Rúmlega helmingur í 30 manna hópi Guðmundar spilar í Olís-deildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. maí 2018 13:04 Guðmundur valdi stóran hóp. vísir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, valdi í dag 30 leikmenn í hópinn fyrir leikina gegn Litháen í umspili um sæti á HM 2019 sem fram fer í Þýskalandi og í Danmörku. Fyrri leikurinn fer fram í Vilnius föstudaginn 8. júní en seinni leikurinn í Laugardalshöllinni 13. júní. Sigurvegarinn í samanlögðum viðureignum liðanna fer á HM. „Framundan er gríðarlega mikilvægt verkefni fyrir íslenska landsliðið þegar liðið mætir Litháen í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM. Ég hef ákveðið að velja stóran og öflugan hóp fyrir verkefnið og hefjum við æfingar með hluta hópsins 23. maí,“ segir Guðmundur í fréttatilkynningu HSÍ. Sextán af 30 leikmönnum sem Guðmundur valdi til æfinga spila í Olís-deildinni hér heima en þetta eru meðal annars strákar sem hafa verið í B-landsliðinu undanfarna mánuði. Hópurinn verður svo skorinn niður eftir því sem að nær dregur.Hópurinn:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson, FramVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen Stefán Rafn Sigurmannsson, Pick Szeged Vignir Stefánsson, ValurVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Barcelona Daníel Þór Ingason, Haukar Einar Sverrisson, Selfoss Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad Ólafur Gústafsson, KIF Kolding KøbenhavnLeikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Haukur Þrastarson, Selfoss Janus Daði Smárason, Aalborg Håndbold Ólafur Bjarki Ragnarsson, West WienHægri skyttur: Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbol Ragnar Jóhannsson, TV 05/07 Huttenberg Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Teitur Einarsson, Selfoss Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Theodór Sigurbjörnsson, ÍBVLína: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Vignir Svavarsson, HC Midtjylland Ýmir Örn Gíslason, ValurVarnarmaður: Alexander Örn Júlíusson, Valur Íslenski handboltinn Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti „Nánast ómögulegt að sigra“ Sport Fleiri fréttir Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, valdi í dag 30 leikmenn í hópinn fyrir leikina gegn Litháen í umspili um sæti á HM 2019 sem fram fer í Þýskalandi og í Danmörku. Fyrri leikurinn fer fram í Vilnius föstudaginn 8. júní en seinni leikurinn í Laugardalshöllinni 13. júní. Sigurvegarinn í samanlögðum viðureignum liðanna fer á HM. „Framundan er gríðarlega mikilvægt verkefni fyrir íslenska landsliðið þegar liðið mætir Litháen í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM. Ég hef ákveðið að velja stóran og öflugan hóp fyrir verkefnið og hefjum við æfingar með hluta hópsins 23. maí,“ segir Guðmundur í fréttatilkynningu HSÍ. Sextán af 30 leikmönnum sem Guðmundur valdi til æfinga spila í Olís-deildinni hér heima en þetta eru meðal annars strákar sem hafa verið í B-landsliðinu undanfarna mánuði. Hópurinn verður svo skorinn niður eftir því sem að nær dregur.Hópurinn:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson, FramVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen Stefán Rafn Sigurmannsson, Pick Szeged Vignir Stefánsson, ValurVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Barcelona Daníel Þór Ingason, Haukar Einar Sverrisson, Selfoss Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad Ólafur Gústafsson, KIF Kolding KøbenhavnLeikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Haukur Þrastarson, Selfoss Janus Daði Smárason, Aalborg Håndbold Ólafur Bjarki Ragnarsson, West WienHægri skyttur: Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbol Ragnar Jóhannsson, TV 05/07 Huttenberg Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Teitur Einarsson, Selfoss Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Theodór Sigurbjörnsson, ÍBVLína: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Vignir Svavarsson, HC Midtjylland Ýmir Örn Gíslason, ValurVarnarmaður: Alexander Örn Júlíusson, Valur
Íslenski handboltinn Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti „Nánast ómögulegt að sigra“ Sport Fleiri fréttir Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Sjá meira