Ákæra gefin út á hendur Sindra Þór og meintum samverkamönnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. júlí 2018 14:01 Sindri Þór Stefánsson strauk úr fangelsinu að Sogni í apríl síðastliðnum, þar sem hann hafði sætt gæsluvarðhaldi vegna meintrar aðildar sinnar að þjófnaðinum. Mynd/X977 Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur gefið út ákæru á hendur Sindra Þór Stefánssyni, auk fleiri manna til viðbótar, fyrir stórfelldan þjófnað úr gagnaverum í desember og janúar. Þetta staðfestir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum, í samtali við Vísi en RÚV greindi fyrst frá.Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á SuðurnesjumVísirÓlafur Helgi segir að ákæran hafi verið send Héraðsdómi Reykjaness í dag og að ákært sé vegna meintrar aðildar mannanna að áðurnefndum þjófnaði. Nokkrir mannanna eru auk þess ákærðir fyrir að halda upplýsingum frá lögreglu.Sjá einnig: Rannsókn á Bitcoin-málinu á lokametrunum Ekki fékkst staðfest hversu margir eru ákærðir fyrir þjófnaðarbrot ásamt Sindra. Þá er Sindri ekki ákærður fyrir flótta sinn úr fangelsinu að Sogni, sem vakti mikla athygli í apríl síðastliðnum, þar eð flóttinn er ekki refsiverður. Þjófnaðurinn er einn sá umfangsmesti í Íslandssögunni en 600 tölvum, sem enn eru ófundnar, var stolið úr gagnaverum í Reykjanesbæ og Borgarbyggð. Verðmæti þýfisins er talið nema rúmum 200 milljónum króna. Þann 17. apríl síðastliðinn strauk Sindri úr fangelsinu að Sogni, þar sem hann hafði verið í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að þjófnaðinum, og flaug til Svíþjóðar. Hann var handtekinn í Amsterdam fimm dögum síðar og úrskurðaður í farbann þegar til Íslands var komið. Lögreglumál Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Rannsókn á Bitcoin-málinu á lokametrunum Tölvurnar enn ófundnar. 31. maí 2018 08:59 Landsréttur staðfesti farbann yfir Sindra Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, krafðist þess að farbannsúrskurðurinn yrði felldur úr gildi. 7. júní 2018 16:56 Engu svarað um gæsluvarðhald Engin svör fengust við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. 4. júní 2018 06:00 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Fleiri fréttir „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Sjá meira
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur gefið út ákæru á hendur Sindra Þór Stefánssyni, auk fleiri manna til viðbótar, fyrir stórfelldan þjófnað úr gagnaverum í desember og janúar. Þetta staðfestir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum, í samtali við Vísi en RÚV greindi fyrst frá.Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á SuðurnesjumVísirÓlafur Helgi segir að ákæran hafi verið send Héraðsdómi Reykjaness í dag og að ákært sé vegna meintrar aðildar mannanna að áðurnefndum þjófnaði. Nokkrir mannanna eru auk þess ákærðir fyrir að halda upplýsingum frá lögreglu.Sjá einnig: Rannsókn á Bitcoin-málinu á lokametrunum Ekki fékkst staðfest hversu margir eru ákærðir fyrir þjófnaðarbrot ásamt Sindra. Þá er Sindri ekki ákærður fyrir flótta sinn úr fangelsinu að Sogni, sem vakti mikla athygli í apríl síðastliðnum, þar eð flóttinn er ekki refsiverður. Þjófnaðurinn er einn sá umfangsmesti í Íslandssögunni en 600 tölvum, sem enn eru ófundnar, var stolið úr gagnaverum í Reykjanesbæ og Borgarbyggð. Verðmæti þýfisins er talið nema rúmum 200 milljónum króna. Þann 17. apríl síðastliðinn strauk Sindri úr fangelsinu að Sogni, þar sem hann hafði verið í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að þjófnaðinum, og flaug til Svíþjóðar. Hann var handtekinn í Amsterdam fimm dögum síðar og úrskurðaður í farbann þegar til Íslands var komið.
Lögreglumál Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Rannsókn á Bitcoin-málinu á lokametrunum Tölvurnar enn ófundnar. 31. maí 2018 08:59 Landsréttur staðfesti farbann yfir Sindra Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, krafðist þess að farbannsúrskurðurinn yrði felldur úr gildi. 7. júní 2018 16:56 Engu svarað um gæsluvarðhald Engin svör fengust við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. 4. júní 2018 06:00 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Fleiri fréttir „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Sjá meira
Landsréttur staðfesti farbann yfir Sindra Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, krafðist þess að farbannsúrskurðurinn yrði felldur úr gildi. 7. júní 2018 16:56
Engu svarað um gæsluvarðhald Engin svör fengust við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. 4. júní 2018 06:00