Gómaður með fíkniefni, hnífa og kylfu Samúel Karl Ólason skrifar 10. maí 2018 08:27 Nokkuð var um að ökumenn voru undir áhrifum fíkniefna. Vísir/HANNA Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í nótt ökumann sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. Við leit á manninum fundu lögregluþjónar fíkniefni og í bíl hans fundust hnífar, rýtingar og járnkylfa. Lagt var hald á alla munina og var maðurinn látinn laus að lokinni sýna- og upplýsingatöku, samkvæmt dagbók lögreglu. Lögreglan hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt og voru alls 75 mál bókuð. Rúður voru brotnar í þremur bílum í austurborginni í gærkvöldi en ekki er ljóst hvort einhverju hafi verið stolið úr bílunum. Málið er enn í skoðun. Þá barst lögreglunni ítrekaðar tilkynningar um ölvaðan mann í miðbænum í gærdag sem var að ógna, áreita og veitast að fólki. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Þar að auki var nokkuð um að ökumenn voru gómaðir undir áhrifum fíkniefna. Í gærkvöldi var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í Grafarvogi og var sá aðili stöðvaður í akstri skömmu síðar. Hann reyndist vera undir áhrifum fíkniefna. Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í nótt ökumann sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. Við leit á manninum fundu lögregluþjónar fíkniefni og í bíl hans fundust hnífar, rýtingar og járnkylfa. Lagt var hald á alla munina og var maðurinn látinn laus að lokinni sýna- og upplýsingatöku, samkvæmt dagbók lögreglu. Lögreglan hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt og voru alls 75 mál bókuð. Rúður voru brotnar í þremur bílum í austurborginni í gærkvöldi en ekki er ljóst hvort einhverju hafi verið stolið úr bílunum. Málið er enn í skoðun. Þá barst lögreglunni ítrekaðar tilkynningar um ölvaðan mann í miðbænum í gærdag sem var að ógna, áreita og veitast að fólki. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Þar að auki var nokkuð um að ökumenn voru gómaðir undir áhrifum fíkniefna. Í gærkvöldi var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í Grafarvogi og var sá aðili stöðvaður í akstri skömmu síðar. Hann reyndist vera undir áhrifum fíkniefna.
Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira