Elon Musk býður fram aðstoð við björgun fótboltastrákanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. júlí 2018 23:18 Mikill viðbúnaður er við hellakerfið þar sem drengirnir hafa mátt hýrast undanfarna daga. Vísir/Getty Fulltrúar á vegum Elon Musk eru í viðræðum við yfirvöld í Taílandi um hvernig fyrirtæki í eigu frumkvöðulsins geti aðstoðað við björgun fótboltastrákanna sem dvalið hafa í helli í tólf daga.Bloomberg greinir frá og hefur eftir talsmanni Musk. Mögulegt sé að SpaceX eða Boring Company, bæði í eigu Musk, muni geta aðstoðað við björgunaraðila við að finna nákvæma staðsetningu drengjanna í hellinum eða boðið fram aðstoð við að dæla vatni úr hellunum. Þá sé einnig til skoðunar að senda kraftmiklar rafhlöður frá Tesla til Taílands. Í frétt Bloomberg segir að alls óvíst sé hvort taílensk yfirvöld muni þiggja aðstoðina en Musk hefur tíst um málið og boðið fram aðstoð sína sé vilji fyrir því.I suspect that the Thai govt has this under control, but I’m happy to help if there is a way to do so — Elon Musk (@elonmusk) July 4, 2018Boring Co has advanced ground penetrating radar & is pretty good at digging holes. Don’t know if pump rate is limited by electric power or pumps are too smal. If so, could dropship fully charged Powerpacks and pumps. — Elon Musk (@elonmusk) July 5, 2018 Drengirnir tólf hafa dvalið í hellinum í tólf daga en þeir fundust á mánudaginn. Eru þeir við ágæta heilsu en sökum þess hversu mikið vatn er í hellinum gæti reynst þrautinni þyngri að koma drengjunum út. Þá er spáð úrhelli um helgina og því hafa vonir staðið til að hægt sé að bjarga drengjunum sem fyrst, en um þúsund manns koma að aðgerðum við hellakerfið. Fastir í helli í Taílandi SpaceX Taíland Tengdar fréttir Ný leið til strákanna í hellinum mögulega fundin Ríkisstjóri Chiang Rai-héraðs í Taílandi segir nú að búið að sé að finna nýtt hellisop sem kunni að leiða til staðarins þar sem drengirnir hafa nú verið fastir í ellefu daga. 4. júlí 2018 11:47 Eins og eitthvað úr bíómynd að fá fréttirnar um að fótboltastrákarnir væru á lífi Jessica Tait, foringi í bandaríska flughernum, segir að það hafi verið eins og eitthvað úr bíómynd að fá fréttirnar um að taílensku fótboltastrákarnir hefðu fundist á lífi í hellinum Tham Luang Nang Non. 3. júlí 2018 20:31 Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira
Fulltrúar á vegum Elon Musk eru í viðræðum við yfirvöld í Taílandi um hvernig fyrirtæki í eigu frumkvöðulsins geti aðstoðað við björgun fótboltastrákanna sem dvalið hafa í helli í tólf daga.Bloomberg greinir frá og hefur eftir talsmanni Musk. Mögulegt sé að SpaceX eða Boring Company, bæði í eigu Musk, muni geta aðstoðað við björgunaraðila við að finna nákvæma staðsetningu drengjanna í hellinum eða boðið fram aðstoð við að dæla vatni úr hellunum. Þá sé einnig til skoðunar að senda kraftmiklar rafhlöður frá Tesla til Taílands. Í frétt Bloomberg segir að alls óvíst sé hvort taílensk yfirvöld muni þiggja aðstoðina en Musk hefur tíst um málið og boðið fram aðstoð sína sé vilji fyrir því.I suspect that the Thai govt has this under control, but I’m happy to help if there is a way to do so — Elon Musk (@elonmusk) July 4, 2018Boring Co has advanced ground penetrating radar & is pretty good at digging holes. Don’t know if pump rate is limited by electric power or pumps are too smal. If so, could dropship fully charged Powerpacks and pumps. — Elon Musk (@elonmusk) July 5, 2018 Drengirnir tólf hafa dvalið í hellinum í tólf daga en þeir fundust á mánudaginn. Eru þeir við ágæta heilsu en sökum þess hversu mikið vatn er í hellinum gæti reynst þrautinni þyngri að koma drengjunum út. Þá er spáð úrhelli um helgina og því hafa vonir staðið til að hægt sé að bjarga drengjunum sem fyrst, en um þúsund manns koma að aðgerðum við hellakerfið.
Fastir í helli í Taílandi SpaceX Taíland Tengdar fréttir Ný leið til strákanna í hellinum mögulega fundin Ríkisstjóri Chiang Rai-héraðs í Taílandi segir nú að búið að sé að finna nýtt hellisop sem kunni að leiða til staðarins þar sem drengirnir hafa nú verið fastir í ellefu daga. 4. júlí 2018 11:47 Eins og eitthvað úr bíómynd að fá fréttirnar um að fótboltastrákarnir væru á lífi Jessica Tait, foringi í bandaríska flughernum, segir að það hafi verið eins og eitthvað úr bíómynd að fá fréttirnar um að taílensku fótboltastrákarnir hefðu fundist á lífi í hellinum Tham Luang Nang Non. 3. júlí 2018 20:31 Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira
Ný leið til strákanna í hellinum mögulega fundin Ríkisstjóri Chiang Rai-héraðs í Taílandi segir nú að búið að sé að finna nýtt hellisop sem kunni að leiða til staðarins þar sem drengirnir hafa nú verið fastir í ellefu daga. 4. júlí 2018 11:47
Eins og eitthvað úr bíómynd að fá fréttirnar um að fótboltastrákarnir væru á lífi Jessica Tait, foringi í bandaríska flughernum, segir að það hafi verið eins og eitthvað úr bíómynd að fá fréttirnar um að taílensku fótboltastrákarnir hefðu fundist á lífi í hellinum Tham Luang Nang Non. 3. júlí 2018 20:31