51 stig frá James dugði ekki til og meistararnir komnir yfir eftir framlengingu Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júní 2018 07:45 LeBron trúði ekki sínum eigin augum að 51 stig hafi ekki dugað til sigurs. vísir/getty Meistararnir í Golden State Warriors eru komnir með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu eftir framlengdan fyrsta leik einvígisins gegn Cleveland Cavaliers. Golden State vann að lokum, 124-114. Jafnræði var með liðunum allan fyrsta leikhlutann. Liðin héldust nánast hönd í hönd allan leikhlutann en mikið var skorað eins og sést á lokatölum leiksins. Cleveland leiddi 30-29 eftir fyrsta leikhlutann. Cleveland byrjaði annan leikhlutann vel. Þeir náðu mest ellefu stiga forskot um miðjan annan leikhlutann en meistararnir í Warriors voru ekki af baki dottnir og staðan var jöfn 56-56 í hálfleik. Undir lok þriðja leikhlutans náðu Warriors góðu áhlaupi sem varð til þess að þeir leiddu með sex stigum fyrir fjórða og síðasta leikhlutann. Gestirnir í Cleveland og náðu frábæru áhlaupi. George Hill jafnaði metin af vítalínunni er fimm sekúndur voru eftir. Hann gat tryggt Cleveland sigurinn úr seinna vítinu en brást bogalistinn og því þurfti að framlengja leikinn. 107-107 og mögnuð spenna. Í framlengingunni höfðu meistararnir í Warriors tögl og haldir. Þeir skoruðu níu fyrstu stigin og unnu að lokum með tíu stigum, 124-114, eftir að hafa unnið framlenginguna 17-7. Erfitt var það en það hafðist hjá ríkjandi meisturum sem eru að mörgum taldir eiga að vinna einvígið nokkuð auðveldlega. LeBron James var algjörlega stórkostlegur og rúmlega það fyrir Cleveland. Hann skoraði 51 stig, tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. Næstur í liði Cleveland var Kevin Love með 21 stig og þrettán fráköst. Hjá Cleveland dreifðist stigaskorið. Meira. Stephen Curry skoraði 29 stig, Kevin Durant skoraði 26 og Kevin Thompson skoraði 24. Ellefu leikmenn Cleveland komust á blað í leiknum.Ótrúlegur LeBron: Svona kláruðu heimamenn leikinn í framlengingunni: NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Meistararnir í Golden State Warriors eru komnir með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu eftir framlengdan fyrsta leik einvígisins gegn Cleveland Cavaliers. Golden State vann að lokum, 124-114. Jafnræði var með liðunum allan fyrsta leikhlutann. Liðin héldust nánast hönd í hönd allan leikhlutann en mikið var skorað eins og sést á lokatölum leiksins. Cleveland leiddi 30-29 eftir fyrsta leikhlutann. Cleveland byrjaði annan leikhlutann vel. Þeir náðu mest ellefu stiga forskot um miðjan annan leikhlutann en meistararnir í Warriors voru ekki af baki dottnir og staðan var jöfn 56-56 í hálfleik. Undir lok þriðja leikhlutans náðu Warriors góðu áhlaupi sem varð til þess að þeir leiddu með sex stigum fyrir fjórða og síðasta leikhlutann. Gestirnir í Cleveland og náðu frábæru áhlaupi. George Hill jafnaði metin af vítalínunni er fimm sekúndur voru eftir. Hann gat tryggt Cleveland sigurinn úr seinna vítinu en brást bogalistinn og því þurfti að framlengja leikinn. 107-107 og mögnuð spenna. Í framlengingunni höfðu meistararnir í Warriors tögl og haldir. Þeir skoruðu níu fyrstu stigin og unnu að lokum með tíu stigum, 124-114, eftir að hafa unnið framlenginguna 17-7. Erfitt var það en það hafðist hjá ríkjandi meisturum sem eru að mörgum taldir eiga að vinna einvígið nokkuð auðveldlega. LeBron James var algjörlega stórkostlegur og rúmlega það fyrir Cleveland. Hann skoraði 51 stig, tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. Næstur í liði Cleveland var Kevin Love með 21 stig og þrettán fráköst. Hjá Cleveland dreifðist stigaskorið. Meira. Stephen Curry skoraði 29 stig, Kevin Durant skoraði 26 og Kevin Thompson skoraði 24. Ellefu leikmenn Cleveland komust á blað í leiknum.Ótrúlegur LeBron: Svona kláruðu heimamenn leikinn í framlengingunni:
NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti