Suður-kóreskar konur hafa fengið nóg Andri Eysteinsson skrifar 7. júlí 2018 18:01 Suður-kóreskar konur hópuðust saman á götum Seúl í dag. Vísir/AP Tugir þúsunda suður-kóreskra kvenna hópuðust í dag saman í Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu, og kölluðu eftir aðgerðum gegn földum myndavélum en BBC greinir frá. Færst hefur í aukana að konur séu óafvitað myndaðar með földum myndavélum og myndum eða myndböndum dreift á netinu. Dreifing á myndum af kynferðislegum toga er refsiverð með allt að 5 ára fangelsisvist samkvæmt suður-kóreskum lögum en dreifing myndanna í gróðaskyni kallar á allt að 7 ára fangelsisvist eða sektar upp á allt að 2,9 milljónum króna. Skipuleggjendur mótmælanna segja þó að í flestum tilvikum sleppi gerendur með mun vægari refsingar.Ósamræmi í vinnubrögðum lögreglu. Mótmælin hófust eftir að kona dreifði mynd af nöktum karlmanni sem sat fyrir í listaháskóla í Suður-Kóreu. Konan var handtekin og telja skipuleggjendur að vinnubrögð lögreglu hefðu verið önnur hefði karl dreift sambærilegri mynd af konu Skipuleggjendur segja að um 55.000 konur, klæddar sólgleraugum, grímum og höfuðfatnaði hafi mótmælt og kallað eftir hertari aðgerðum. Skilti með áletrunum á borð við „Líf mitt er ekki þitt klám“ sáust víða. Lögregla telur að mótmælendur hafi verið um 20.000.Boðar frekari refsiaðgerðir. Glæpum af þessum toga hefur fjölgað á síðustu árum og forseti Suður-Kóreu, Moon Jae-in, sagði að myndatökur sem þessar væru í raun orðnir hluti af daglegu lífi suður-kóreskra kvenna. Moon hvatti til þess á ríkisstjórnarfundi í síðustu viku að gerendur skyldu hljóta frekari refsingar, til dæmis að vinnuveitendum þeirra verði tilkynnt brot þeirra. Tilkynntum myndatökum fjölgaði úr 1.100 árið 2010 upp í 6.500 árið 2017. Erlent Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Sjá meira
Tugir þúsunda suður-kóreskra kvenna hópuðust í dag saman í Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu, og kölluðu eftir aðgerðum gegn földum myndavélum en BBC greinir frá. Færst hefur í aukana að konur séu óafvitað myndaðar með földum myndavélum og myndum eða myndböndum dreift á netinu. Dreifing á myndum af kynferðislegum toga er refsiverð með allt að 5 ára fangelsisvist samkvæmt suður-kóreskum lögum en dreifing myndanna í gróðaskyni kallar á allt að 7 ára fangelsisvist eða sektar upp á allt að 2,9 milljónum króna. Skipuleggjendur mótmælanna segja þó að í flestum tilvikum sleppi gerendur með mun vægari refsingar.Ósamræmi í vinnubrögðum lögreglu. Mótmælin hófust eftir að kona dreifði mynd af nöktum karlmanni sem sat fyrir í listaháskóla í Suður-Kóreu. Konan var handtekin og telja skipuleggjendur að vinnubrögð lögreglu hefðu verið önnur hefði karl dreift sambærilegri mynd af konu Skipuleggjendur segja að um 55.000 konur, klæddar sólgleraugum, grímum og höfuðfatnaði hafi mótmælt og kallað eftir hertari aðgerðum. Skilti með áletrunum á borð við „Líf mitt er ekki þitt klám“ sáust víða. Lögregla telur að mótmælendur hafi verið um 20.000.Boðar frekari refsiaðgerðir. Glæpum af þessum toga hefur fjölgað á síðustu árum og forseti Suður-Kóreu, Moon Jae-in, sagði að myndatökur sem þessar væru í raun orðnir hluti af daglegu lífi suður-kóreskra kvenna. Moon hvatti til þess á ríkisstjórnarfundi í síðustu viku að gerendur skyldu hljóta frekari refsingar, til dæmis að vinnuveitendum þeirra verði tilkynnt brot þeirra. Tilkynntum myndatökum fjölgaði úr 1.100 árið 2010 upp í 6.500 árið 2017.
Erlent Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna