Engri vél snúið frá Keflavíkurflugvelli sökum þoku Birgir Olgeirsson skrifar 5. júní 2018 12:27 Keflavíkurflugvöllur. Vísir/Anton Brink. Aðstæður á Keflavíkurflugvelli í nótt voru ekki með besta móti sökum þoku sem olli því að aðeins mátti ein vél lenda eða taka á loft í einu. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir vinnureglur hjá Keflavíkurflugvelli skýrar þegar skyggnið verður svo slæmt sökum þoku. „Þá er bara ein hreyfing í einu, hvort sem það er flugtak eða lending. Þá þurfti hver og ein vél að koma inn og lenda og fara á sína endastöð. Þegar því var lokið mátti næsta vél koma inn og svo framvegis. Það þurftu nokkrar vélar að bíða þar til þeim var hleypt í röðina til að lenda. Þetta er bara staðan þegar skyggnið var eins og það var í morgun,“ segir Guðjón. Flugstjóri farþegaþotu WOW Air, sem var á leið frá Barcelona til Keflavíkur, hætti við að lenda í Keflavík í nótt sökum þotu og lenti þess í stað á flugvelli í Shannon á Írlandi. Upplýsingafulltrúi WOW Air sagði í samtali við Vísi að það hefði verið ákvörðun flugstjórans að lenda ekki. Farþegaþota Icelandair, sem var á leið frá Denver til Keflavíkur, stoppaði í um klukkutíma á Iqaluit-flugvellinum í Norður Kanada til að taka eldsneyti áður en förinni var aftur heitið til Keflavíkur. Ástæðan fyrir því að millilent var í Kanada var sú að um langa flugferð er að ræða og sá flugstjórinn fyrir þó nokkra bið sökum þoku í Keflavík. Guðjón Helgason segir að allar vélar sem áttu að lenda á Keflavíkurflugvelli í nótt hefðu fengið leyfi til þess en þurftu að bíða í einhvern tíma sökum þoku. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Farþegar WOW strandaglópar á Írlandi Farþegar í flugi WOW Air frá Barcelona til Keflavíkur furða sig á takmarkaðri upplýsingagjöf frá flugfélaginu. 5. júní 2018 06:15 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Aðstæður á Keflavíkurflugvelli í nótt voru ekki með besta móti sökum þoku sem olli því að aðeins mátti ein vél lenda eða taka á loft í einu. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir vinnureglur hjá Keflavíkurflugvelli skýrar þegar skyggnið verður svo slæmt sökum þoku. „Þá er bara ein hreyfing í einu, hvort sem það er flugtak eða lending. Þá þurfti hver og ein vél að koma inn og lenda og fara á sína endastöð. Þegar því var lokið mátti næsta vél koma inn og svo framvegis. Það þurftu nokkrar vélar að bíða þar til þeim var hleypt í röðina til að lenda. Þetta er bara staðan þegar skyggnið var eins og það var í morgun,“ segir Guðjón. Flugstjóri farþegaþotu WOW Air, sem var á leið frá Barcelona til Keflavíkur, hætti við að lenda í Keflavík í nótt sökum þotu og lenti þess í stað á flugvelli í Shannon á Írlandi. Upplýsingafulltrúi WOW Air sagði í samtali við Vísi að það hefði verið ákvörðun flugstjórans að lenda ekki. Farþegaþota Icelandair, sem var á leið frá Denver til Keflavíkur, stoppaði í um klukkutíma á Iqaluit-flugvellinum í Norður Kanada til að taka eldsneyti áður en förinni var aftur heitið til Keflavíkur. Ástæðan fyrir því að millilent var í Kanada var sú að um langa flugferð er að ræða og sá flugstjórinn fyrir þó nokkra bið sökum þoku í Keflavík. Guðjón Helgason segir að allar vélar sem áttu að lenda á Keflavíkurflugvelli í nótt hefðu fengið leyfi til þess en þurftu að bíða í einhvern tíma sökum þoku.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Farþegar WOW strandaglópar á Írlandi Farþegar í flugi WOW Air frá Barcelona til Keflavíkur furða sig á takmarkaðri upplýsingagjöf frá flugfélaginu. 5. júní 2018 06:15 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Farþegar WOW strandaglópar á Írlandi Farþegar í flugi WOW Air frá Barcelona til Keflavíkur furða sig á takmarkaðri upplýsingagjöf frá flugfélaginu. 5. júní 2018 06:15