Birta upplýsingar um kostaðar auglýsingar Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 26. maí 2018 06:00 Facebook hefur mátt sitja undir gagnrýni vegna áhrifa samfélagsmiðilsins á kosningar. VÍSIR/AFP Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur opnað fyrir aðgang að gagnabanka sínum þar sem hægt er að sjá kaupendur kostaðra kosninga- og stjórnmálaauglýsinga. Í desember á síðasta ári viðurkenndu stjórnendur Facebook að samfélagsmiðillinn hefði birt kostaðar auglýsingar frá rússneskum aðilum sem freistuðu þess að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2016. Nú hefur Facebook opnað fyrrnefndan gagnabanka, sem þó nær aðeins aftur til 7. maí 2018, og innleitt sérstaka merkingu sem mun fylgja keyptum stjórnmálaauglýsingum. Í tilkynningu frá Facebook segir að fyrirtækið muni ráða hátt í 4.000 manns til að fylgja þessum breytingum eftir og tryggja gagnsæi þegar kostaðar auglýsingar eru annars vegar. Jafnframt mun samfélagsmiðillinn beita gervigreind til að skima fyrir auglýsingum sem ekki eru merktar kaupanda. Í frétt The Guardian um gagnagrunninn er bent á að Facebook-síða forsetaframboðs Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur keypt þúsundir auglýsinga á síðustu vikum. „Þessar nýjungar munu ekki laga allt það sem betur má fara,“ sagði Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, í yfirlýsingu. „En þær munu gera þeim erfitt fyrir sem vilja leika sama leik og Rússarnir gerðu í aðdraganda kosninganna árið 2016.“ Birtist í Fréttablaðinu Facebook Tengdar fréttir Evrópuþingmenn ósáttir við skipulag fundar með Zuckerberg Margir Evrópuþingmenn eru mjög óánægðir með skipulag fundar með Mark Zuckerberg, forstjóra Facebook, sem fór fram í Brussel í gær. 23. maí 2018 08:35 Pólitískar auglýsingar á Facebook verða sérmerktar á Bretlandi Kaupendur pólitískra auglýsinga á Facebook á Bretlandi verða að gera grein fyrir því hver greiðir fyrir þær eftir breytingar sem verða gerðar á samfélagsmiðlinum á næstu vikum. 26. apríl 2018 13:26 Segja Facebook stunda persónunjósnir Mark Zuckerberg er sakaður um að hafa þróað aðgerðaáætlun fyrir Facebook sem miðaði að því að nýta sér mikið magn persónulegra upplýsinga notenda til þess að fyrirtæki hans gæti grætt milljarða og gert út af við keppinauta. 25. maí 2018 06:00 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur opnað fyrir aðgang að gagnabanka sínum þar sem hægt er að sjá kaupendur kostaðra kosninga- og stjórnmálaauglýsinga. Í desember á síðasta ári viðurkenndu stjórnendur Facebook að samfélagsmiðillinn hefði birt kostaðar auglýsingar frá rússneskum aðilum sem freistuðu þess að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2016. Nú hefur Facebook opnað fyrrnefndan gagnabanka, sem þó nær aðeins aftur til 7. maí 2018, og innleitt sérstaka merkingu sem mun fylgja keyptum stjórnmálaauglýsingum. Í tilkynningu frá Facebook segir að fyrirtækið muni ráða hátt í 4.000 manns til að fylgja þessum breytingum eftir og tryggja gagnsæi þegar kostaðar auglýsingar eru annars vegar. Jafnframt mun samfélagsmiðillinn beita gervigreind til að skima fyrir auglýsingum sem ekki eru merktar kaupanda. Í frétt The Guardian um gagnagrunninn er bent á að Facebook-síða forsetaframboðs Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur keypt þúsundir auglýsinga á síðustu vikum. „Þessar nýjungar munu ekki laga allt það sem betur má fara,“ sagði Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, í yfirlýsingu. „En þær munu gera þeim erfitt fyrir sem vilja leika sama leik og Rússarnir gerðu í aðdraganda kosninganna árið 2016.“
Birtist í Fréttablaðinu Facebook Tengdar fréttir Evrópuþingmenn ósáttir við skipulag fundar með Zuckerberg Margir Evrópuþingmenn eru mjög óánægðir með skipulag fundar með Mark Zuckerberg, forstjóra Facebook, sem fór fram í Brussel í gær. 23. maí 2018 08:35 Pólitískar auglýsingar á Facebook verða sérmerktar á Bretlandi Kaupendur pólitískra auglýsinga á Facebook á Bretlandi verða að gera grein fyrir því hver greiðir fyrir þær eftir breytingar sem verða gerðar á samfélagsmiðlinum á næstu vikum. 26. apríl 2018 13:26 Segja Facebook stunda persónunjósnir Mark Zuckerberg er sakaður um að hafa þróað aðgerðaáætlun fyrir Facebook sem miðaði að því að nýta sér mikið magn persónulegra upplýsinga notenda til þess að fyrirtæki hans gæti grætt milljarða og gert út af við keppinauta. 25. maí 2018 06:00 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Evrópuþingmenn ósáttir við skipulag fundar með Zuckerberg Margir Evrópuþingmenn eru mjög óánægðir með skipulag fundar með Mark Zuckerberg, forstjóra Facebook, sem fór fram í Brussel í gær. 23. maí 2018 08:35
Pólitískar auglýsingar á Facebook verða sérmerktar á Bretlandi Kaupendur pólitískra auglýsinga á Facebook á Bretlandi verða að gera grein fyrir því hver greiðir fyrir þær eftir breytingar sem verða gerðar á samfélagsmiðlinum á næstu vikum. 26. apríl 2018 13:26
Segja Facebook stunda persónunjósnir Mark Zuckerberg er sakaður um að hafa þróað aðgerðaáætlun fyrir Facebook sem miðaði að því að nýta sér mikið magn persónulegra upplýsinga notenda til þess að fyrirtæki hans gæti grætt milljarða og gert út af við keppinauta. 25. maí 2018 06:00