Sendiherrann í skýjunum með sænskan sigur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júlí 2018 16:17 Håkan Juholt fagnaði ógurlega í leikslok þegar ljóst var að Svíar væru komnir með farseðilinn í átta liða úrslitin. Vísir/Vilhelm Svíar eru komnir í átta liða úrslit á HM í knattspyrnu í Rússlandi eftir frækinn 1-0 sigur á Sviss í 16-liða úrslitum í dag. Sigrinum var fagnað í Svíþjóð en sömuleiðis á Íslandi, þar með talið á Ingólfstorgi þangað sem sænski sendiherrann á Íslandi boðaði stuðningsmenn þeirra gulu og bláu. Emil Forsberg skoraði eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleik þegar skot hans við vítateigslínu fór af varnarmanni Sviss og í netið. Heppnisstimpill yfir markinu en sigurinn var þó sanngjarn þar sem Svíar sóttu meira í leiknum og voru líklegri til þess að koma boltanum í netið. Sendiherranum Håkan Juholt var létt þegar dómari leiksins, Slóveninn Damir Skomina, flautaði til leiksloka. Fögnuður hans var innilegur. Svíar að ná sínum besta árangri á stórmóti síðan 1994 þegar liðið nældi í bronsverðlaun. Frændur okkar mæta annaðhvort Englandi eða Kólumbíu í átta liða úrslitum en liðin tvö mætast klukkan 18 í dag.Það er gaman að vera sænskur í dag.Vísir/Vilhelm HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Svíar eru komnir í átta liða úrslit á HM í knattspyrnu í Rússlandi eftir frækinn 1-0 sigur á Sviss í 16-liða úrslitum í dag. Sigrinum var fagnað í Svíþjóð en sömuleiðis á Íslandi, þar með talið á Ingólfstorgi þangað sem sænski sendiherrann á Íslandi boðaði stuðningsmenn þeirra gulu og bláu. Emil Forsberg skoraði eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleik þegar skot hans við vítateigslínu fór af varnarmanni Sviss og í netið. Heppnisstimpill yfir markinu en sigurinn var þó sanngjarn þar sem Svíar sóttu meira í leiknum og voru líklegri til þess að koma boltanum í netið. Sendiherranum Håkan Juholt var létt þegar dómari leiksins, Slóveninn Damir Skomina, flautaði til leiksloka. Fögnuður hans var innilegur. Svíar að ná sínum besta árangri á stórmóti síðan 1994 þegar liðið nældi í bronsverðlaun. Frændur okkar mæta annaðhvort Englandi eða Kólumbíu í átta liða úrslitum en liðin tvö mætast klukkan 18 í dag.Það er gaman að vera sænskur í dag.Vísir/Vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira