Rúmlega helmingur í 30 manna hópi Guðmundar spilar í Olís-deildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. maí 2018 13:04 Guðmundur valdi stóran hóp. vísir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, valdi í dag 30 leikmenn í hópinn fyrir leikina gegn Litháen í umspili um sæti á HM 2019 sem fram fer í Þýskalandi og í Danmörku. Fyrri leikurinn fer fram í Vilnius föstudaginn 8. júní en seinni leikurinn í Laugardalshöllinni 13. júní. Sigurvegarinn í samanlögðum viðureignum liðanna fer á HM. „Framundan er gríðarlega mikilvægt verkefni fyrir íslenska landsliðið þegar liðið mætir Litháen í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM. Ég hef ákveðið að velja stóran og öflugan hóp fyrir verkefnið og hefjum við æfingar með hluta hópsins 23. maí,“ segir Guðmundur í fréttatilkynningu HSÍ. Sextán af 30 leikmönnum sem Guðmundur valdi til æfinga spila í Olís-deildinni hér heima en þetta eru meðal annars strákar sem hafa verið í B-landsliðinu undanfarna mánuði. Hópurinn verður svo skorinn niður eftir því sem að nær dregur.Hópurinn:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson, FramVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen Stefán Rafn Sigurmannsson, Pick Szeged Vignir Stefánsson, ValurVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Barcelona Daníel Þór Ingason, Haukar Einar Sverrisson, Selfoss Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad Ólafur Gústafsson, KIF Kolding KøbenhavnLeikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Haukur Þrastarson, Selfoss Janus Daði Smárason, Aalborg Håndbold Ólafur Bjarki Ragnarsson, West WienHægri skyttur: Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbol Ragnar Jóhannsson, TV 05/07 Huttenberg Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Teitur Einarsson, Selfoss Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Theodór Sigurbjörnsson, ÍBVLína: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Vignir Svavarsson, HC Midtjylland Ýmir Örn Gíslason, ValurVarnarmaður: Alexander Örn Júlíusson, Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, valdi í dag 30 leikmenn í hópinn fyrir leikina gegn Litháen í umspili um sæti á HM 2019 sem fram fer í Þýskalandi og í Danmörku. Fyrri leikurinn fer fram í Vilnius föstudaginn 8. júní en seinni leikurinn í Laugardalshöllinni 13. júní. Sigurvegarinn í samanlögðum viðureignum liðanna fer á HM. „Framundan er gríðarlega mikilvægt verkefni fyrir íslenska landsliðið þegar liðið mætir Litháen í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM. Ég hef ákveðið að velja stóran og öflugan hóp fyrir verkefnið og hefjum við æfingar með hluta hópsins 23. maí,“ segir Guðmundur í fréttatilkynningu HSÍ. Sextán af 30 leikmönnum sem Guðmundur valdi til æfinga spila í Olís-deildinni hér heima en þetta eru meðal annars strákar sem hafa verið í B-landsliðinu undanfarna mánuði. Hópurinn verður svo skorinn niður eftir því sem að nær dregur.Hópurinn:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson, FramVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen Stefán Rafn Sigurmannsson, Pick Szeged Vignir Stefánsson, ValurVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Barcelona Daníel Þór Ingason, Haukar Einar Sverrisson, Selfoss Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad Ólafur Gústafsson, KIF Kolding KøbenhavnLeikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Haukur Þrastarson, Selfoss Janus Daði Smárason, Aalborg Håndbold Ólafur Bjarki Ragnarsson, West WienHægri skyttur: Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbol Ragnar Jóhannsson, TV 05/07 Huttenberg Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Teitur Einarsson, Selfoss Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Theodór Sigurbjörnsson, ÍBVLína: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Vignir Svavarsson, HC Midtjylland Ýmir Örn Gíslason, ValurVarnarmaður: Alexander Örn Júlíusson, Valur
Íslenski handboltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira