Arnarlax tapað 500 milljónum króna á árinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. maí 2018 08:18 Arnarlax á Bíldudal er stærsta fiskeldisfyrirtæki landsins. Vísir/Pjetur Kaldur sjór og ófyrirséðar aðstæður eru sagðar meðal ástæðna þess að rekstur Arnarlax, stærsta fiskeldisfyrirtækis Íslands, hefur verið undir væntingum á þessu ári. Í ársfjórðungsskýrslu fyrirtækins, sem birt var í dag, segir að Arnarlax hafi „mátt þola óvenjulega háa dánartíðni“ í kvíum sínum, sem rekja má til „gríðarlega lágs hitastigs“ sjávar í kringum Íslands. Þá hafi einnig umtalsvert magn fiska drepist þegar reynt var að flytja þá úr fiskeldiskví sem skemmst hafði í óveðri fyrr á þessu ári. Þetta hafi leitt til þess að EBIT (rekstrarhagnaður fyrir skatta og gjöld) Arnarlax á fyrsta ársfjórðungi ársins hafi verið neikvætt um rúmlega 513 milljónir króna. Það nemur um 200 króna tapi á hvert framleitt kíló. Á sama tímabili í fyrra tapaði fyrirtækið um 489 milljónum króna.Arnarlax framleiddi um 2600 tonn af laxi á fyrsta ársfjórðingi ársins, samanborið við 2000 tonn af laxi á sama tíma í fyrra. Heildartekjur félagsins lækkuðu á milli ára, samaborið við sama tímabil í fyrra, um rúmlega 80 milljónir króna. Þá hefur Arnarlax einnig lækkað framleiðsluspá sína fyrir árið úr 10 þúsund framleiddum tonnum niður í um 8 þúsund tonn. Fiskeldi Tengdar fréttir Arnarlax gerir ráð fyrir 2,3 milljarða hagnaði Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax tapaði hátt í 500 milljónum á fyrsta fjórðungi ársins en stefnir á tveggja milljarða króna hagnað á árinu. Fyrirtækið hyggst slátra um tíu þúsund tonnum af laxi í ár. 29. júní 2017 07:00 Segir laxeldismyndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum Framkvæmdastjóri Arnarlax vísar gagnrýni í heimildarmynd um laxeldi á bug 14. maí 2018 22:30 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Kaldur sjór og ófyrirséðar aðstæður eru sagðar meðal ástæðna þess að rekstur Arnarlax, stærsta fiskeldisfyrirtækis Íslands, hefur verið undir væntingum á þessu ári. Í ársfjórðungsskýrslu fyrirtækins, sem birt var í dag, segir að Arnarlax hafi „mátt þola óvenjulega háa dánartíðni“ í kvíum sínum, sem rekja má til „gríðarlega lágs hitastigs“ sjávar í kringum Íslands. Þá hafi einnig umtalsvert magn fiska drepist þegar reynt var að flytja þá úr fiskeldiskví sem skemmst hafði í óveðri fyrr á þessu ári. Þetta hafi leitt til þess að EBIT (rekstrarhagnaður fyrir skatta og gjöld) Arnarlax á fyrsta ársfjórðungi ársins hafi verið neikvætt um rúmlega 513 milljónir króna. Það nemur um 200 króna tapi á hvert framleitt kíló. Á sama tímabili í fyrra tapaði fyrirtækið um 489 milljónum króna.Arnarlax framleiddi um 2600 tonn af laxi á fyrsta ársfjórðingi ársins, samanborið við 2000 tonn af laxi á sama tíma í fyrra. Heildartekjur félagsins lækkuðu á milli ára, samaborið við sama tímabil í fyrra, um rúmlega 80 milljónir króna. Þá hefur Arnarlax einnig lækkað framleiðsluspá sína fyrir árið úr 10 þúsund framleiddum tonnum niður í um 8 þúsund tonn.
Fiskeldi Tengdar fréttir Arnarlax gerir ráð fyrir 2,3 milljarða hagnaði Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax tapaði hátt í 500 milljónum á fyrsta fjórðungi ársins en stefnir á tveggja milljarða króna hagnað á árinu. Fyrirtækið hyggst slátra um tíu þúsund tonnum af laxi í ár. 29. júní 2017 07:00 Segir laxeldismyndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum Framkvæmdastjóri Arnarlax vísar gagnrýni í heimildarmynd um laxeldi á bug 14. maí 2018 22:30 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Arnarlax gerir ráð fyrir 2,3 milljarða hagnaði Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax tapaði hátt í 500 milljónum á fyrsta fjórðungi ársins en stefnir á tveggja milljarða króna hagnað á árinu. Fyrirtækið hyggst slátra um tíu þúsund tonnum af laxi í ár. 29. júní 2017 07:00
Segir laxeldismyndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum Framkvæmdastjóri Arnarlax vísar gagnrýni í heimildarmynd um laxeldi á bug 14. maí 2018 22:30