Heimir: Þeir eru heimsklassa skyndisóknarlið Einar Sigurvinsson skrifar 23. júní 2018 21:30 Við spiluðum fyrri hálfleikinn mjög vel. Gáfum þeim engin færi á okkur. Það var leikplanið, að halda núllinu eins lengi og hægt var,“ sagði Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands við Arnar Björnsson í dag. „Við vissum að þeir þyrftu að vinna og að þeir myndu opna sig þegar liði á leikinn. Því miður þá fáum við þetta mark eftir skyndisókn og þá breytist leikmyndin. Þeir eru heimsklassa skyndisóknarlið,“ bætti Heimir við. Á 83. mínútu leiksins brenndi Gylfi Þór Sigurðsson af vítaspyrnu og eðlilega telur Heimir að mark þar hefði haft mikil áhrif á leikinn. „Ég er nokkuð viss um það. Ef við hefðum skorað úr þessu víti, þá hefðu lokamínúturnar verið spennandi og skemmtilegar fyrir okkur.“ Ragnar Sigurðsson kenndi sér ekki meins í morgun eftir höfuðhögg sem hann hlaut í leiknum í gær, hann ætti því að vera klár fyrir leikinn gegn Króatíu á þriðjudaginn. Auk þess heldur Heimir í vonina að Jóhann Berg geti tekið þátt í leiknum. „Raggi vaknaði ferskur í morgun og svaf vel, þannig að þetta er ekki heilahristingur. Við verðum að bíða og sjá [með Jóhann Berg]. Hann er að byrja að æfa af meiri krafti.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
Við spiluðum fyrri hálfleikinn mjög vel. Gáfum þeim engin færi á okkur. Það var leikplanið, að halda núllinu eins lengi og hægt var,“ sagði Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands við Arnar Björnsson í dag. „Við vissum að þeir þyrftu að vinna og að þeir myndu opna sig þegar liði á leikinn. Því miður þá fáum við þetta mark eftir skyndisókn og þá breytist leikmyndin. Þeir eru heimsklassa skyndisóknarlið,“ bætti Heimir við. Á 83. mínútu leiksins brenndi Gylfi Þór Sigurðsson af vítaspyrnu og eðlilega telur Heimir að mark þar hefði haft mikil áhrif á leikinn. „Ég er nokkuð viss um það. Ef við hefðum skorað úr þessu víti, þá hefðu lokamínúturnar verið spennandi og skemmtilegar fyrir okkur.“ Ragnar Sigurðsson kenndi sér ekki meins í morgun eftir höfuðhögg sem hann hlaut í leiknum í gær, hann ætti því að vera klár fyrir leikinn gegn Króatíu á þriðjudaginn. Auk þess heldur Heimir í vonina að Jóhann Berg geti tekið þátt í leiknum. „Raggi vaknaði ferskur í morgun og svaf vel, þannig að þetta er ekki heilahristingur. Við verðum að bíða og sjá [með Jóhann Berg]. Hann er að byrja að æfa af meiri krafti.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00