Elliði vill verða bæjarstjóri í Ölfusi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. júlí 2018 20:36 Elliði Vignissoner nýhættur sem bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Vísir Elliði Vignisson, fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyjarbæjar, sækist eftir því að verða nýr bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss. Fjórir aðrir fyrrverandi bæjarstjórar sækjast einnig eftir starfinu. Á meðal umsækjanda eru Ásta Stefánsdóttir sem þangað til nýlega var bæjarstjóri nágrannasveitarfélagsins Árborgar, Björn Ingi Jónsson, fyrrvarandi bæjarstjóri sveitarfélagsins Hornafjarðar, Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði og Magnús Stefánsson fyrrverandi bæjarstóri sveitarfélagsins í Garði. Samþykkt var samhljóða á fyrsta fundi bæjarstjórnar Ölfuss á kjörtímabilinu, þar sem Sjálfstæðismenn eru með hreinan meirihluta, að auglýsa eftir nýjum bæjarstjóra. Gunnsteinn R. Ómarsson hefur verið bæjarstjóri undanfarin fimm ár en hefur látið af störfum. Ráðningarferlið er unnið í samvinnu við Capacent en lista yfir umsækjendur má sjá hér að neðan.Anna Greta Ólafsdóttir - SérfræðingurÁrmann Halldórsson - FramkvæmdastjóriÁsta Stefánsdóttir - BæjarstjóriBaldur Þórir Guðmundsson - ÚtibússtjóriBjörn Ingi Jónsson - BæjarstjóriBjörn S. Lárusson - VerkefnastjóriDaði Einarsson - VerkefnastjóriEdgar Tardaguila - MóttakaElliði Vignisson - BæjarstjóriGísli Halldór Halldórsson- BæjarstjóriGlúmur Baldvinsson - MSc í alþjóðastjórnmálumGunnar Björnsson - Viðskiptafræðingur Linda Björk Hávarðardóttir - VerkefnastjóriMagnús Stefánsson - BæjarstjóriÓlafur Hannesson - FramkvæmdastjóriRúnar Gunnarsson - SjómaðurValdimar Leó Friðriksson - FramkvæmdastjóriValdimar O. Hermannsson - Rekstrarstjóri Sveitarstjórnarmál Vistaskipti Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Tíu látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Fleiri fréttir Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Sjá meira
Elliði Vignisson, fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyjarbæjar, sækist eftir því að verða nýr bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss. Fjórir aðrir fyrrverandi bæjarstjórar sækjast einnig eftir starfinu. Á meðal umsækjanda eru Ásta Stefánsdóttir sem þangað til nýlega var bæjarstjóri nágrannasveitarfélagsins Árborgar, Björn Ingi Jónsson, fyrrvarandi bæjarstjóri sveitarfélagsins Hornafjarðar, Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði og Magnús Stefánsson fyrrverandi bæjarstóri sveitarfélagsins í Garði. Samþykkt var samhljóða á fyrsta fundi bæjarstjórnar Ölfuss á kjörtímabilinu, þar sem Sjálfstæðismenn eru með hreinan meirihluta, að auglýsa eftir nýjum bæjarstjóra. Gunnsteinn R. Ómarsson hefur verið bæjarstjóri undanfarin fimm ár en hefur látið af störfum. Ráðningarferlið er unnið í samvinnu við Capacent en lista yfir umsækjendur má sjá hér að neðan.Anna Greta Ólafsdóttir - SérfræðingurÁrmann Halldórsson - FramkvæmdastjóriÁsta Stefánsdóttir - BæjarstjóriBaldur Þórir Guðmundsson - ÚtibússtjóriBjörn Ingi Jónsson - BæjarstjóriBjörn S. Lárusson - VerkefnastjóriDaði Einarsson - VerkefnastjóriEdgar Tardaguila - MóttakaElliði Vignisson - BæjarstjóriGísli Halldór Halldórsson- BæjarstjóriGlúmur Baldvinsson - MSc í alþjóðastjórnmálumGunnar Björnsson - Viðskiptafræðingur Linda Björk Hávarðardóttir - VerkefnastjóriMagnús Stefánsson - BæjarstjóriÓlafur Hannesson - FramkvæmdastjóriRúnar Gunnarsson - SjómaðurValdimar Leó Friðriksson - FramkvæmdastjóriValdimar O. Hermannsson - Rekstrarstjóri
Sveitarstjórnarmál Vistaskipti Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Tíu látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Fleiri fréttir Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Sjá meira