Trump mun eiga fund með Elísabetu drottningu Atli Ísleifsson skrifar 20. júní 2018 20:33 Elísabet II Bretlandsdrottning. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti mun eiga fund með Elísabetu II Bretlandsdrottningu þegar hann sækir Bretland heim í næstu viku. Þetta staðfesti sendiherra Bandaríkjanna í Bretlandi í samtali við Sky News fyrr í kvöld. Áætlað er að Trump komi til Bretlands föstudaginn 13. júlí, en þetta er fyrsta heimsókn hans til landsins frá því að hann var kjörinn forseti árið 2016. Ekki er um opinbera heimsókn að ræða og hefðu þau Trump og Elísabet því ekki endilega þurft að hittast líkt og tíðkast í slíkum viðhafnarheimsóknum. Sendiherrann Robert Wood Johnson segir að þó að endanleg dagskrá forsetans liggi ekki fyrir þá sé ljóst að hann muni eiga fund með þjóðarleiðtoganum breska. Búist er við að Trump og drottningin muni funda í Windsorkastala. Þá er einnig búist við að hann muni eiga fund með Theresu May forsætisráðherra í heimsókn sinni til Bretlands. Reiknað hafði verið með að Trump myndi heimsækja London í febrúar síðastliðinn, þegar nýtt sendiráð Bandaríkjanna í Bretlandi var formlega opnað. Trump aflýsti þó þeirri heimsókn þar sem hann gagnrýndi val stjórnar fyrirrennara síns í embætti, Barack Obama, á staðsetningu hins nýja sendiráðs. Tæplega tvær milljónir Breta höfðu þá skrifað undir lista á netinu þar sem lagst var gegn fyrirhugaðri heimsókn Trump. Donald Trump Kóngafólk Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti mun eiga fund með Elísabetu II Bretlandsdrottningu þegar hann sækir Bretland heim í næstu viku. Þetta staðfesti sendiherra Bandaríkjanna í Bretlandi í samtali við Sky News fyrr í kvöld. Áætlað er að Trump komi til Bretlands föstudaginn 13. júlí, en þetta er fyrsta heimsókn hans til landsins frá því að hann var kjörinn forseti árið 2016. Ekki er um opinbera heimsókn að ræða og hefðu þau Trump og Elísabet því ekki endilega þurft að hittast líkt og tíðkast í slíkum viðhafnarheimsóknum. Sendiherrann Robert Wood Johnson segir að þó að endanleg dagskrá forsetans liggi ekki fyrir þá sé ljóst að hann muni eiga fund með þjóðarleiðtoganum breska. Búist er við að Trump og drottningin muni funda í Windsorkastala. Þá er einnig búist við að hann muni eiga fund með Theresu May forsætisráðherra í heimsókn sinni til Bretlands. Reiknað hafði verið með að Trump myndi heimsækja London í febrúar síðastliðinn, þegar nýtt sendiráð Bandaríkjanna í Bretlandi var formlega opnað. Trump aflýsti þó þeirri heimsókn þar sem hann gagnrýndi val stjórnar fyrirrennara síns í embætti, Barack Obama, á staðsetningu hins nýja sendiráðs. Tæplega tvær milljónir Breta höfðu þá skrifað undir lista á netinu þar sem lagst var gegn fyrirhugaðri heimsókn Trump.
Donald Trump Kóngafólk Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Sjá meira