Átta konur saka Morgan Freeman um áreitni eða óviðeigandi hegðun Kjartan Kjartansson skrifar 24. maí 2018 15:32 Mörg vitni segja að Freeman hafi hegðað sér á óviðeigandi hátt í kringum konur í gegnum tíðina. Vísir/AFP Óskarsverðlaunaleikarinn Morgan Freeman hefur verið sakaður um að áreita konur og óviðeigandi hegðun á tökustöðum og við kynningar á kvikmyndum. Ein kona lýsir því hvernig Freeman hafi ítrekað reynt að fletta upp um hana pilsinu. CNN-fréttastöðin hefur rætt við sextán manns um hegðun Freeman og átta þeirra saka leikarann um áreitni og óviðeigandi hegðun. Freeman er áttræður en áreitnin á að hafa átt sér stað á ýmsum stöðum. Á meðal þeirra er ung aðstoðarkona sem starfaði við kvikmyndina „Going in Style“ árið 2015. Hún segir að Freeman hafi ítrekað snert hana gegn vilja hennar og haft uppi ummæli um vöxt hennar og klæðaburð nærri því daglega. Eitt sinn segir konan að Freeman hafi ítrekað reynt að lyfta upp pilsinu hennar og spurt hana hvort hún væri í nærfötum. Þegar Alan Arkin, mótleikari Freeman í myndinni, hafi á endanum sagt honum að hætta hafi komið fát á Freeman. Önnur kona sem vann við framleiðslu á „Now You See Me“ árið 2012 segir að Freeman hafi ítrekað áreitt hana og aðstoðarkonur hennar á tökustað með athugasemdum um líkama þeirra. Heimildarmenn CNN segja að Freeman hafi endurtekið hagað sér þannig að konum hafi liðið illa í vinnunni á tökustöðum undanfarinn áratug. Áreitið á einnig að hafa átt sér stað í kynningarferðum fyrir kvikmyndir og á vettvangi framleiðslufyrirtækis Freeman. Talsmaður Freeman svaraði ekki fyrirspurnum CNN vegna ásakana kvennanna. MeToo Bandaríkin Hollywood Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Óskarsverðlaunaleikarinn Morgan Freeman hefur verið sakaður um að áreita konur og óviðeigandi hegðun á tökustöðum og við kynningar á kvikmyndum. Ein kona lýsir því hvernig Freeman hafi ítrekað reynt að fletta upp um hana pilsinu. CNN-fréttastöðin hefur rætt við sextán manns um hegðun Freeman og átta þeirra saka leikarann um áreitni og óviðeigandi hegðun. Freeman er áttræður en áreitnin á að hafa átt sér stað á ýmsum stöðum. Á meðal þeirra er ung aðstoðarkona sem starfaði við kvikmyndina „Going in Style“ árið 2015. Hún segir að Freeman hafi ítrekað snert hana gegn vilja hennar og haft uppi ummæli um vöxt hennar og klæðaburð nærri því daglega. Eitt sinn segir konan að Freeman hafi ítrekað reynt að lyfta upp pilsinu hennar og spurt hana hvort hún væri í nærfötum. Þegar Alan Arkin, mótleikari Freeman í myndinni, hafi á endanum sagt honum að hætta hafi komið fát á Freeman. Önnur kona sem vann við framleiðslu á „Now You See Me“ árið 2012 segir að Freeman hafi ítrekað áreitt hana og aðstoðarkonur hennar á tökustað með athugasemdum um líkama þeirra. Heimildarmenn CNN segja að Freeman hafi endurtekið hagað sér þannig að konum hafi liðið illa í vinnunni á tökustöðum undanfarinn áratug. Áreitið á einnig að hafa átt sér stað í kynningarferðum fyrir kvikmyndir og á vettvangi framleiðslufyrirtækis Freeman. Talsmaður Freeman svaraði ekki fyrirspurnum CNN vegna ásakana kvennanna.
MeToo Bandaríkin Hollywood Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent