Nagladekk komu upp um vímaðan ökumann Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. júní 2018 06:53 Frá slysstað í Ártúnsbrekku. VÍSIR Lögreglan hafði afskipti af fjölda einstaklinga í nótt sem sagðir eru hafa verið undir áhrifum vímuefna. Til að mynda var ökumaður bíls sem velti bílnum sínum í Ártúnsbrekku á ellefta tímanum sagður hafa verið ofurölvi. Vísir sagði frá málinu í gærkvöldi en mikill viðbúnaður var á slysstað og var veginum í átt að Grafarvogi lokað um tíma. Bifreið hans er sögð vera illa farin eftir veltuna og að ótrúlegt megi teljast hversu lítið ökumaðurinn hafði meiðst. Eftir heimsókn á slysadeild var maðurinn engu að síður fluttur í fangaklefa þar sem hann hefur mátt dúsa í nótt. Lögreglan stöðvaði einnig ökumann í Breiðholti á fimmta tímanum í morgun vegna þess að bifreið hans á var nagladekkjum. Þegar lögreglumenn gáfu sig á tal við ökumanninn þótti þeim ljóst að hann væri líklega undir áhrifum einhvers konar fíkniefna. Því var hann fluttur á lögreglustöð þar sem hann var látinn gangast undir sýnatöku. Að henni lokinni fékk ökumaðurinn að halda til síns heima. Það var svo í Mosfellsbæ sem lögreglan hafði afskipti af ölvuðu pari á hringtorgi. Í samtali við lögreglumenn viðurkenndu þau bæði ölvunarakstur og voru því flutt á lögreglustöð til sýnatöku. Ólíkt nagladekkjaökumanninum voru þau vistuð í fangageymslu að sýnatöku lokinni. Ekki fylgir sögunni hvað þau voru að gera á hringtorginu eða hvar bifreið þeirra var niðurkomin. Lögreglumál Tengdar fréttir Bíll valt í Ártúnsbrekku Bílvelta varð í Ártúnsbrekku um tíuleytið í kvöld. 17. júní 2018 22:30 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Sjá meira
Lögreglan hafði afskipti af fjölda einstaklinga í nótt sem sagðir eru hafa verið undir áhrifum vímuefna. Til að mynda var ökumaður bíls sem velti bílnum sínum í Ártúnsbrekku á ellefta tímanum sagður hafa verið ofurölvi. Vísir sagði frá málinu í gærkvöldi en mikill viðbúnaður var á slysstað og var veginum í átt að Grafarvogi lokað um tíma. Bifreið hans er sögð vera illa farin eftir veltuna og að ótrúlegt megi teljast hversu lítið ökumaðurinn hafði meiðst. Eftir heimsókn á slysadeild var maðurinn engu að síður fluttur í fangaklefa þar sem hann hefur mátt dúsa í nótt. Lögreglan stöðvaði einnig ökumann í Breiðholti á fimmta tímanum í morgun vegna þess að bifreið hans á var nagladekkjum. Þegar lögreglumenn gáfu sig á tal við ökumanninn þótti þeim ljóst að hann væri líklega undir áhrifum einhvers konar fíkniefna. Því var hann fluttur á lögreglustöð þar sem hann var látinn gangast undir sýnatöku. Að henni lokinni fékk ökumaðurinn að halda til síns heima. Það var svo í Mosfellsbæ sem lögreglan hafði afskipti af ölvuðu pari á hringtorgi. Í samtali við lögreglumenn viðurkenndu þau bæði ölvunarakstur og voru því flutt á lögreglustöð til sýnatöku. Ólíkt nagladekkjaökumanninum voru þau vistuð í fangageymslu að sýnatöku lokinni. Ekki fylgir sögunni hvað þau voru að gera á hringtorginu eða hvar bifreið þeirra var niðurkomin.
Lögreglumál Tengdar fréttir Bíll valt í Ártúnsbrekku Bílvelta varð í Ártúnsbrekku um tíuleytið í kvöld. 17. júní 2018 22:30 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels