Afrískt hitamet líklega slegið Kjartan Kjartansson skrifar 6. júlí 2018 15:22 Hitamet hafa verið slegin víða um norðurhvelið síðustu dagana. Vísir/Getty Talið er líklegt að hitamet fyrir Afríku hafi verið slegið þegar mælar sýndu 51,3°C í Alsír í gær. Það er rúmlega hálfri gráðu heitara en fyrra met.Wahington Post segir að hitinn í borginni Ouargla í norðanverðri miðju Alsír sé sá hæsti sem mælst hafi með áreiðanlegum hætti í heimsálfunni. Fyrra met var 50,7°C í Marokkó í júlí árið 1961. Öðrum mögulegum hitametum í Afríku hefur verið hafnað af Alþjóðaveðurfræðistofnuninni vegna ágalla á mælingum. Stofnunin hefur ekki staðfest að met hafi verið slegið í Alsír. Fjöldi hitameta hefur verið settur um norðurhvelið undanfarna daga. Hitabylgja hefur verið víðs vegar í Norður-Ameríku og á Bretlandseyjum. Í Óman var líklegt sett met yfir hæsta lágmarkshita á sólahring þegar lægsti hiti mældist 42,6°C í síðustu viku. Alsír Loftslagsmál Marokkó Óman Veður Tengdar fréttir Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund. Það er líklega hæsti lágmarkshiti yfir sólahring sem mælst hefur á jörðinni. 2. júlí 2018 16:00 Hitamet slegin um allt norðurhvel Hásumar er nú á norðurhveli en hitinn á mörgum stöðum hefur verið sérstaklega mikill undanfarið. 4. júlí 2018 15:20 Hundruð þúsunda flýja vegna sögulegrar rigningar í Japan Að minnsta kosti fjórir eru látnir af völdum veðursins og fjölda manna er saknað. 6. júlí 2018 11:41 33 látið lífið í hitabylgjunni í Kanada Hitabylgjan er sú mesta í Quebec-fylki í áratugi. 5. júlí 2018 23:24 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Fleiri fréttir Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Sjá meira
Talið er líklegt að hitamet fyrir Afríku hafi verið slegið þegar mælar sýndu 51,3°C í Alsír í gær. Það er rúmlega hálfri gráðu heitara en fyrra met.Wahington Post segir að hitinn í borginni Ouargla í norðanverðri miðju Alsír sé sá hæsti sem mælst hafi með áreiðanlegum hætti í heimsálfunni. Fyrra met var 50,7°C í Marokkó í júlí árið 1961. Öðrum mögulegum hitametum í Afríku hefur verið hafnað af Alþjóðaveðurfræðistofnuninni vegna ágalla á mælingum. Stofnunin hefur ekki staðfest að met hafi verið slegið í Alsír. Fjöldi hitameta hefur verið settur um norðurhvelið undanfarna daga. Hitabylgja hefur verið víðs vegar í Norður-Ameríku og á Bretlandseyjum. Í Óman var líklegt sett met yfir hæsta lágmarkshita á sólahring þegar lægsti hiti mældist 42,6°C í síðustu viku.
Alsír Loftslagsmál Marokkó Óman Veður Tengdar fréttir Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund. Það er líklega hæsti lágmarkshiti yfir sólahring sem mælst hefur á jörðinni. 2. júlí 2018 16:00 Hitamet slegin um allt norðurhvel Hásumar er nú á norðurhveli en hitinn á mörgum stöðum hefur verið sérstaklega mikill undanfarið. 4. júlí 2018 15:20 Hundruð þúsunda flýja vegna sögulegrar rigningar í Japan Að minnsta kosti fjórir eru látnir af völdum veðursins og fjölda manna er saknað. 6. júlí 2018 11:41 33 látið lífið í hitabylgjunni í Kanada Hitabylgjan er sú mesta í Quebec-fylki í áratugi. 5. júlí 2018 23:24 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Fleiri fréttir Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Sjá meira
Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund. Það er líklega hæsti lágmarkshiti yfir sólahring sem mælst hefur á jörðinni. 2. júlí 2018 16:00
Hitamet slegin um allt norðurhvel Hásumar er nú á norðurhveli en hitinn á mörgum stöðum hefur verið sérstaklega mikill undanfarið. 4. júlí 2018 15:20
Hundruð þúsunda flýja vegna sögulegrar rigningar í Japan Að minnsta kosti fjórir eru látnir af völdum veðursins og fjölda manna er saknað. 6. júlí 2018 11:41
33 látið lífið í hitabylgjunni í Kanada Hitabylgjan er sú mesta í Quebec-fylki í áratugi. 5. júlí 2018 23:24