Í beinni: WOW Cyclothon Ritstjórn skrifar 27. júní 2018 14:00 WOW Cyclothon er stærsta götuhjólreiðakeppni landsins. vísir/hanna Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 26. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012. Keppnin er stærsta götuhjólreiðakeppni landsins en hjólað er hringinn í kringum landið, um Hvalfjörð og yfir Öxi, með boðsveitarformi þar sem liðsfélagar skipta á milli sín kílómetrunum 1358. Koma þarf í mark á innan við 72 tímum. Þá er einnig keppt í einstaklingskeppni en þá hjólar einn keppandi alla kílómetrana. Liðin í keppninni safna áheitum og er í ár hjólað til styrktar Slysavarnafélaginu Landsbjörg líkt og í fyrra. Þá söfnuðust yfir 20 milljónir króna en liðin keppa sín á milli í áheitakeppni og hljóta meðlimir sigurliðsins flugmiða með WOW air í vinning. Í fyrra sigraði lið CCP en þau söfnuðu 1.651.000 krónum. Alls keppa fimm manns í einstaklingskeppninni, 48 einstaklingar keppa í 12 fjögurra manna liðum og 72 tíu manna lið taka þátt með sem sagt samtals 720 hjólara innanborðs. Þá eru um 150 þáttakendur skráðir í sérstökum Hjólakraftsflokki en þetta er í fjórða sinn sem hann hefur verið settur upp. Hér fyrir neðan má fylgjast með staðsetningu keppenda á gagnvirku korti.Hér fyrir neðan má sjá nýjustu tíst undir myllumerkinu #wowcyclothon.#wowcyclothon Tweets Hér fylgir svo Vaktin á Vísi þar sem fylgst er með gangi mála.
Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram dagana 26. til 30. júní en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2012. Keppnin er stærsta götuhjólreiðakeppni landsins en hjólað er hringinn í kringum landið, um Hvalfjörð og yfir Öxi, með boðsveitarformi þar sem liðsfélagar skipta á milli sín kílómetrunum 1358. Koma þarf í mark á innan við 72 tímum. Þá er einnig keppt í einstaklingskeppni en þá hjólar einn keppandi alla kílómetrana. Liðin í keppninni safna áheitum og er í ár hjólað til styrktar Slysavarnafélaginu Landsbjörg líkt og í fyrra. Þá söfnuðust yfir 20 milljónir króna en liðin keppa sín á milli í áheitakeppni og hljóta meðlimir sigurliðsins flugmiða með WOW air í vinning. Í fyrra sigraði lið CCP en þau söfnuðu 1.651.000 krónum. Alls keppa fimm manns í einstaklingskeppninni, 48 einstaklingar keppa í 12 fjögurra manna liðum og 72 tíu manna lið taka þátt með sem sagt samtals 720 hjólara innanborðs. Þá eru um 150 þáttakendur skráðir í sérstökum Hjólakraftsflokki en þetta er í fjórða sinn sem hann hefur verið settur upp. Hér fyrir neðan má fylgjast með staðsetningu keppenda á gagnvirku korti.Hér fyrir neðan má sjá nýjustu tíst undir myllumerkinu #wowcyclothon.#wowcyclothon Tweets Hér fylgir svo Vaktin á Vísi þar sem fylgst er með gangi mála.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon WOW Cyclothon verður ræst í dag. 26. júní 2018 12:45 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon WOW Cyclothon verður ræst í dag. 26. júní 2018 12:45