni og stór poki fylltur af kannabisefnum. Maðurinn heitir Davíð Jónsson en gengur einnig undir nafninu David Sewell. Breska dagblaðið Daily Mail fjallaði um málið á laugardaginn á þeim forsendum að breskur ríkisborgari sem lifði tvöföldu lífi hefði látist í bílslysi. Í framhaldinu greindi Eiríkur Jónsson frá því að um Íslending var að ræða. Það hefur Vísir fengið staðfest. Samkvæmt upplýsingum á Facebook síðu Davíðs gekk hann í Menntaskólann í Reykjavík á sínum yngri árum. Davíð segist vera sjálfstætt starfandi á Facebook síðu sinni en þegar hann bjó á Íslandi var hann meðal annars markaðsstjóri útvarpsstöðvarinnar Sterío 895. Daily Mail segir að Davíð hafi átt taílenska eiginkonu og saman hafi þau átt dóttur. Sveinn H. Guðmarsson, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir í samtali við Vísi að borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins hafi borist beiðni um aðstoð vegna dauðfalls í Taílandi. Daily Mail heldur því fram að Davíð hafi stundað umsvifamikla eiturlyfjasölu og kúnnahópur hans hafi aðallega verið eldri borgarar. Samferðamaður sem vildi ekki láta nafns síns getið tjáði Vísi að Davíð hefði verið ljúfur náungi. Hann hefði aðhyllst búddatrú en átt í erfiðri baráttu við áfengi. Davíð er sagður hafa látist þegar hann keyrði bíl sinn inn í vörubíl á flótta undan lögreglu. Að neðan má sjá myndband sem Daily Mail birtir frá vettvangi slyssins.
Fastir í helli í Taílandi Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira