Elliði vill verða bæjarstjóri í Ölfusi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. júlí 2018 20:36 Elliði Vignissoner nýhættur sem bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Vísir Elliði Vignisson, fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyjarbæjar, sækist eftir því að verða nýr bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss. Fjórir aðrir fyrrverandi bæjarstjórar sækjast einnig eftir starfinu. Á meðal umsækjanda eru Ásta Stefánsdóttir sem þangað til nýlega var bæjarstjóri nágrannasveitarfélagsins Árborgar, Björn Ingi Jónsson, fyrrvarandi bæjarstjóri sveitarfélagsins Hornafjarðar, Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði og Magnús Stefánsson fyrrverandi bæjarstóri sveitarfélagsins í Garði. Samþykkt var samhljóða á fyrsta fundi bæjarstjórnar Ölfuss á kjörtímabilinu, þar sem Sjálfstæðismenn eru með hreinan meirihluta, að auglýsa eftir nýjum bæjarstjóra. Gunnsteinn R. Ómarsson hefur verið bæjarstjóri undanfarin fimm ár en hefur látið af störfum. Ráðningarferlið er unnið í samvinnu við Capacent en lista yfir umsækjendur má sjá hér að neðan.Anna Greta Ólafsdóttir - SérfræðingurÁrmann Halldórsson - FramkvæmdastjóriÁsta Stefánsdóttir - BæjarstjóriBaldur Þórir Guðmundsson - ÚtibússtjóriBjörn Ingi Jónsson - BæjarstjóriBjörn S. Lárusson - VerkefnastjóriDaði Einarsson - VerkefnastjóriEdgar Tardaguila - MóttakaElliði Vignisson - BæjarstjóriGísli Halldór Halldórsson- BæjarstjóriGlúmur Baldvinsson - MSc í alþjóðastjórnmálumGunnar Björnsson - Viðskiptafræðingur Linda Björk Hávarðardóttir - VerkefnastjóriMagnús Stefánsson - BæjarstjóriÓlafur Hannesson - FramkvæmdastjóriRúnar Gunnarsson - SjómaðurValdimar Leó Friðriksson - FramkvæmdastjóriValdimar O. Hermannsson - Rekstrarstjóri Sveitarstjórnarmál Vistaskipti Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sjá meira
Elliði Vignisson, fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyjarbæjar, sækist eftir því að verða nýr bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss. Fjórir aðrir fyrrverandi bæjarstjórar sækjast einnig eftir starfinu. Á meðal umsækjanda eru Ásta Stefánsdóttir sem þangað til nýlega var bæjarstjóri nágrannasveitarfélagsins Árborgar, Björn Ingi Jónsson, fyrrvarandi bæjarstjóri sveitarfélagsins Hornafjarðar, Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði og Magnús Stefánsson fyrrverandi bæjarstóri sveitarfélagsins í Garði. Samþykkt var samhljóða á fyrsta fundi bæjarstjórnar Ölfuss á kjörtímabilinu, þar sem Sjálfstæðismenn eru með hreinan meirihluta, að auglýsa eftir nýjum bæjarstjóra. Gunnsteinn R. Ómarsson hefur verið bæjarstjóri undanfarin fimm ár en hefur látið af störfum. Ráðningarferlið er unnið í samvinnu við Capacent en lista yfir umsækjendur má sjá hér að neðan.Anna Greta Ólafsdóttir - SérfræðingurÁrmann Halldórsson - FramkvæmdastjóriÁsta Stefánsdóttir - BæjarstjóriBaldur Þórir Guðmundsson - ÚtibússtjóriBjörn Ingi Jónsson - BæjarstjóriBjörn S. Lárusson - VerkefnastjóriDaði Einarsson - VerkefnastjóriEdgar Tardaguila - MóttakaElliði Vignisson - BæjarstjóriGísli Halldór Halldórsson- BæjarstjóriGlúmur Baldvinsson - MSc í alþjóðastjórnmálumGunnar Björnsson - Viðskiptafræðingur Linda Björk Hávarðardóttir - VerkefnastjóriMagnús Stefánsson - BæjarstjóriÓlafur Hannesson - FramkvæmdastjóriRúnar Gunnarsson - SjómaðurValdimar Leó Friðriksson - FramkvæmdastjóriValdimar O. Hermannsson - Rekstrarstjóri
Sveitarstjórnarmál Vistaskipti Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sjá meira